Vignir Vatnar sigraði á hraðkvöldi

IMG_3110Vignir Vatnar Stefánsson sigraði á hraðkvöldi Hugins sem fram fór 4. desember sl. Vignir Vatnar fékk 6,5v af sjö mögulegum og það var Páll Andrason sem náði jafnteflinu í fimmtu  umferð. Annar var Örn Leó Jóhannsson með 6v og þriðji var Páll Andrason með 5v.

 

Það voru tólf með að þessu sinni þannig að líkurnar í happdrættinu voru minni en síðast. Að þessu sinn leitaði tölvan niður á við og valdi Pétur Jóhannesson. Eins og síðast fékk sigurvegarinn og sá heppni sinn hvorn miðann fyrir máltíð á Saffran. Næsta skákkvöld verður fyrsta mánudag á nýju ári og þá verður úrvalið vonandi meira.

 

 

Lokastaðan á hraðkvöldinu:

1.  Vignir Vatnar Stefánsson, 6,5v/7

2.  Örn Leó Jóhannsson, 6v

3.  Páll Andrason, 5v

4.  Vigfús Ó. Vigfússon, 4,5v

5.  Gunnar Nikulásson, 4v

6.  Kristinn Jón Sævaldsson, 3v

7.  Kristján Halldórsson, 3v

8.  Hjálmar Siurvaldason, 3v

9.  Sigurður Freyr Jónatansson, 3v

10. Hörður Jónasson, 3v

11. Björgvin Kristbergsson, 2v

12. Pétur Jóhannesson, 1v


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband