Færsluflokkur: Spil og leikir

Stórt tap gegn ofursveit Bosna

Eins og búast mátti við sýndi sveit Sarajevo Hellisbúum enga miskunn. Stefán Kristjansson tefldi franska vörn gegn fyrrum heimsmeistarakandídat Alexey Shirov. Upp kom flókin staða þar sem Shirov tókst að snúa á Stefán um miðbik skákarinnar....

Hellir mætir ofursveit Bosna í fyrstu umferð

  1. umferð: 1 GM Shirov Alexei 2726 : IM Kristjansson Stefan 2444 2 GM Short Nigel D 2687 : FM Thorfinnsson Bjorn 2338 3 GM Sokolov Ivan 2663 : FM Bjornsson Sigurbjorn 2339 4 GM Bologan Viktor 2669 : FM Johannesson Ingvar Thor 2310 5 GM...

Hellisbúar enn í banastuði í bikarkeppninni.

Úrslit í einstökum viðureignum féllu með eftirfarandi hætti: Hellir c-sveit - Kátu biskuparnir Hjörtur Ingvi Jóhannsson - Sveinn Arnarson 1-1 Atli Freyr Kristjánsson - Ingimar Ingimarsson 2-0 Helgi Brynjarsson - Guðjón Rafnsson 2-0 Hjörvar...

Hellir teflir á EM taflfélaga sem hefst um helgina

  Evrópukeppnin er ávallt skipuð sterkustu skákmönnum heims og meðal keppanda nú er stigahæsta skákmanni heims, Garry Kasparov. Meðal annarra keppenda má nefna Nigel Short, Alexei Shirov, Michael Adams, Alexander Morozevich og Vassily Ivanchuk. ...

Hjörvar sigraði með fullu húsi á unglingaæfingu.

Þátttakendur á æfingunni voru alls 20. Í efstu sætum voru: Hjörvar Steinn Grétarsson 5v/5 Vilhjálmur Pálmason 4v Helgi Brynjarsson 3,5v Aðrir þátttakendur voru: Hörður Aron Hauksson, Sverrir Þorgeirsson, Ólafur Evert, Elsa María...

Hellismenn í banastuði í bikarkeppninni

Hellir - Asveit Haukar - Asveit 1 umf. 2. umf. Alls: 1 Stefán Kristjánsson Ágúst Sindri Karlsson 1-0 1-0 2-0 2 Sigurbjörn Björnsson Benedikt Jónasson ,5-,5 1-0 1,5-,5 3 Sigurður Daði Sigfússon Snorri G. Bergsson 1-0 ,5-,5 1,5-,5 4 Ingvar...

Arnar Gunnarsson atskákmeistari Reykjavíkur 2004

Lokastaðan á atskákmóti Reykjavíkur: Arnar Gunnarsson 6v/7 Vigfús Ó. Vigfússon 5,5v Björn Þorfinnsson 5v Jóhann Helgi Sigurðsson 4v Sverrir Sigurðsson 3,5v Atli Jóhann Leósson 2v Paul Frigge 2v Ingvar Ásbjörnsson 2v Björn Kafka 2v Hrólfur...

Hjörvar Steinn sigraði á unglingaæfingu

Þátttakendur á æfingunni voru alls 16. Efstir á æfingunni voru: Hjörvar Steinn Grétarsson 4,5/5 Helgi Brynjarsson 4v Paul Frigge 3,5v Aðrir þátttakendur voru: Tryggvi Þór Tryggvason, Elsa María Þorfinnsdóttir, Hörður Aron Hauksson, Ólafur...

Games in PGN

  http://www.hellir.com/skakir/nordic2004.pgn

Þorsteinn og Jón Viktor sigruðu á níunda mótinu

Þátttakendur voru 30 en alls hafa 89 teflt í mótunum níu. Tíunda mótið fer fram 10. október. Lokastaðan: 1.-2. Þorsteinn Þorsteinsson og Jón Viktor Gunnarsson 7,5 v. af 9 3. Lenka Ptácníková 7 v. 4. Guðmundur Gíslason 6,5 v. 5. Jóhann...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 83858

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband