Lenka sigrađi í A-flokki og Hrund í B-flokki

Lenka Ptácníková (2285) hélt áfram sigurgöngu sinni á Íslandsmóti kvenna en í lokaumferđinni sigrađi hún Jóhönnu Björg Jóhannsdóttir (1721).  Lenka hafđi mikla yfirburđi, vann allar sínar skákir.  Í 2.-3. sćti urđu Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1941) og Tinna Kristín Finnbogadóttir (1710).  Hallgerđur fćr annađ sćtiđ á stigum.  Ţetta er í fjórđa skipti sem Lenka sigrar á Íslandsmótinu en í annađ skipti sem hún verđur Íslandsmeistari.  Í tvö fyrstu skiptin hafđi hún ekki ríkisborgararétt. 

Hrund Hauksdóttir (1465) sigrađi í b-flokki og fćr sćti í a-flokki ađ ári.  Í 2. sćti verđ Elín Nhung og í ţriđja sćti varđ Hulda Rún Finnbogadóttir, systir Tinnu en báđar systurnar urđu í í 3. sćti.

Skákstjórar voru Vigfús Ó. Vigfússon og Gunnar Björnsson. 

A-flokkur:

Úrslit 5. umferđar:

Ingolfsdottir Harpa 0 - 1Thorsteinsdottir Hallgerdur 
Finnbogadottir Tinna Kristin 1 - 0Kristinardottir Elsa Maria 
Johannsdottir Johanna Bjorg 0 - 1Ptacnikova Lenka 


Lokastađan:

Rk. NameRtgIClub/CityPts. Rprtg+/-
1WGMPtacnikova Lenka 2285Hellir526317,9
2 Thorsteinsdottir Hallgerdur 1941Hellir319722,7
3 Finnbogadottir Tinna Kristin 1710UMSB3201825
4 Kristinardottir Elsa Maria 1766Hellir218634,8
5 Johannsdottir Johanna Bjorg 1721Hellir11704-6,2
6 Ingolfsdottir Harpa 2016Hellir11645-34,3


Lokastađan í b-flokki:

Rk.NameRtgNClub/CityPts. 
1Hauksdottir Hrund 1465Fjolnir5,5
2Bui Elin Nhung Hong 0 5
3Finnbogadottir Hulda Run 1265UMSB4,5
4Palsdottir Soley Lind 0TG3
5Johannsdottir Hildur Berglind 0Hellir3
6Sverrisdottir Margret Run 0Hellir3
7Juliusdottir Asta Soley 0Hellir3
8Mobee Tara Soley 0Hellir2
9Kolica Donika 0TR1
 Johnsen Emilia 0TR1
11Kristjansdottir Karen Eva 0 0


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 83480

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband