27.10.2008 | 21:26
Hallgerđur Helga Íslandsmeistari kvenna!
Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1915) varđ ţann 24. október Íslandsmeistari kvenna í skák eftir sigur á Sigríđi Björg Helgadóttur í lokaumferđ Íslandsmót kvenna. Hallgerđur hlaut 6 vinninga í 7 skákum. Önnur varđ Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2156), fráfarandi Íslandsmeistari, međ 5,5 vinning og ţriđja varđ Elsa María Kristínardóttir (1776) međ 4 vinninga. Ţetta er í fyrsta sinn sem Hallgerđur verđur Íslandsmeistari kvenna!
Hellisstúlkur röđuđu sér í flest efstu sćti mótsins ţví Elsa María Kristínardóttir varđ í ţriđja sćti og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir í ţví fjórđa. Guđlaug Ţorsteinsdóttir fráfarandi Íslandsmeistari komst á milli Hellisstúlknanna en hún endađi í öđru sćti.
Lokastađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Pts. | Rp | rtg+/- |
1 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1915 | 1825 | 6,0 | 2037 | 14,9 |
2 | Thorsteinsdottir Gudlaug | 2156 | 2130 | 5,5 | 1923 | 3,8 |
3 | Kristinardottir Elsa Maria | 1776 | 1700 | 4,0 | 1798 | 1,4 |
4 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1692 | 1630 | 3,5 | 1760 | 4,1 |
5 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1806 | 1670 | 2,5 | 1641 | -17,0 |
6 | Finnbogadottir Tinna Kristin | 1654 | 1535 | 2,5 | 1663 | -6,8 |
7 | Helgadottir Sigridur Bjorg | 1595 | 1440 | 2,5 | 1671 | -0,3 |
8 | Gasanova Ulker | 0 | 1415 | 1,5 | 1569 |
B-flokkur:
Í b-flokki er vert ađ benda á góđan árangur Hildar Berglindar, sem er ađeins níu ára, en hún endađi í fjórđa sćti.
Rk. | Name | Rtg | Pts. |
1 | Stefansdottir Stefania Bergljot | 1360 | 7,0 |
2 | Hauksdottir Hrund | 1190 | 6,0 |
3 | Finnbogadottir Hulda Run | 0 | 5,0 |
4 | Johannsdottir Hildur Berglind | 0 | 4,0 |
5 | Gudbjornsdottir Astros Lind | 0 | 3,5 |
6 | Kristjansdottir Karen Eva | 0 | 3,5 |
7 | Bergmann Katrin Asta | 0 | 3,0 |
8 | Davidsdottir Tara Soley | 0 | 3,0 |
9 | Palsdottir Soley Lind | 0 | 3,0 |
10 | Juliusdottir Asta Soley | 0 | 3,0 |
11 | Sigurdardottir Camilla Hrund | 0 | 2,5 |
12 | Sverrisdottir Margret Run | 0 | 2,5 |
13 | Sverrisdottir Dagbjort Edda | 0 | 1,5 |
14 | Gautadottir Aldis Birta | 0 | 1,5 |
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íţróttir, Skák | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.