Færsluflokkur: Spil og leikir
9.9.2004 | 00:21
Norðurlandamót taflfélaga
Í liði Hellis tefla m.a. stórmeistarnir, Hannes Hlífar Stefánsson, sexfaldur Íslandsmeistari í skák og Helgi Áss Grétarsson. Einnig tefla með sveitinni alþjóðlegi skákmeistarinn Stefán Kristjánsson sem jafnframt er í ólympíuliði Íslands. ...
8.9.2004 | 23:58
Line-up of Hellir Chess Club
GM Hannes Hlífar Stefánsson (Stefansson) (2549) GM Helgi Áss Grétarsson (Daggi) (2495) IM Stefán Kristjánsson (Champbuster) (2410) FM Björn Þorfinnsson (Busta) (2317) FM Sigurbjörn J. Björnsson (Czentovic) (2315) FM Ingvar Þór Jóhannesson...
8.9.2004 | 22:50
Team line-up of SK1968
1. FM Arne Matthiesen (2330) (FunnyBird) 2. Martin Matthiesen (2317) (AlonzoMosely) 3. Erik Søbjerg (2257) (Sobjerg) 4. Thomas Christensen (2247) 5. Ole Alkærsig (2192) (manolito) 6. Jes Harholm (2213) (McDarling) Reserve: ??? Captain:...
7.9.2004 | 00:34
Atskákmót Reykjavíkur hefst 13. september
Titilinn Atskákmeistari Reykjavíkur hlýtur sá Reykvíkingur, eða félagsmaður reykvísks félags, sem bestum árangri nær. Mótið er jafnframt Atskákmót Hellis en Atskákmeistari Hellis verður sá félagsmaður sem bestum árangri nær. Verði tveir jafnir...
7.9.2004 | 00:18
Andri sigraði á hraðkvöldi
Lokastaðan: 1. Andri Áss Grétarsson 7 v. af 7 2.-3. Dagur Arngrímsson og Gunnar Björnsson 5,5 v. 4.-6. Sæberg Sigurðsson, Sæbjörn Guðfinnsson og Arnar Sigurðsson 4 v. 7.-8. Hrólfur K. Valdimarsson og Björn Kafka 3,5 v. 9.-11. Vigfús Ó....
4.9.2004 | 12:40
Norðurlandamót taflfélaga fer fram 11. september
Mótið mun hefjast kl. 11 og verður hægt að fylgjast með keppninni á ICC auk þess sem reglulega fréttir verða af mótinu á heimasíðu mótsins. Keppnisliðin: Taflfélagið Hellir (Iceland) Asker Schakklubb (Norway) Klaksvíkar Talvfelag (Faroe...
4.9.2004 | 12:01
MatSK from Finland will play
The players are: 1. FM Petri Kekki (2375) (matsk1) 2. FM Miikka Mäki-Uuro (2397) (matsk2) 3. FM Mikko Kivistö (2302) (matsk3) 4. Kari Nieminen (2180) (matsk4) 5. Janne Salimäki (2214) (matsk5) 6. Janne Pirttilahti (2135) (matsk6) Captain:...
4.9.2004 | 11:16
Góð stemming á Skemmtikvöldi
Skákmaður Hellis fyrir árið 2003 var Ingvar Ásmundsson enda nærri heimsmeistari öldunga á árinu eins og kunnugt er. Lenka Ptácníková var kjörin skákkona Hellis og Hjörvar Steinn Grétarsson var kjörinn efnilegasti skákmaður ársins. Að...
3.9.2004 | 00:20
TR sigraði Helli
Taflfélag Reykjavíkur sigraði Taflfélagið Helli í undanúrslitum Hraðskkeppni taflfélaga sem fram fór í kvöld í Helli. Lokatölur urðu 39,5-32,5 en Hellir hafði forystu í leikhléi 19-17. TR mætir Skákfélagi Akureyrar í úrslitum og skal...
2.9.2004 | 18:41
SA sigraði TK
Arnar Þorsteinsson og Jón Garðar Viðarsson stóðu sig best gestanna, fengu 9 vinninga í 11 skákum en Hlíðar Þór Hreinsson stóð sig best heimamanna. Árangur SA-manna: Jón Garðar Viðarsson 9 v. af 11 Arnar Þorsteinsson 9 v. af 11 Davíð...
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 83859
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar