Færsluflokkur: Spil og leikir
19.9.2004 | 21:32
Hraðkvöld 4. október
Sigurvegarinn fær stóra pizzu frá Dominos auk þess sem einn keppandi verður útdreginn og fær einnig pizzu.
19.9.2004 | 20:24
EM taflfélaga fer fram 2.-10. október
Lið Hellis skipa: AM Stefán Kristjánsson (2410) FM Björn Þorfinnsson (2317) FM Sigurbjörn J. Björnsson (2315) FM Sigurður Daði Sigfússon (2305) FM Ingvar Þór Jóhannesson (2296) FM Andri Áss Grétarsson (2335)
19.9.2004 | 16:22
Rimaskóli norðurlandameistari
Sjá nánar: http://www.ruv.is/view.jsp?branch=2770709&e342RecordID=89066&e342DataStoreID=2213589
16.9.2004 | 16:06
Arnar efstur á atskákmóti Reykjavíkur
Staða á atskákmóti Reykjavíkur eftir fjórar umferðir: Arnar Gunnarsson 4v Vigfús Ó. Vigfússon 3v Björn Þorfinnsson 3v Jóhann Sigurðsson 2v Björn Kafka 2v Hrólfur Valdimarsson 2v Sverrir Sigurðsson 2v Ingvar Ásbjörnsson 1v Atli Jóhann Leósson...
16.9.2004 | 10:35
Hjörvar sigraði á unglingaæfingu 13. september sl.
Efstir á unglingaæfingunni voru: Hjörvar Steinn Grétarsson 5,5v/6 Helgi Brynjarsson 5v Andri Steinn Hilmarsson 4,5v Þátttakendur á unglingaæfingunni voru alls 23. Aðrir þátttakendur á æfingunni voru: Elsa María Þorfinnsdóttir, Daði Ómarsson,...
15.9.2004 | 23:48
TR sigraði SA í úrslitum
Árangur TR-inga: Bragi Þorfinnsson 10 af 12 Jón Viktor Gunnarsson 9½ af 12 Þröstur Þórhallsson 6½ af 10 Margeir Pétursson 6 af 6 Bergsteinn Einarsson 6 af 9 Arnar Gunnarsson 5½ af 9 Sigurður Páll Steindórsson 4 af 9 Ríkharður Sveinsson 1 af...
14.9.2004 | 12:44
TR og SA mætast í úrslitum
TR-ingar lögðu TV og Helli á leið sinni í úrslitin en SA sigraði TG, Selfoss og TK á sinni leið.
12.9.2004 | 21:16
Níunda mótið í Bikarsyrpu Eddu fer fram 19. september
Hrannar Baldursson er efstur eftir fyrstu átta mótin. Annar er Davíð Kjartansson og þriðji er Arnar Þorsteinsson. Hrannar er einnig efstur í flokki skákmanna með 2100 skákstig, Tómas Veigar Sigurðarson er efstur í flokki með minna en 1800...
11.9.2004 | 17:21
Hellir Norðurlandameistari taflfélaga!
Hellismenn byrjuðu vel unnu Færeyinga 5-1 og en brösuglega gekk gegn Dönum og Svíum í 2. og 3. umferð en þar urðu úrslit 3-3. Norðmenn voru því komnir með 1,5 vinnings forskot. Hellismenn unnu svo Norðmenn 4-2 í æsispennandi viðureign í...
11.9.2004 | 17:20
Hellir Nordic Champion!
Results round 5: MatSk (Fin) - Hellir (Ice) 0,5-5,5 Asker (Nor) - KTF (Nor) 6-0 Rockaden (Swe) - SK1968 (Den) 2,5-3,5 Final Standings; Taflfélagið Hellir 20,5 v. (8 stig) Asker Schakklubb (Noregi) 20,5 v. (8 stig) Skakklubben af 1968 (Danmörku)...
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar