Páll Andrason efstur á hrađkvöldi

Páll Andrason sigrađi á hrađkvöldi GM Hellis sem haldiđ var 28. október sl. Páll fékk sex vinninga í sjö skákum. Ţađ voru Örn Leó og Ólafur Guđmarsson sem náđu jafntefli viđ Pál en hann sýndi mikla hörku í tímahrakinu og haldađi ţá inn ófáa vinninga. Annar var Örn Leó Jóhannsson međ 5,5v en ţeir Páll fylgdust ađ lengi vel Ţangađ til Erni Ló hlekktist á í lok skákarinnar gegn Vigfúsi í nćst síđustu umferđ. Ţriđja sćtinu náđi svo Vigfús Ó. Vigfússon međ 5v eins og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir en Vigfús var hćrri á stigum. Páll Andrason dró í happdrćttinu og ţađ var tala Björgvins Kristbergssonar sem kom upp og fékk hann ţví gjafamiđa á Saffran eins og Páll.

Nćsta skákkvöld í félagsheimili GM Hellis verđur mánudaginn 4. nóvember kl. 20. Ţá verđur einnig hrađkvöld.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

RöđNafnVinn.TB1TB2TB3
1Páll Andrason 6292125
2Örn Leó Jóhannsson 5,5262018
3Vigfús Vigfússon 5302119
4Jóhann Björg Jóhannsdóttir 5262015
5Kristófer Ómarsson 4271912
6Ólafur Guđmarsson 4251713
7Elsa María Kristínardóttir 3,525197
8Hermann Ragnarsson 3,521169,3
9Hjálmar Sigurvaldason 3,520146,8
10Halldór Pálsson 327207
11Gunnar Nikulásson 323176
12Björgvin Kristbergsson 218142
13Hörđur Jónasson 123160,5

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband