Vignir Vatnar með fullt hús á hraðkvöldi

Það voru 8 keppendur sem lögðu leið sína í Hellisheimilið síðasta mánudagskvöld 18. mars og tóku þátt í hraðkvöldi. Tefldar  voru sjö umferðir allir við alla. Vignir Vatnar Stefánsson sigraði örugglega á hraðkvöldinu með 7v í jafn mörgum skáku. Annar varð Ögmundur Kristinsson með 6v en hann vann alla nema Vigni. Þriðji varð svo Vigfús Ó. Vigfússon en hann vann alla nema Vigni og Ögmund og svona gengur þetta alveg niðurúr. Vignir Vatnar dró svo Gunnar Nikulásson í happdrættinu og báðir fengu þeir gjafabréf á Saffran.

Næsta skákkvöld í Hellisheimilinu verður næstkomandi mánudag 25. mars kl. 20. Þá verður atkvöld.

Röð   Nafn                      Vinningar

  1   Vignir Vatnar Stefánsson,     7
  2   Ögmundur Kristinsson,         6
  3   Vigfús Ó. Vigfússon,          5
  4   Elsa María Kristínardóttir,   4
  5   Gunnar Nikulásson,            3
  6   Þorsteinn Magnússon,          2
  7   Björgvin Kristbergsson,       1
  8   Pétur Jóhannesson,            0

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband