Alţjóđleg starfsemi Hellis 1991-2007

BragiGunnar Björnsson skrifar:

Hellir var stofnađur áriđ 1991.  Á ţeim árum hefur félagiđ stađiđ fyrir 10 alţjóđlegum viđburđum en ekkert innlent félag hefur stađiđ fyrir sambćrilegri alţjóđlegri starfsemi og Hellir ţessi ár. Skođum smá yfirlit yfir alţjóđlegt mótahald Hellis:

  • 1993: Hellir International: Fyrsti viđburđur félagsins var haldinn í Gerđubergi áđur en félagiđ var tveggja ára.  Haldiđ var 20 manna hálfopiđ mót.  Enginn áfangi náđist en bćđi Ágúst Sindri Karlsson og Helgi Áss Grétarsson voru nćrri ţví.  Drengirnir, sem stóđu ţá ađ Helli og einnig ađ mótinu, og voru um hálfţrítugt urđu nćrri gráhćrđir ţegar Helgi Ólafsson og Hannes Hlífar hurfu af vettvangi nokkrum klukkustundum fyrir mót til ađ taka ţátt á EM landsliđa.  Ţađ reddađist ţó ţví í ţeirra í stađ komu tveir ţýskir stórmeistarar.  Annar ţeirra Markus Stangl sigrađi á mótinu.  Sá sem ţetta er ritađ er lokahófiđ minnisstćtt en ţá hélt Guđmundur G. rćđu.  Guđmundur talađi á íslensku, ensku og ţýsku sem verđur seint jafnađ!
  • 1997: II Hellir International: Fjögur ár voru í nćsta alţjóđlega mót Hellis sem haldiđ var í ţáverandi húsnćđi félagsins, Ţönglabakka 1. Ţađ var haldiđ međ svipuđu fyrirkomulagi og ţađ fyrra en var ţó heldur opnara.   Alls tóku 32 skákmenn ţátt.  Íslensku stórmeistararnir áttu allir slćmt mót og minnist ég ţess ađ fréttamanni útvarps ţótti ţađ ađalfréttin. Sigurvegarar mótsins voru ţýski alţjóđlegi meistarinn Ludger Keitlinghaus, sem náđi sínum lokaáfanga ađ stórmeistaratitli, ţýski stórmeistarinn Jörg Hickl og sćnski stórmeistarinn Jonny Hector.  Jón Viktor Gunnarsson náđi áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.
  • 1999: Evrópukeppni taflfélaga: Hellir ásamt TR stóđ hér fyrir einum riđli  EM taflfélaga sem haldin var í Hellisheimilinu, sem ţá var í Ţönglabakka.   Félagiđ stóđ sig vel og hafnađi í 3. sćti.  Ásamt Hellir tóku TR (5. sćti) og SA (7. sćti) ţátt.   Međal keppenda var m.a. Alexander Morozevich, sem ţá var fjórđi stigahćsti skákmađur heims.  Margeir Pétursson, sem tefldi međ TR, gerđi sér lítiđ fyrir og vann hann í hörkuskák.  
  • 2000: Svćđakeppni norđurlanda: Í tilefni 9 áraafmćli félagsins var sótt um ađ halda Svćđamót norđurlanda.  Ţrátt fyrir ađ fimm ţjóđir, ţ.e. allar nema Ísland vildu halda keppnina í Svíţjóđ varđ Ísland fyrir valinu.  Teflt var í Ţönglabakkanum.   Hannes Hlífar var einn sigurvegara mótsins, en teflt var samkvćmt útsláttarfyrirkomulagi.  Hinir voru sćnski stórmeistarinn Evgenij Agrest og danski stórmeistarinn Sune Berg Hansen.   Athygli vakti ađ Ulf Andersson skrópađi međ stuttum fyrirvara, ţađ stuttum ađ of seint var ađ fá nýja keppanda í hans stađ.   Enn gekk Jóni Viktori vel í Hellismóti en hann lagđi Hector í einvígi.  Einnig vakti sigur Margeirs, sem ţá var hćttur atvinnumennsku, á Curt Hansen athygli.
  • 2002: Kögunareinvígiđ: Í tilefni 10 ára afmćlis félagsins stóđ félagiđ fyrir einvígi á milli Hannesar Hlífars og Nigel Short.  Teflt var í Ráđhúsinu. Sá síđarnefndi var í miklu stuđi og vann fremur öruggan sigur, ţótt Hannes byrjađi vel.  Teflt var međ einvígisborđinu frá heimsmeistaraeinvíginu 1972.   Ćtli Fischer viti af ţví? Wink
  • 2003: Olíseinvígiđ: Enn á ný tefldi Hannes einvígi og ađ ţessu sinni viđ slóvakíska stórmeistarann Sergei Movsesian.  Sergei vann fremur öruggan sigur.  Teflt er var í höfuđstöđum Olís og fór síđarnefndi á kostum.   Samhliđa mótinu sló Helgi Áss Grétarsson, ţáverandi formađur félagsins, Íslandsmót í blindskákarfjöltefli.   Andri Áss og Sigurđur Áss komu svo og stálu senunni í fjölskyldumóti Hellis og unnu óvćntan sigur en međal annarra keppenda voru Helgi Áss og Lenka og Karl og Egill Ţorsteins.
  • 2003: Alţjóđlegt unglingamót Hellis: Nú var kominn tími á unglingana.  Fyrsta alţjóđlega unglingamótiđ á Íslandi var haldiđ um jólin 1993.   Nú var teflt í núverandi Hellisheimili, Álfabakka 14a.  16 skákmenn tóku ţátt og ţar af 4 norskir.  Atli Freyr Kristjánsson vann fremur öruggan sigur!
  • 2006 KB banka mót Hellis: Hellir hélt 10 manna lokađ mót um páskana 2006 í Hellisheimilinu.  10 skákmenn tóku ţátt.  Sigurvegari mótsins, sem tókst afar vel, var Sigurđur Dađi Sigfússon, sem jafnframt náđi sínum fyrsta áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.  
  • 2007: Kaupţingsmót Hellis og TR: Mótiđ var nú útvíkkađ, og nafni mótsins breyst (enda styrktarađilinn kominn međ nýtt nafn!) og teflt í tveimur flokkum og TR-ingar fengir til liđs viđ Helli viđ mótshaldiđ.  Mótiđ var haldiđ í TR.  Litháinn Normunds Miezis fór hamförum í stórmeistaraflokki og sigrađi örugglega.  Enski alţjóđlegi meistarinn Robert Bellin sigrađi í AM-flokki.  Ingvar Ţór Jóhannesson náđi sínum öđrum áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli međ frábćrum árangri.
  • 2007: Fiskmarkađsmót Hellis: Bragi Ţorfinnsson sigrađi.  Ekki ţarf meira ađ fjalla um mótiđ ađ sinni enda nýlokiđ!

Auk ţess hefur félagiđ stađiđ fyrir norđurlandamóti taflfélaga á Internetinu og tekiđ ţátt í EM taflfélaga síđan 1997 ađ árinu 2000 undanskyldu.  Félagiđ komst í 8 liđa úrslit áriđ 1998 og náđi 10. sćti á mótinu 2001 og var ná nćstefst Vestur-evrópska taflfélaga, sem er besti árangur sem íslenskt taflfélag hefur náđ eftir ađ núverandi fyrirkomulag var tekiđ upp.  

Framtíđin: Félagiđ hefur bođiđ áframhaldandi alţjóđlega starfsemi og til stendur ađ ţriđja alţjóđlega mót félagsins verđi haldiđ síđar í ár og vonandi mun Kaupţingsmótin halda áfram um páskana!  Ađ sjálfsögđu munu svo Íslandsmeistararnir taka ţátt á EM taflfélaga, sem fram fer í Tyrklandi í október.      

Gunnar Björnsson


Uppgjör mótsins - ţađ fyrra

Bragi-IngvarGunnar Björnsson skrifar:

Bragi Ţorfinnsson vann góđan sigur á Fiskmarkađsmóti Hellis sem fram fór 20.-27. júní.  Bragi tefli afar vel á mótinu og átti t.d. tvo mjög góđa sigra gegn Sarwat, hinum egypska, og Ingvari Ţór Jóhannessyni, í lokaumferđinni ţar sem fórnađi drottningunni.  Ađeins eitt tap gegn Omari Salama ţar sem hann gleymdi sér og féll á tíma.  Flottur árangur!

Egyptinn Walaa Sarwat, sem mati eins "hornsérfrćđings", var sterkasti  keppandinn á mótinu.  Hann mátti sćtta sig viđ annađ.  Seigur skákmađur.  Vann t.d. baráttusigur á Lenku og Hjörvari.

Ţriđji varđ Björn Ţorfinnsson.  Oft hefur heppnisstimpill veriđ tengdur Birni en svo var ekki nú.  Hann var frekar óheppinn en hitt.  Engu ađ síđur munađi ađeins punkti ađ áfangi nćđist sem segir manni ađ ţađ er bara formsatriđi fyrir Bjössa ađ klára síđasta áfangann.   Skemmtilegustu skákarnar ađ vanda sérstaklega ţó tapskákirnar tvćr.

Í 4.-5. sćti urđu Ingvar Ţór og Misiuga "okkar mađur í TR", svo gripiđ sé í frasa af TR-síđunni.   Ingvar Ţór byrjađi hörmulega en lukkudísarnar ákváđu fremur ađ vera honum innanhandar en Bjössa ađ ţessu sinni og vann fjórar skákir í röđ!  Ingvar mun án efa einnig klára síđasta áfangann á nćstu misserum.  

Misiuga var öflugur og greinilegt ađ ţessi stig segja ekki nema hálfu sögu um styrkleika hans.  Ákaflega viđkunnanlegur náungi.

Omar Salama, Hjörvar Steinn og Lenka urđu í 6.-8. sćti.  Hjörvar hćkkar um 20 stig og Omar um 12.  Báđir ćtla ţeir í víking síđar í sumar.  Lenka byrjađi vel en endađi illa.  

Sćvar varđ níundi og var greinilega ekki í góđu skákformi ađ ţessu sinni.   Fonseca varđ ađ sćtta sig viđ hálfan punkt enda bersýnilega langslakasti keppandinn.  Hann var ţó bara ţokkalega sáttur ađ leikslokum!

Ekki náđist ţví áfangi ađ ţessu sinni.  Ţeir sem stóđu ađ mótin, ţ.e. Hellir og ţá fyrst og fremst Björn Ţorfinnsson, sem var prímusmótor ţess settu sér markmiđ um ađ gera ţetta sem auđveldast enda allir starfsmenn mótsins í vinnu međ.  Ţađ gekk upp og náđist afar góđ og ţćgileg stemning á skákstađ.   Ekki skemmdi ţađ ađ keppendur og ađstandendur keppenda kepptust viđ ađ bjóđa upp á ljúffengar veitingar!

Ég ţakka öllum keppendum fyrir skemmtilegt mót.  Mikil barátta var á reitunum 64 reitum og má ţar nefna ađ ađeins ţrjú stutt jafntefli voru á mótin, eitt á milli hjóna, annađ á milli brćđra og ţađ ţriđja "eđlilegt"!

Einnig ađ ţakka öllum ţeim sem sá sem ađ seđja munna keppenda og annarra.   Eyjólfur fćr ţakkir fyrir innslátt en enginn er sneggri ađ koma frá sér skákum en hann.   Skákskóli Íslands og Skáksamband Íslands fá ţakkir fyrir lán á húsnćđi en Hellisheimiliđ var ekki laust ţar sem veriđ er ađ skipta um gólf.

Sérstakar ţakkir fá ţó Björn Ţorfinnsson, fyrir góđa framkvćmdastjórn, og Fiskmarkađur Íslands fyrir ađ styrkja á bakviđ mótshaldiđ.

Nokkuđ líklegt er ađ Hellir standi fyrir a.m.k. einu alţjóđlegu móti til viđbótar í ár.   En meira um ţađ síđar!

Björn Ţorfinnsson hefur svo bođađ djúsí uppgjör um helgina! 

Gunnar Björnsson    

Mynd: Bragi Ţorfinnsson og Ingvar Ţór Jóhannesson 


Skákir níundu umferđar

Gunnar, Björn, Bragi og SarwatSkákir níundu umferđar eru nú komnar á vefinn.  Ţađ var Eyjólfur Ármannsson, sem sér um innslátturinn, eins og ávallt á Hellismótum og ţökkum viđ honum kćrlega fyrir ţađ.

Ég vil hvetja menn til ađ fylgjast áfram međ vefnum enda eiga hér eftir ađ koma inn a.m.k. 1-2 pistlar um mótiđ.

Mynd: Verđlaunahafar mótsins, ásamt formanninum sem tređur sér á allar myndi hafi hann kost á ţví!

 

 

 

 


Mikiđ djöfulli er ţetta djúsí.....

Björn Ţorfinnsson skrifar: Ţá er ţađ undanfari bloggfćrslunnar miklu sem kemur nćstu daga. Ég er međ munninn gjörsamlega úttrođinn af kínversk matreiddu svínakjöti sem Sćvar mćtti međ - Húnn međ bráđ í kjafti er glađur Húnn. Alveg ótrúlega góđur matur og gleđi. Heimilisstemmingin hefur aldrei veriđ meiri og jafnast veislan núna á viđ veislurnar í Ólafsvík enda eiga kapparnir ţar heiđurinn af ţessu móti. Ég er farinn í freaking núđlurnar...until later.

kv. Bjössi


Bragi sigurvegari Fiskmarkađsmótsins!

BragiBragi Ţorfinnsson sigrađi Ingvar Ţór Jóhannesson í flottri skák í lokaumferđ Fiskmarkađsmótsins og braut ţar enda á óslitna sigurgöngu Ingvars sem hafđi unniđ fjórar skákir í röđ.   Bragi fetađi í fótspor Björns bróđur síns og fórnađi drottningunni gegn Ingvari í 15. leik.  Ađeins sjö leikjum síđar mátti Ingvar gefast upp.  Glćsiskák hjá Bragi og góđur sigur á mótinu en enginn getur náđ Braga ađ vinningum.   Björn "bróđir" vann Sćvar í lokaumferđinni og fékk 6 vinninga, vinningi frá áfanga.   

Árangur Braga samsvarar 2463 skákstigum og hćkkar hann um 9 stig fyrir frammistöđu sína.

Ađrar skákir eru enn í gangi enda eru engin stutt jafntefli samin hér.  Einn áhorfenda og ţekktur skákpabbi sagđi mér ađ ţađ vćri ekki síđur skemmtilegt ađ horfa á ţetta mót en ţar sem hinir stigahćrri tefldu.  Hér vćru skákirnar ekki síđar skemmtilegar og barist til síđasta blóđdropa!

Á eftir ćtlar Sćvar Bjarnason ađ bjóđa upp á kínverskar veitingar en eiginkona hans er kínversk.  Má ţar međ segja ađ veitingar mótsins nái hámarki í lokin!


Skákir áttundu umferđar

Skákir áttundu og nćstsíđustu umferđar Fiskmarkađsmótsins eru nú ađgengilegar! Níunda umferđ fer fram í kvöld og hefst kl. 17.  Sćvar Bjarnason ćtlar ţá ađ bjóđa upp á kínverskar veitingar.  Í gćr voru ljúffengar tékkneskar veitingar í bođi Lenku.    ...

Bragi í forystu!

Bragi Ţorfinnsson sigrađi Lenku Ptácníkovu í áttundu og nćstsíđustu umferđ Fiskmarkađsmóti Hellis og er einn efstur međ 6 vinninga ţví helsti andstćđingur hans egypski alţjóđlegi meistarinn gerđi jafntefli viđ landa sinn Omar Salama og er annar međ 5,5...

Skákir sjöundu umferđar - allar skákir komnar!

Skákir sjöundu umferđar Fiskmarkađsmótsins eru nú komnar í hús.  Reyndar vantar enn skák Hjörvars og Sarwats en henni verđur vćntanlega bćtt viđ á morgun. Update, 26. júní 2007, kl. 9: 27: Búiđ ađ bćta viđ skák Sarwats og Hjörvars.  Mynd: Omar í ţungum...

Dramatísk umferđ

Sjöunda umferđ Fiskmarkađsmótsins var tefld í kvöld og er óhćtt ađ segja ađ hún hafi veriđ sú mest spennandi til ţessa og dramatísk í ţokkabót   Bragi Ţorfinnsson tapađi sinni fyrstu skák er hann gleymdi sér og féll á tíma gegn Omari Salama.  Hjörvar...

Hörkuskákir í gangi!

Ţađ eru hörkuskákir í gangi í sjöundu umferđ Fiskmarkađsmótsins, sem nú er í gangi.  Misiuga yfirspilađi Fonseca og Lenka vann Sćvar Bjarnason.    Allt stefnir í ćsispennandi skák hjá Heiđrúnarmönnunum Ingvari og Birni ţar sem sá síđarnefndi leggur allt...

Nćsta síđa »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Júní 2007
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband