Færsluflokkur: Spil og leikir
17.8.2004 | 02:05
Stefán í Helli!
Hellir býður Stefán hjartanlega velkominn í félagið!
17.8.2004 | 01:42
Hellir sigraði Akranes
Árangur Hellisbúa varð sem hér segir: Hrannar Baldursson 11 v. af 12 Sæberg Sigurðsson 10,5 v. af 12 Bragi Halldórsson 10 v. af 12 Kristján Eðvarðsson 8,5 v. af 12 Gunnar Björnsson 5 v. af 6 Andri Áss Grétarsson 4,5 v. af 6 Lárus Knútsson 3,5 v....
17.8.2004 | 00:00
Borgarskákmótið fer fram 18. ágúst
Einnig er hægt að skrá sig með tölvupósti í netfangið gunnibj@simnet.is og í síma 856 6155 (Gunnar). Tefldar verða 7 umferðir eftir Monrad-kerfi. Umhugsunartími er 7 mínútur á skák. Þetta er í 19. sinn sem mótið fer fram og er þetta iðulega...
16.8.2004 | 18:35
Almennt um Helli
Sími félagsins: 866 0116 Netfang: hellir@hellir.com Vefföng: www.hellir.com Heimilisfang: Álfabakki 14a, Mjódd, (3. hæð - hurð til vinstri) Póstfang: Pósthólf 9454, 129 Reykjavík Kennitala: 470792-2489 Reikningsnúmer: 0319-26-845 Formaður...
16.8.2004 | 01:35
Stjórn Hellis
Stjórn Hellis starfsárið 2006-07 skipa: Gunnar Björnsson, formaður, sími: 856 6155, netfang: gunnibj@simnet.is Lenka Ptacníková, varaformaður, sími: 551 2092, netfang: lenkaptacnikova@yahoo.com Davíð Ólafsson, gjaldkeri, sími: 659 7682,...
16.8.2004 | 01:10
Lög Taflfélagsins Hellis
Félagið heitir "Taflfélagið Hellir". Heimili þess og varnarþing er í Reykjavík. Tilgangur félagsins er skákiðkun, að efla skákiðkun og halda uppi góðu félagsstarfi. Skulu í því skyni haldin skákmót fyrir félagsmenn, m.a. Meistaramót félagsins....
16.8.2004 | 01:00
Hellismenn sigruðu Skagamenn
Árangur Hellisbúa varð sem hér segir: Hrannar Baldursson 11 v. af 12 Sæberg Sigurðsson 10,5 v. af 12 Bragi Halldórsson 10 v. af 12 Kristján Eðvarðsson 8,5 v. af 12 Gunnar Björnsson 5 v. af 6 Andri Áss Grétarsson 4,5 v. af 6 Lárus Knútsson 3,5 v....
15.8.2004 | 00:43
Saga Hellis
Saga Hellis birtist í 3. tbl. árið 2000 í Tímaritinu Skák. Höfundar voru Andri Áss Grétarsson, Daði Örn Jónsson og Gunnar Björnsson. Stofnun Taflfélagið Hellir var stofnað hinn 27. júní 1991. Ástæðan fyrir stofnun félagsins var fyrst og...
13.8.2004 | 00:00
KR sigraði Fjölni
Árangur KR-inga varð sem hér segir: Bragi Kristjánsson 8,5 v. af 12 Jón Torfason 8 v. Sigurður Herlufsen 7 v. Jón Briem 6,5 v. af 11 Gunnar Gunnarsson 4,5 v. Gunnar Skarphéðinsson 3,5 v. Kristján Stefánsson 0 v. af 1 Árangur Fjölnismanna varð...
12.8.2004 | 00:00
Selfyssingar sigruðu Reyknesinga
Árangur Selfyssinga varð sem hér segir: Páll Leó Jónsson 11 v. af 12 Björgvin S. Guðmundsson 10 v. Vilhjálmur Pálsson 8 v. Magnús Gunnarsson 6 v. Hlynur Gylfason 4 v. af 7 Bergur Helgason 3 v. af 8 Magnús Garðarsson 0 v. 8 Árangur Reyknesinga...
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 83859
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar