Færsluflokkur: Spil og leikir

Stefán í Helli!

Hellir býður Stefán hjartanlega velkominn í félagið!

Hellir sigraði Akranes

Árangur Hellisbúa varð sem hér segir: Hrannar Baldursson 11 v. af 12 Sæberg Sigurðsson 10,5 v. af 12 Bragi Halldórsson 10 v. af 12 Kristján Eðvarðsson 8,5 v. af 12 Gunnar Björnsson 5 v. af 6 Andri Áss Grétarsson 4,5 v. af 6 Lárus Knútsson 3,5 v....

Borgarskákmótið fer fram 18. ágúst

Einnig er hægt að skrá sig með tölvupósti í netfangið gunnibj@simnet.is og í síma 856 6155 (Gunnar). Tefldar verða 7 umferðir eftir Monrad-kerfi. Umhugsunartími er 7 mínútur á skák. Þetta er í 19. sinn sem mótið fer fram og er þetta iðulega...

Almennt um Helli

Sími félagsins: 866 0116 Netfang: hellir@hellir.com Vefföng:  www.hellir.com Heimilisfang: Álfabakki 14a, Mjódd, (3. hæð - hurð til vinstri) Póstfang: Pósthólf 9454, 129 Reykjavík Kennitala: 470792-2489 Reikningsnúmer: 0319-26-845 Formaður...

Stjórn Hellis

Stjórn Hellis starfsárið 2006-07 skipa: Gunnar Björnsson, formaður, sími: 856 6155, netfang: gunnibj@simnet.is Lenka Ptacníková, varaformaður, sími: 551 2092, netfang: lenkaptacnikova@yahoo.com Davíð Ólafsson, gjaldkeri, sími: 659 7682,...

Lög Taflfélagsins Hellis

Félagið heitir "Taflfélagið Hellir". Heimili þess og varnarþing er í Reykjavík.   Tilgangur félagsins er skákiðkun, að efla skákiðkun og halda uppi góðu félagsstarfi. Skulu í því skyni haldin skákmót fyrir félagsmenn, m.a. Meistaramót félagsins....

Hellismenn sigruðu Skagamenn

Árangur Hellisbúa varð sem hér segir: Hrannar Baldursson 11 v. af 12 Sæberg Sigurðsson 10,5 v. af 12 Bragi Halldórsson 10 v. af 12 Kristján Eðvarðsson 8,5 v. af 12 Gunnar Björnsson 5 v. af 6 Andri Áss Grétarsson 4,5 v. af 6 Lárus Knútsson 3,5 v....

Saga Hellis

Saga Hellis birtist í 3. tbl. árið 2000 í Tímaritinu Skák. Höfundar voru Andri Áss Grétarsson, Daði Örn Jónsson og Gunnar Björnsson. Stofnun Taflfélagið Hellir var stofnað hinn 27. júní 1991. Ástæðan fyrir stofnun félagsins var fyrst og...

KR sigraði Fjölni

Árangur KR-inga varð sem hér segir: Bragi Kristjánsson 8,5 v. af 12 Jón Torfason 8 v. Sigurður Herlufsen 7 v. Jón Briem 6,5 v. af 11 Gunnar Gunnarsson 4,5 v. Gunnar Skarphéðinsson 3,5 v. Kristján Stefánsson 0 v. af 1 Árangur Fjölnismanna varð...

Selfyssingar sigruðu Reyknesinga

  Árangur Selfyssinga varð sem hér segir: Páll Leó Jónsson 11 v. af 12 Björgvin S. Guðmundsson 10 v. Vilhjálmur Pálsson 8 v. Magnús Gunnarsson 6 v. Hlynur Gylfason 4 v. af 7 Bergur Helgason 3 v. af 8 Magnús Garðarsson 0 v. 8 Árangur Reyknesinga...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 83859

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband