Færsluflokkur: Spil og leikir
2.9.2004 | 18:38
Guðmundur í Helli
Hellir býðir Guðmund hjartanlega velkominn í félagið!
1.9.2004 | 23:26
Hjörvar sigraði á unglingaæfingu
Röð efstu manna: Hjörvar Steinn Grétarsson 5 v. af 5 Helgi Brynjarsson 4 v. Vilhjálmur Pálmason 4 v. Alls tóku 24 börn og unglingar þátt sem er góð þátttaka á fyrstu æfingu haustmisseris. Aðrir sem tóku þátt í æfingunni voru: Daði...
30.8.2004 | 19:23
Garde will not play
Taflfélagið Hellir (Iceland) Asker Schakklubb (Norway) Klaksvíkar Talvfelag (Faroe Islands) Schackklubben Rockaden (Sweden) Skakklubben af 1968 (Denmark) ????? (Finland)
30.8.2004 | 00:08
Þorsteinn sigraði í 8. mótinu
45 keppandur tóku þátt, en alls hafa 88 skákmenn teflt í mótunum sjö. Níunda mótið fer fram 19. september. Hrannar er eins og fyrr sagði efstur í sjálfri syrpunni. Annar er Davíð Kjartansson og þriðji er Arnar Þorsteinsson. Hrannar er...
29.8.2004 | 17:36
Regulations
Playing date: Saturday, 11th September 2004. Start time: 11:00 (Iceland), 12:00 (Faroe Islands) and 13:00 (Sweden, Denmark and Norway) and 14:00 (Finland) Teams: 6-8 teams. One team from each country, current national champion + organizer. If...
26.8.2004 | 22:32
Hellir og TR mætast 2. september
Undanúrslit: Taflfélag Kópavogs-Skákfélag Akureyrar Taflfélagið Hellir-Taflfélag Reykjavíkur Önnur umferð (8 liða úrslit): Taflfélag Reykjavíkur -Taflfélag Vestmannaeyja 46-26 Taflfélag Kópavogs -Skákdeild KR 36,5-35,5 Taflfélagið Hellir...
26.8.2004 | 22:32
Hellir og TR mætast 2. september
Undanúrslit: Taflfélag Kópavogs-Skákfélag Akureyrar Taflfélagið Hellir-Taflfélag Reykjavíkur Önnur umferð (8 liða úrslit): Taflfélag Reykjavíkur -Taflfélag Vestmannaeyja 46-26 Taflfélag Kópavogs -Skákdeild KR 36,5-35,5 Taflfélagið Hellir...
26.8.2004 | 22:31
SA sigraði Selfoss
Árangur SA-manna: Arnar Þorsteinsson 11 v. af 12 Rúnar Sigurpálsson 10 v. Halldór Brynjar Halldórsson 9,5 v. Áskell Örn Kárason 7,5 v. Magnús Teitsson 7,5 v. Sigurjón Sigurbjörnsson 4,5 v. Ekki liggja fyrir upplýsingar um árangur heimamanna....
26.8.2004 | 22:29
Áttunda mótið í Bikarsyrpu Eddu útgáfu fer fram 29. ágúst
Hrannar Baldursson er efstur eftir fyrstu sjö mótin. Annar er Davíð Kjartansson og þriðji er Arnar Þorsteinsson. Hrannar er einnig efstur í flokki skákmanna með 2100 skákstig, Tómas Veigar Sigurðarson er efstur í flokki með minna en 1800...
26.8.2004 | 13:26
Ný heimasíða Hellis
Vinstri hluti: Fréttaskot: Fréttaskot sem breytist við hverja endurhlöðun Kvennaskák: Fréttir af kvennastarfi Hellis Börn og unglingar: Fréttir af unglingastarfi Hellis Mótadagskrá Hellis: Mót á næstunni hjá Helli Tenglar: Skýrir sig sjálft...
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 83859
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar