Færsluflokkur: Spil og leikir

Paul sigrar í Hamraborg

Tefldar voru 5 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Paul lagði alla andstæðinga sína að velli. Annar varð Ingimar Hrafn með 4 vinninga og þriðji varð Páll Maris með 3 vinninga, jafn marga vinninga og Árni Gunnar og Logi en fleiri...

Páskaeggjamót TK fer fram 16. mars

Tefldar verða 6 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Mótið er opið öllum 15 ára og yngri. Ókeypis er fyrir félagsmenn í Taflfélagi Kópavogs og Helli en fyrir aðra er þátttökugjald kr. 500. Páskaegg verða í verðlaun fyrir 3 efstu sætin.Að...

Páskaeggjamót Hellis fer fram 21. mars

Tefldar verða 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Mótið er opið öllum 15 ára og yngri. Ókeypis er fyrir félagsmenn í Helli en fyrir aðra er þátttökugjald kr. 500. Allir þátttakendur keppa í einum flokki en verðlaun verða veitt í...

Páskaeggjamót Hellis 2005

Tefldar verða 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Mótið er opið öllum 15 ára og yngri. Ókeypis er fyrir félagsmenn í Helli en fyrir aðra er þátttökugjald kr. 500. Allir þátttakendur keppa í einum flokki en verðlaun verða veitt í...

Patrekur náði efsta sæti í fyrsta sinn.

Þátttakendur á æfingunni voru alls 10. Í efstu sætum voru: Patrekur Maron Magnússon 4v Elsa María Þorfinnsdóttir 4v Dagur Andri Friðgerisson 3,5 Aðrir sem tóku þátt í æfingunni voru: Dagur Kjartansson, Geir Guðbrandsson, Andri Steinn...

Sverrir og Helgi efstir á æfingu.

Fyrir síðustu umferðina gæddi keppendur sér á pizzum og var engu leift. Í efstu sætum voru: Sverrir Þorgeirsson 4,5v Helgi Brynjarsson 4,5v Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 4v. Þátttakendur á æfingunni voru 21. Aðrir sem tóku þátt voru: Herbert...

Hellir Íslandsmeistari skákfélaga!

Fyrir síðari hlutann benti fátt til sigurs Hellis en mjög góð úrslit gegn SA (6-2) og sérstaklega TR (6,5-1,5) breyttu landslaginu heldur betur. B-liðið hafnaði í 5. sæti og verður eina b-liðið í 1. deild á næsta ári. C-liðið sigraði í 3. deild...

Hraðskákmót Hellis fer fram 14. mars

Núverandi hraðskákmeistari Hellis er Sigurbjörn J. Björnsson. Þetta er í tíunda sinn sem mótið fer fram. Davíð Ólafsson og Björn og Bragi Þorfinnssynir hafa oftast orðið meistarar, eða tvisvar sinnum. Verðlaun skiptast svo: 5.000 kr. 3.000 kr....

Skákir 7. umferðar

r6k/1p1b1p1p/1r1P1bp1/qNp5/P1B2P2/1Q2R3/1PP4P/1K2R3 w - - 0 32 Davíð lék hér 32. He7! r6k/1p1bRp1p/1r1P1bp1/qNp5/P1B2P2/1Q6/1PP4P/1K2R3 b - - 0 32 og eftir 32.-Bxe7, 33. Hxe7 fékk hann yfirburðartafl og innbyrti vinninginn í 11 leikjum síðar....

Sigurður Daði skákmeistari Hellis

Annar varð FIDE-meistarinn Davíð Kjartansson (2290) og þriðji varð Jóhann Helgi Sigurðsson (2061), sem sigraði Björn Þorfinnsson (2356) í lokafumerðinni og átti mjög gott mót.   Hjörvar hafnaði í 4.-6. sæti ásamt Hrannari Baldurssyni (2164) og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 83856

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband