Færsluflokkur: Spil og leikir

Hjörvar sigraði á unglingaæfingu.

Nýkominn af heimsmeistaramóti barna á Krít sigraði Hjörvar á unglingaæfingu Hellis sem fram fór 15. nóvember sl. Annar varð annar Krítarfari Sverrir Þorgeirsson eftir stigaútreikning og hlutkesti við Elsu Maríu og Helga Brynjarsson. Þriðja varð...

Skák í Hrútafirði

Á laugardaginn var keppt í hraðskák. Fyrirkomulagið var svipað og í hraðskákkeppni taflfélaga, nema að hverju liði var skipt í tvo hluta sem kepptu við sömu borð í liði andstæðinganna. Tekið var eitt langt hlé á milli viðureigna sem...

Elsa María sigraði á unglingaæfingu.

Í efstu sætum á æfingunni voru: Elsa María Þorfinnsdóttir 5v/5 Hörður Aron Hauksson 4,5v Andri Steinn Hilmarsson 4v Þátttakendur á æfingunni voru alls 16. Aðrir sem tóku þátt voru: Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Kristinn Jens Bjartmarsson,...

B-sveit Hellis í undanúrslitum eftir sigur á TR-b

Úrslit urðu: Hellir b - TR b Atskák Davíð Ólafsson - Sigurður Páll Steindórsson 1,5-0,5 Ingvar Ásmundsson - Björn Þorsteinsson 2-0 Hrannar Baldursson - Árni Ármann Árnason 0-1 Baldur A. Kristinsson - Árni Ármann Árnason 0,5-0,5 Baldur A....

Hraðkvöld hjá Helli 15. nóvember

  Sigurvegarinn fær stóra pizzu í verðlaun frá Domions. Það fær einnig einn heppinn útdreginn keppandi. Hraðkvöld Hellis fara fram í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a, þriðju hæð.

Þrír fulltrúar Hellis á HM ungmenna

Hægt verður að fylgjast með gangi mála á www.skak.is .    

Skákhátið í Reykjaskóla, Hrútafirði

Fyrirkomulagið verður þannig að fyrst verður hraðskák með svipuðu fyrirkomulagi og hraðskákkeppni taflfélaga, nema að hverju liði verður skipt í tvo eða fleiri hluta sem keppa við sömu borð í liði andstæðinganna. Síðan verður atskákkeppni...

Davíð sigraði á 11. mótinu

Alls tóku 44 skákmenn þátt í syrpunni sem er næst besta þátttakan í ár en alls hafa 99 skákmenn tekið þátt í syrpunum 11! Hrannar er efstur í flokki skákmanna með minna 2100 skákstig, Tómas Veigar Sigurðarson er efstur í flokki skákmanna með...

Tíðindalaust á unglingaæfingu Hellis

Efstir á æfingunni voru: Hjörvar Steinn Gétarsson 5v/5 Daði Ómarsson 4v Ingvar Ásbjörnsson 4v Þátttakendur á æfingunni voru 23. Aðrir sem tóku þátt voru: Gylfi Davíðsson, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Hörður Aron Hauksson, Elsa María...

Hellir sigrar SA í bikarkeppninni

Borð Hellir - Asveit Skákfélag Akureyrar A-sveit 1 umf. 2. umf. Alls: 1 Stefán Kristjánsson Arnar Þorsteinsson 1-0 1-0 2-0 2 Björn Þorfinnsson Halldór B. Halldórsson ,5-,5 ,5-,5 1-1 3 Sigurbjörn Björnsson Áskell Örn Kárason 1-0 ,5-,5 1,5-,5...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband