3.12.2017 | 03:43
Rayan sigraði á Huginsæfingu
Rayan Sharifa sigraði með fullu húsi á æfingu sem haldin var þann 27. nóvember sl. Rayan fékk 5v í jafn mörgum skákum og leysti að auk dæmi æfingarinnar rétt og fékk því samtals 6v af sex mögulegum. Í öðru sæti var Batel Goitom Haile með 5v og eini vinningurinn sem hún missti niður var gegn Rayan. Síðan komu sex skákmenn jafnir með 4v en það voru Garðar Már Einarsson, Einar Dagur Brynjarsson, Árni Benediktsson, Viktor Már Guðmundsson, Guðjón Ben Guðmundsson og Sigurður Ríkharð Marteinsson. Hér var Garðar Már fremstur meðal jafningja á stigum og hlaut þriðja sætið.
Í æfingunni tóku þátt: Rayan Sharifa, Batel Goitom Haile, Garðar Már Einarsson, Einar Dagur Brynjarsson, Árni Benediktsson, Viktor Már Guðmundsson, Guðjón Ben Guðmundsson, Sigurður Ríkharð Marteinsson, Brynjólfur Yan Brynjólfsson, Wiktoria Momuntjuk, Wihbet Goitom Haile, Jón Kristinn, Elín Lára Jónsdóttir, Alfreð Dossing, Andri Sigurbjörnsson og Lemuel Haile.
Næsta æfing verður mánudaginn 11. desember 2017 og hefst kl. 17.15. Æfingarnar eru í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Gengið er inn milli Subway og Lyfjaval í Mjódd og salurinn er á þriðju hæð.
Meginflokkur: Skák | Aukaflokkur: Unglingastarfsemi | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.