3.11.2009 | 13:57
Lenka sigrađi í A-flokki og Hrund í B-flokki
Lenka Ptácníková (2285) hélt áfram sigurgöngu sinni á Íslandsmóti kvenna en í lokaumferđinni sigrađi hún Jóhönnu Björg Jóhannsdóttir (1721). Lenka hafđi mikla yfirburđi, vann allar sínar skákir. Í 2.-3. sćti urđu Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1941) og Tinna Kristín Finnbogadóttir (1710). Hallgerđur fćr annađ sćtiđ á stigum. Ţetta er í fjórđa skipti sem Lenka sigrar á Íslandsmótinu en í annađ skipti sem hún verđur Íslandsmeistari. Í tvö fyrstu skiptin hafđi hún ekki ríkisborgararétt.
Hrund Hauksdóttir (1465) sigrađi í b-flokki og fćr sćti í a-flokki ađ ári. Í 2. sćti verđ Elín Nhung og í ţriđja sćti varđ Hulda Rún Finnbogadóttir, systir Tinnu en báđar systurnar urđu í í 3. sćti.
Skákstjórar voru Vigfús Ó. Vigfússon og Gunnar Björnsson.
A-flokkur:
Úrslit 5. umferđar:
Ingolfsdottir Harpa | 0 - 1 | Thorsteinsdottir Hallgerdur |
Finnbogadottir Tinna Kristin | 1 - 0 | Kristinardottir Elsa Maria |
Johannsdottir Johanna Bjorg | 0 - 1 | Ptacnikova Lenka |
Lokastađan:
Rk. | Name | RtgI | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- | |
1 | WGM | Ptacnikova Lenka | 2285 | Hellir | 5 | 2631 | 7,9 |
2 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1941 | Hellir | 3 | 1972 | 2,7 | |
3 | Finnbogadottir Tinna Kristin | 1710 | UMSB | 3 | 2018 | 25 | |
4 | Kristinardottir Elsa Maria | 1766 | Hellir | 2 | 1863 | 4,8 | |
5 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1721 | Hellir | 1 | 1704 | -6,2 | |
6 | Ingolfsdottir Harpa | 2016 | Hellir | 1 | 1645 | -34,3 |
Lokastađan í b-flokki:
Rk. | Name | RtgN | Club/City | Pts. |
1 | Hauksdottir Hrund | 1465 | Fjolnir | 5,5 |
2 | Bui Elin Nhung Hong | 0 | 5 | |
3 | Finnbogadottir Hulda Run | 1265 | UMSB | 4,5 |
4 | Palsdottir Soley Lind | 0 | TG | 3 |
5 | Johannsdottir Hildur Berglind | 0 | Hellir | 3 |
6 | Sverrisdottir Margret Run | 0 | Hellir | 3 |
7 | Juliusdottir Asta Soley | 0 | Hellir | 3 |
8 | Mobee Tara Soley | 0 | Hellir | 2 |
9 | Kolica Donika | 0 | TR | 1 |
Johnsen Emilia | 0 | TR | 1 | |
11 | Kristjansdottir Karen Eva | 0 | 0 |
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 83480
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.