Færsluflokkur: Spil og leikir
26.8.2004 | 12:43
Barna- og unglingaæfingar veturinn 2004-05
Æfingarnar verða haldnar í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a, Mjódd. Inngangur er við hliðina á Sparisjóði Reykjavíkur en salur félagsins er á þriðju hæð hússins. Á æfingunum verða 5 eða 6 umferðir með umhugsunartíma 10 eða 7 mínútur. Umsjón...
26.8.2004 | 12:29
Áttunda mótið í Bikarsyrpu Eddu útgáfu fer fram 29. ágúst
Hrannar Baldursson er efstur eftir fyrstu sjö mótin. Annar er Davíð Kjartansson og þriðji er Arnar Þorsteinsson. Hrannar er einnig efstur í flokki skákmanna með 2100 skákstig, Tómas Veigar Sigurðarson er efstur í flokki með minna en 1800...
26.8.2004 | 01:51
Hellir sigraði Hauka
Árangur Hellismanna: Stefán Kristjánsson 10 v. af 12 Ingvar Þór Jóhannesson 7,5 v. af 9 Hannes Hlífar Stefánsson 7,5 v. af 10 Sigurður Daði Sigfússon 7,5 v. af 12 Björn Þorfinnsson 4 v. af 6 Ingvar Ásmundsson 4 v. af 10 Hrannar Baldursson 2 v. af...
26.8.2004 | 01:33
TK sigraði KR
Taflfélag Kópavogs sigraði Skákdeild KR. með minnsta mun, 36,5-35,5 í kvöld í 8 liða úrslitum í Hraðskákkeppni taflfélaga. Viðureignin, sem fram fór í Kópavogi, var gríðarlega spennandi og leiddi TK með einum vinningi í hálfleik. Einar...
24.8.2004 | 23:57
TR sigraði TV
Aðrar viðureignir 2. umferðar fara fram á morgun og á fimmtudag verður dregið í 3. umferð. Árangur TR-inga: Arnar E. Gunnarsson 9,5 v. af 12 Dagur Arngrímsson 9 v. Björn Þorsteinsson 7,5 v. Bergsteinn Einarsson 7 v. Þröstur Þórhallsson 6 v. af...
24.8.2004 | 18:24
"Fireworks" i Reykjavik med Wieneråpning og jakt på Fischers stol
Lørdag den 27.desember 2003 satte fire norske sjakkspillere kursen mot Island etter en kort mellomlanding med besøk i transithallen på Arlanda! Reiseleder og artikkelforfatter er ikke like kunnskapsløs i geografi som i sjakk og mellomlandingen...
24.8.2004 | 18:24
"Fireworks" i Reykjavik med Wieneråpning og jakt på Fischers stol
Lørdag den 27.desember 2003 satte fire norske sjakkspillere kursen mot Island etter en kort mellomlanding med besøk i transithallen på Arlanda! Reiseleder og artikkelforfatter er ikke like kunnskapsløs i geografi som i sjakk og mellomlandingen...
22.8.2004 | 23:25
TR og TV mætast 24. ágúst
Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélag Vestmannaeyja mætast í félagsheimili TR þann ágúst í 2. umferð (8 liða úrslitum) Hraðskákkeppni taflfélaga. Allar hinar viðureignirnar fara fram 25. ágúst. Dregið verður í 3. umferð (undarúrslit) þann 26....
22.8.2004 | 18:27
Selfoss og SA mætast 25. ágúst
Skákfélag Selfoss og nágrennis og Skákfélag Akureyrar mætast á Selfossi þann 25. ágúst í 2. umferð (8 liða úrslitum) Hraðskákkeppni taflfélaga. Einnig fara fram sama daga viðureignir Hellis og Hauka og TK og KR. Ekki liggur fyrir dagsetning...
22.8.2004 | 15:35
Titilhafar í Helli
Stórmeistarar: Hannes Hlífar Stefánsson Jón L. Árnason Lenka Ptácníková Alþjóðlegir meistarar:: Bragi Þorfinnsson Guðfríður Lilja Grétarsdóttir Karl Þorsteins FIDE-meistarar í Helli: Andri Áss Grétarsson Björn Þorfinnsson Ingvar Ásmundsson...
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 83859
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar