Færsluflokkur: Spil og leikir
27.11.2004 | 22:05
Hellir Íslandsmeistari unglingasveita!
Í 4.-5. sæti urðu Taflfélag Garðabæjar og c-sveit Hellis. Íslandsmeistarar Hellis 2004 eru: 1. Atli Freyr Kristjánsson 2. Helgi Brynjarsson 3. Hjörvar Steinn Grétarsson 4. Gylfi Davíðsson 5. Elsa María Þorfinnsdóttir Liðsstjóri: Vigfús Ó....
27.11.2004 | 22:02
B-lið Hellis stóð sig vel í úrslitum
Einstök úrslit: Þröstur Þórhallsson-Davíð Ólafsson 0,5-1,5 Arnar E. Gunnarsson-Kristján Eðvarðsson 2-0 Bragi Þorfinnsson-Lenka Ptácníková 2-0 Jón Viktor Gunnarsson-Hrannar Baldursson 2-0 Sigurður Páll Steindórsson-Gunnar Björnsson 0,5-1,5...
26.11.2004 | 17:03
Helgi sigraði á unglingaæfingu
Efstir á unglingaæfingunni voru: Helgi Brynjarsson 4,5v/5 Hjörvar Steinn Grétarsson 4,5v Andri Steinn Hilmarsson 4v Þátttakendur á æfingunni voru alls 20. Aðrir sem tóku þátt í æfingunni voru: Paul Frigge, Ingvar Ásbjörnsson, Elsa...
26.11.2004 | 00:59
Hellir-b í úrslit!
Úrslit í viðureign Hellis-b og KR-a Þorsteinn Þorsteinsson-Bragi Kristjánsson 0,5-1,5 Ingvar Ásmundsson-Gunnar Gunnarsson 0,5-1,5 Kristján Eðvarðsson-Jón G. Briem 1-1 Hrannar Baldursson-Sigurður Herlufsen 2-0 Gunnar Björnsson-Gunnar...
26.11.2004 | 00:28
Hraðkvöld 6. desember
Sigurvegarinn fær stóra pizzu í verðlaun frá Domions. Það fær einnig einn heppinn útdreginn keppandi. Hraðkvöld Hellis fara fram í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a, þriðju hæð.
25.11.2004 | 18:39
Skráning á Íslandsmótið í netskák
Þeir sem þegar hafa tekið þátt í Bikarsyrpu Eddu útgáfu í ár þurfa ekki að skrá sérstaklega til leiks á mótið heldur er nægjanlegt að mæta á ICC fyrir 19:55. Aðrir þurfa að skrá sig leiks á Sjónarhorninu.
24.11.2004 | 18:44
Íslandsmót unglingasveita fer fram 27. nóvember
Teflt verður í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur í Faxafeni 12. Teflt verður í fjögurra manna sveitum frá hverju taflfélagi, en félögin geta stillt upp fleiri en einni sveit. Þátttökugjöld eru 1000 kr. á fyrir hverja sveit. Tefldar verða 7 umferðir...
22.11.2004 | 19:45
A- oc C-sveitir Hellis í 2. sæti
A-sveitin er í 2. sæti með 24,5 vinning í Flugfélagsdeildinni, er fjórum vinningum á eftir a-sveit TR. Frammistað a-liðsins gegn TV vakti mikla athygli en Vestmanneyingar voru örugglega lagðir að velli, 5,5-2,5 þrátt fyrir mikin her...
21.11.2004 | 22:38
Undanúrslit Bikarkeppni TG fara fram 25. nóvember
A-lið Hellis mætir a-liði TR og b-lið Hellis mætir a-liði KR.
20.11.2004 | 12:39
Andri sigraði á Hraðkvöldi
Andri Áss Grétarsson sigraði á hraðkvöldi Hellis sem fram fór 15. nóvember sl. Andri lagði alla 7 andstæðinga sína að velli og er það í annað skiptið á þessu misseri sem Andri leikur það eftir. Það var helst Halldór Brynjar sem lennti í öðru...
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar