Dawid međ fullt hús á ćfingu

Dawid Kolka sigrađi á barna- og unglingaćfingu hjá Skákfélaginu GM Helli sem fram fór 11. nóvember sl. Dawid fékk 5v í jafn mörgum skákum eđa fullt hús vinninga. Annar var Mikhael Kravchuk međ 4v. Margir voru svo međ 3v en ţeirra fremstur á stigum var Heimir Páll Ragnarsson sem fékk 3v og 14 stig.

Ađ ţessu sinni tóku ţátt í ćfingunni: Dawid Kolka, Mikhael Kravchuk, Heimir Páll Ragnarsson, Birgir Ívarsson, Óskar Víkingur Davíđsson, Halldór Atli Kristjánsson, Egill Úlfarsson, Róbert Luu, Brynjar Haraldsson, Ívar Andri Hannesson og Óttar Örn Bergmann Sigfússon.

Dćma- og verkefnatíma fyrir félagsmenn hafa veriđ undanfariđ á laugardögum og má segja ađ fyrstu umferđ sé lokiđ og önnur umferđ sé ađ fara ađ hefjast. Ţessir verkefnatímar hafa gengiđ vel en hóparnir hafa komist mislangt. Ađalega hefur veriđ fariđ í peđsendatöfl og taktískar ćfingar.


Nćsta ćfing verđur haldin mánudaginn 17. nóvember og hefst kl. 17:15, en hún verđur einungis fyrir félagsmenn í Skákfélaginu GM Helli ţar sem unniđ verđur í verkefnahópum ađ mismunandi ćfingum ásamt ţví ađ tefla. Ćfingarnar eru haldnar í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 83480

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband