Færsluflokkur: Spil og leikir

Hraðkvöld 4. október

Sigurvegarinn fær stóra pizzu frá Dominos auk þess sem einn keppandi verður útdreginn og fær einnig pizzu. 

EM taflfélaga fer fram 2.-10. október

Lið Hellis skipa: AM Stefán Kristjánsson (2410) FM Björn Þorfinnsson (2317) FM Sigurbjörn J. Björnsson (2315) FM Sigurður Daði Sigfússon (2305) FM Ingvar Þór Jóhannesson (2296) FM Andri Áss Grétarsson (2335)

Rimaskóli norðurlandameistari

Sjá nánar: http://www.ruv.is/view.jsp?branch=2770709&e342RecordID=89066&e342DataStoreID=2213589

Arnar efstur á atskákmóti Reykjavíkur

Staða á atskákmóti Reykjavíkur eftir fjórar umferðir: Arnar Gunnarsson 4v Vigfús Ó. Vigfússon 3v Björn Þorfinnsson 3v Jóhann Sigurðsson 2v Björn Kafka 2v Hrólfur Valdimarsson 2v Sverrir Sigurðsson 2v Ingvar Ásbjörnsson 1v Atli Jóhann Leósson...

Hjörvar sigraði á unglingaæfingu 13. september sl.

Efstir á unglingaæfingunni voru: Hjörvar Steinn Grétarsson 5,5v/6 Helgi Brynjarsson 5v Andri Steinn Hilmarsson 4,5v Þátttakendur á unglingaæfingunni voru alls 23. Aðrir þátttakendur á æfingunni voru: Elsa María Þorfinnsdóttir, Daði Ómarsson,...

TR sigraði SA í úrslitum

  Árangur TR-inga:   Bragi Þorfinnsson 10 af 12 Jón Viktor Gunnarsson 9½ af 12 Þröstur Þórhallsson 6½ af 10 Margeir Pétursson 6 af 6 Bergsteinn Einarsson 6 af 9 Arnar Gunnarsson 5½ af 9 Sigurður Páll Steindórsson 4 af 9 Ríkharður Sveinsson 1 af...

TR og SA mætast í úrslitum

  TR-ingar lögðu TV og Helli á leið sinni í úrslitin en SA sigraði TG, Selfoss og TK á sinni leið. 

Níunda mótið í Bikarsyrpu Eddu fer fram 19. september

Hrannar Baldursson er efstur eftir fyrstu átta mótin. Annar er Davíð Kjartansson og þriðji er Arnar Þorsteinsson. Hrannar er einnig efstur í flokki skákmanna með 2100 skákstig, Tómas Veigar Sigurðarson er efstur í flokki með minna en 1800...

Hellir Norðurlandameistari taflfélaga!

Hellismenn byrjuðu vel unnu Færeyinga 5-1 og en brösuglega gekk gegn Dönum og Svíum í 2. og 3. umferð en þar urðu úrslit 3-3. Norðmenn voru því komnir með 1,5 vinnings forskot. Hellismenn unnu svo Norðmenn 4-2 í æsispennandi viðureign í...

Hellir Nordic Champion!

Results round 5: MatSk (Fin) - Hellir (Ice) 0,5-5,5 Asker (Nor) - KTF (Nor) 6-0 Rockaden (Swe) - SK1968 (Den) 2,5-3,5 Final Standings; Taflfélagið Hellir 20,5 v. (8 stig) Asker Schakklubb (Noregi) 20,5 v. (8 stig) Skakklubben af 1968 (Danmörku)...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband