9.12.2017 | 00:44
Vignir Vatnar sigraði á hraðkvöldi
Vignir Vatnar Stefánsson sigraði á hraðkvöldi Hugins sem fram fór 4. desember sl. Vignir Vatnar fékk 6,5v af sjö mögulegum og það var Páll Andrason sem náði jafnteflinu í fimmtu umferð. Annar var Örn Leó Jóhannsson með 6v og þriðji var Páll Andrason með 5v.
Það voru tólf með að þessu sinni þannig að líkurnar í happdrættinu voru minni en síðast. Að þessu sinn leitaði tölvan niður á við og valdi Pétur Jóhannesson. Eins og síðast fékk sigurvegarinn og sá heppni sinn hvorn miðann fyrir máltíð á Saffran. Næsta skákkvöld verður fyrsta mánudag á nýju ári og þá verður úrvalið vonandi meira.
Lokastaðan á hraðkvöldinu:
1. Vignir Vatnar Stefánsson, 6,5v/7
2. Örn Leó Jóhannsson, 6v
3. Páll Andrason, 5v
4. Vigfús Ó. Vigfússon, 4,5v
5. Gunnar Nikulásson, 4v
6. Kristinn Jón Sævaldsson, 3v
7. Kristján Halldórsson, 3v
8. Hjálmar Siurvaldason, 3v
9. Sigurður Freyr Jónatansson, 3v
10. Hörður Jónasson, 3v
11. Björgvin Kristbergsson, 2v
12. Pétur Jóhannesson, 1v
Meginflokkur: Hraðkvöld Hellis | Aukaflokkur: Skák | Breytt 19.12.2017 kl. 22:31 | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.