Fćrsluflokkur: Spil og leikir
21.8.2004 | 11:43
Nordic Internet Chess Club Championship will be played 11th September
The teams: Taflfélagiđ Hellir (Iceland) Asker Schakklubb (Norway) Klaksvíkar Talvfelag (Faroe Islands) Schackklubben Rockaden (Sweden) Matinkylän Shakkikerhon (Finland) Skakklubben af 1968 (Denmark)
21.8.2004 | 00:00
Hellir og Haukar og TK og KR mćtast 25. ágúst
Önnur umferđ (8 liđa úrslit): Taflfélagiđ Hellir-Skákdeild Hauka (25. ágúst í Hellisheimilinu) Taflfélag Kópavogs-Skákdeild KR (25. ágúst í félagsheimili TK) Skákfélag Selfoss og nágrennis-Skákfélag Akureyrar (liggur ekki fyrir)...
20.8.2004 | 13:15
Hellir mćtir Haukum 25. ágúst
Önnur umferđ (8 liđa úrslit): Taflfélagiđ Hellir-Skákdeild Hauka (í Helli 25. ágúst) Skákfélag Selfoss og nágrennis-Skákfélag Akureyrar Taflfélag Kópavogs-Skákdeild KR Taflfélag Reykjavíkur-Taflfélag Vestmannaeyja 2. umferđ á ađ vera lokiđ...
20.8.2004 | 02:16
Skemmtikvöld Hellis fer fram 3. september
Léttar veitingar og pizzur verđa á bođstólum og er ţátttökugjaldiđ kr. 1.000.
19.8.2004 | 23:51
SPRON sigrađi á Borgarskákmótinu
Alţjóđlegi meistarinn, Jón Viktor Gunnarsson, sem tefldi fyrir SPRON, sigrađi á ćsispennandi Borgarskákmóti, sem lauk í Ráđhúsi Reykjavíkur fyrir skemmstu. Jón Viktor hlaut 5,5 vinning í sjö skákum eins og fjórir ađrir en hafđi sigur eftir...
19.8.2004 | 00:00
TR og TV mćtast í 2. umferđ
Önnur umferđ (8 liđa úrslit): Skákfélag Selfoss og nágrennis-Skákfélag Akureyrar Taflfélag Kópavogs-Skákdeild KR Taflfélag Reykjavíkur-Taflfélag Vestmannaeyja Taflfélagiđ Hellir-Skákdeild Hauka 2. umferđ á ađ vera lokiđ eigi síđar en 25. ágúst...
18.8.2004 | 00:00
TK-ingar sigruđu Bolvíkinga
Árangur TK-manna varđ sem hér segir: Hlíđar Ţór Hreinsson 10 v. af 12 Einar Hjalti Jensson 9 v. Haraldur Baldursson 6,5 v. Jón Ţorvaldsson 6 v. Adolf H. Petersen 5 v. Sigurjón Haraldsson 4 v. Árangur Bolvíkinga varđ sem hér segir: Magnús...
18.8.2004 | 00:00
Akureyringar sigruđu Garđbćinga
Dregiđ verđur í 2. umferđ (8 liđa úrslit) á Borgarskákmótinu sem fram fer í Ráđhúsi Reykjavíkur og hefst kl. 15:00. Árangur Akureyringa varđ sem hér segir: Rúnar Sigurpálsson 12 v. af 12 Jón Garđar Viđarsson 10 v. Áskell Örn Kárason 9 v....
17.8.2004 | 04:28
Alţjóđlegir viđburđir Hellis
1993: Alţjóđlegt skákmót. 20 keppendur. Sigurvegari Markus Stangl. 1997: Alţjóđlegt skákmót. 32 keppendur. Sigurvegarar Ludger Keitlinghaus, Jörg Hickl og Jonny Hector. Jón Viktor Gunnarsson náđi áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli...
17.8.2004 | 04:16
Afrekaskrá Hellis
Taflfélagiđ Hellir var stofnađ áriđ 1991. Frá upphafi hefur félagiđ veriđ í fremstu röđ taflfélaga. Félagiđ er áhugamannafélag, en rekur ţó umfangsmikla starfsemi. Unglingastarf félagsins hefur veriđ ţađ öflugasta á landinu undanfarin ár. Ţá...
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 83859
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar