30.8.2013 | 16:22
Undanúrslit hraðskákkeppni taflfélaga
Dregið var fyrr í dag til undanúrslita Hraðskákkeppni taflfélaga. Stóra viðureignin undanúrslita er viðureign Bolvíkinga sem mörðu Eyjamenn í gær og Goðans-Máta, sem hafa farið illa með Reykjavíkurfélögin TR og Helli í fyrri umferðum.
Skákfélag Akureyrar mætir svo sigurvegaranum úr viðureign Víkingaklúbbsins og Skákfélags Íslands sem mætast á þriðjudaginn.
Það var Ríkharður Sveinsson sem dró miða úr Copa America-bikarnum sem íslenska ólympíuliðið vann á Ólympíuskákmótinu 1939 í Buenos Aires þar sem Guðmundur Arnlaugsson var meðal keppenda.
Það eru fastir leikdagar á undaúrslitum og úrslitum keppninnar. Undanúrslitin fara fram á fimmtudaginn 5. september kl. 20 og úrslitin sunnudaginn 8. september kl. 14.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Spil og leikir | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.