Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Góđ stemming á fjölmennu og vel skipuđu páskaeggjamóti Hellis

Enginn ţessara sigurvegara kom sérstaklega á óvart en hins vegar verđur ađ telja ađ ađrir verđlaunahafar hafi komiđ frekar á óvart međ frammistöđu sinni. Verđlaun voru veitt í nokkrum ađskildum flokkum á mótinu og fengu verđlaunahafar páskaegg...

Jóhann Helgi sigrađi Jón Viktor

Úrslit 1. umferđar: No Name                       Result   Name                   1 Stefán Kristjánsson          1:0    Hrannar Baldursson     2 Jóhann Helgi Sigurđsson      1:0    Jón Viktor Gunnarsson   3 Sigurbjörn J.

Hörđur Aron vann aukakeppni um sćti á landsmótinu í skólaskák

Áđur höfđu Hjörvar Steinn Grétarsson, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Aron Ellert Ţorsteinsson unniđ sér ţátttökurétt í yngri flokki á Landsmótinu í skólaskák. Hörđur Aron Hauksson verđur fjórđi fulltrúi Reykjavíkur í ţeim flokk á...

Skráning á Stigamótiđ

Nr. Nafn Titill Félag FIDE Ísl. 1 Stefán Kristjánsson AM Hellir 2438 2425 2 Jón Viktor Gunnarsson AM TR 2380 2450 3 Sigurbjörn J. Björnsson FM Hellir 2328 2315 4 Sigurđur Dađi Sigfússon FM Hellir 2309 2320 5 Davíđ Kjartansson FM SA 2290 2265 6...

Góđ ţátttaka á Páskaeggjamóti TK

Hjörvar Steinn Grétarsson kom sá og sigrađi, lagđi alla andstćđinga 6 ađ velli. Í öđru til fjórđa sćti voru ţau Elsa María Ţorfinnsdóttir, Patrekur Maron Magnússon og Gylfi Davíđsson međ 5 vinninga. Öll fengu ţau í verđlaun páskaegg frá Nóa...

Páskaeggjamót Hellis 2005

Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ er opiđ öllum 15 ára og yngri. Ókeypis er fyrir félagsmenn í Helli en fyrir ađra er ţátttökugjald kr. 500. Allir ţátttakendur keppa í einum flokki en verđlaun verđa veitt í...

Hjörvar vann örugglega

Í efstu sćtum á ćfingunni voru: Hjörvar Steinn Grétarsson 6v/6 Elsa María Ţorfinnsdóttir 4v Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 4v Ţátttakendur á ćfingunni voru alls 15. Ađrir sem tóku ţátt voru: Patrekur Maron Magnússon, Paul Frigge, Dagur...

Stigamót Hellis fer fram 22.-26. mars

Ţess hefur veriđ óskađ viđ félagiđ ađ hafa sérflokk fyrir ţá sem ekki uppfylla stigalámörkin en til ţess ađ ţađ verđi ađ veruleika ţurfa 10 áhugasamir um ţátttöku hiđ minnsta ađ senda okkur skráningu fyrir 20. mars. Ţátttökugjald yrđi 2.000...

Sigurđur Dađi hrađskákmeistari Hellis

  Annar á mótinu varđ Rúnar Sigurpálsson en Sigurđur Dađi varđ í 3.-4. sćti ásamt Arnari Gunnarssyni og efstur Hellisbúa og hampar ţví titlinum. Alls tóku 30 keppendur ţátt í mótinu , og ţar af voru 3 alţjóđlegir meistarar og var um...

Skýrđar skákir frá Íslandsmóti skákfélaga

Slóđin er: http://www.hellir.com/skakir/is05sh.html

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 83856

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband