Hrađskákkeppni taflfélaga ađ hefjast

Hrađskákkeppni taflfélaga, sem mun vera eina útsláttarkeppni taflfélaga í ár, mun hefjast eftir verslunarmannahelgi.  Ţetta er í fjórtánda sinn sem keppnin fer fram en Taflfélag Reykjavíkur er núverandi meistari en Hellismenn hafa sigrađ oftast eđa sex sinnum.  

Áćtlunin er sem hér segir:

1. umferđ (u.ţ.b. 12 liđa úrslit): Skuli vera lokiđ um 20. ágúst
2. umferđ (8 liđa úrslit): Skuli vera lokiđ 31. ágúst
3. umferđ (undanúrslit): Skuli vera lokiđ 10. september.
4. umferđ (úrslit): Skal fara fram laugardaginn 20. september kl. 14.

Skráning til ţátttöku rennur út 7. ágúst nk.    Forráđamenn taflfélaga eru vinsamlegast beđnir um ađ hafa samband viđ mig í netfangiđ gunnibj@simnet.is eđa í síma 820 6533.

Reglur keppninnar:

1. Sex manns eru í hvoru liđi og tefld er tvöföld umferđ, ţ.e. allir í öđru liđinu tefla viđ alla í hinu liđinu. Samtals 12 umferđir, eđa 72 skákir.
2. Heimaliđ sér um dómgćslu. Komi til deiluatriđa er Ólafur S. Ásgrímsson yfirdómari keppninnar.
3. Varamenn mega koma alls stađar inn. Ţó skal gćta ţess ađ menn tefli ekki oftar en tvívegis gegn sama andstćđingi og hafi ekki sama lit í báđum skákunum.
4. Ćtlast er til ţess ađ ţeir sem tefli séu fullgildir međlimir síns félags. Ađeins má tefla međ einu taflfélagi í keppninni.
5. Liđsstjórar koma sér saman um hvenćr er teflt og innan tímaáćtlunar.  Komi liđsstjórar sér ekki saman um dagsetningu innan tímaramma getur umsjónarađili ákvarđađ tímasetningu. 
6. Verđi jafnt verđur tefldur bráđabani. Ţađ er tefld er einföld umferđ ţar sem dregiđ er um liti á fyrsta borđi og svo hvítt og svart til skiptist. Verđi enn jafnt verđur áfram teflt áfram međ skiptum litum ţar til úrslit fást.
7. Heimaliđ bjóđi upp á léttar veitingar, t.d. kaffi, gos, kökur eđa kex.
8. Viđureignirnar skulu fara innan 100 km. radíus frá Reykjavík nema ađ félög komi sér saman um annađ. 
9. Úrslitum skal koma til umsjónarmann eins fljótt og auđiđ er í netfangiđ gunnibj@simnet.is og eigi síđar en 12 klukkustundum eftir ađ keppni lýkur.
10. Úrslit keppninnar verđa ávallt ađgengileg á heimasíđu Hellis, www.hellir.blog.is, sem er heimasíđa keppninnar, og á www.skak.is
11. Mótshaldiđ er í höndum Taflfélagsins Hellis sem sér um framkvćmd mótsins.  

Sigurvegarar frá upphafi:

  • 1995: Taflfélag Reykjavíkur
  • 1996: Taflfélagiđ Hellir
  • 1997: Taflfélag Reykjavíkur
  • 1998: Taflfélagiđ Hellir
  • 1999: Skákfélag Hafnarfjarđar
  • 2000: Taflfélagiđ Hellir
  • 2001: Taflfélagiđ Hellir
  • 2002: Taflfélagiđ Hellir
  • 2003: Skákfélagiđ Hrókurinn
  • 2004: Taflfélag Reykjavíkur
  • 2005: Taflfélagiđ Hellir
  • 2006: Taflfélag Reykjavíkur
  • 2007: Taflfélag Reykjavíkur
  • 2008: ????????

EM-liđ Hellis

Hellir tekur ţátt í EM talfélaga sem fram fer í Kallithea í Grikklandi dagana 17.-23. október nk.  Ţetta er í 11 sinn sem félagiđ tekur ţátt í mótinu á 12 árum.  Fyrst tók félagiđ ţátt áriđ 1997 og hefur ávallt tekiđ ţátt nema áriđ 2000.  

Liđ Hellis skipa:

  1. FM Róbert Harđarson (2362)
  2. FM Ingvar Ţór Jóhannesson (2342)
  3. FM Sigurbjörn Björnsson (2316)
  4. Hjörvar Steinn Grétarsson (2299)
  5. Kristján Eđvarđsson (2245)
  6. Omar Salama (2212)

Omar verđur liđsstjóri liđsins.  

Auk Hellis eru bćđi sveitir Taflfélags Reykjavíkur og Skákdeildar Hauka skráđar til leiks.  


Fjörlegu alţjóđlegu móti lokiđ

Hellismót 2008aFjörlegu alţjóđlegu móti Hellis lauk sl. miđvikudag.  Ţar var hraustlega teflt og lítiđ um stutt jafntefli.  Franski stórmeistarinn Vladimir Lazarev vann fremur öruggan sigur fékk 7˝ vinning eđa tveimur vinningum meira en nćstu menn.  Lazarev gerđi 3 stutt jafntefli međ svörtu en vann ađrar skákir.  Hann var reyndar hćtt kominn gegn Magnúsi Erni í síđustu umferđ auk ţess sem Atli Freyr virtist hafa góđa jafnteflismöguleika gegn honum.  Lazarev er hins grjótseigur og var kampakátur í mótslok en hann var nokkuđ stressađur í mótsbyrjun enda ljóst ađ marga vinninga ţyrfti í til ađ halda stigunum.

Björn Ţorfinnsson og Róbert Harđarson urđu í 2.-3. sćti međ 5˝ vinning.  Birni virđist ekki vera ćtlađ ađ ná áfanga á Hellismóti og eins og svo oft áđur munađi ţar litlu.  Pólverjinn Misiuga hafđi ţar mikil áhrif enda vann hann bćđi Björn og Róbert.   Róbert tefldi vel og virđist vera í hörkuformi.  Hann mun leiđa sveit Hellis á EM talfélaga í Grikklandi í haust.  

Fjórđi varđ Sigurđur Dađi Sigfússon međ  5 vinninga.  Ánćgjulegt ađ sjá Dađa aftur en hann hefur lítiđ teflt síđustu misseri.  Dađi ćtlar ađ fara ađ tefla á meira í haust og án efa mun AM-áfangar nást í hús.

Í 4.-5. sćti međ 4˝ vinning urđu Magnús Örn Úlfarsson og Andrzej Misiuga.   Magnús hefur lítiđ teflt síđustu ár enda veriđ í námi í Bandaríkjunum.    Magnús Örn  tefldi frísklega eins og t.d. má sjá í skák hans gegn Dađa og en vantar kannski smá meiri leikćfingu.   Ţađ verđur gaman ađ fylgjast međ honum í landsliđsflokki.  Misiuga er greinilega mun betri skákmađur en 2180 skákstig gefa til kynna.  Hann er traustur og verst vel og fannst mér íslensku skákmennirnir stundum ganga of "direct" til leiks gegn honum.   

Westerinen og Omar Salama fengu 4 vinning og urđu í 6.-7. sćti.  Ţeir urđu einnig jafntefliskóngar mótsins međ 6 jafntefli.  Heikki var hann kátasti í mótslok ţrátt fyrir árangurinn.   Heikki hentar sennilega illa ađ tefla á lokuđum mótum.  Hann undirbýr sig ekki, hefur ekki tölvu, heldur treystir á hyggjuvitiđ.  Honum fannst gaman ađ vera á Íslandi ađ sumarlagi og skođađi söfn af miklum krafti!   Omar Salama átti gott og hćkkar á stigum.  Omar hefur bćtt sig mikiđ síđan hann til landsins.

Hjörvar Steinn átti ekki gott mót.  Hann tefldi samt betur en vinningarnir gáfu til kynna en hlutirnir féllu ekki međ honum.  Hann hafnađi held ég ţremur jafnteflisbođum í skákum sem hann tapađi svo.  Hjörvar hefur veriđ ađ bćta sig jafnt og ţétt og ţađ er ekki óeđlilegt ţótt eitt og eitt "áfall" verđi.   

Atli Freyr fékk 1˝ vinning.  Ţađ ţýđir samt ađ hann lćkkar ađeins um 3 stig.  Rétt eins og Hjörvar tefldi Atli betur en vinningarnir gáfu til kynna.  Honum vantar meiri reynslu og mun örugglega fá fleiri vinninga á nćsta móti!

Skákstjórar voru Vigfús Vigfússon, Davíđ Ólafsson og undirritađur.  Eyjólfur Ármannsson sem um innslátt og eins og venjulega ákaflega fljótur ađ koma skákunum frá sér sem gleđur íslenska skákáhugamenn.  Dađi Örn lét svo hana Rykbu skođa skákirnar.    Auk ţess fá Grétar og Hjördís foreldrar Hjörvar ţakklćti fyrir alla ţeirra ađstođ sem og Omar sem einnig var óţreytandi og alltaf viljugur ţegar til hans var leitađ.  

Fiskmarkađur Íslands og Skáksamband Íslands fá svo sérstakt ţakklćti fyrir stuđning sinn viđ mótshaldiđ.  Skákskóla Íslands ţökkum viđ svo fyrir ađ lána okkur húsnćđi!

Ég vona ađ framhald verđi á slíku mótshaldi  Ţađ er tiltölulega lítil vinna ađ skipuleggja svo lítiđ mót og upphćđirnar eru frekar litlar sé vel haldiđ um fjármálin.  

Gunnar Björnsson


Unglingastarfsemi Hellis

Unglingastarfsemi Hellis liggur í dvala yfir sumariđ.  Unglingaćfingar Hellis hefjast aftur mánudaginn 25. ágúst.  Nánar kynnt ţegar nćr dregur.  

Mótadagskrá Hellis

Félagiđ er nú í sumarfríi. 

Ţann 18. ágúst nk. fer fram Borgarskákmótiđ í Ráđhúsi Reykjavíkur.  Verđur nánar auglýst ţegar nćr dregur.   

Unglingaćfingar félagsins hefjast aftur mánudaginn 25. ágúst nk.  Verđur nánar kynnt ţegar nćr dregur.   

Íslenskt mótaalmanak má finna hér.  


Almennt um Helli

Hér má finna grundvallarupplýsingar um Helli: Sími félagsins: 866 0116 Netfang: hellir@hellir.com Veffang: www.hellir.blog.is Heimilisfang: Álfabakki 14a, Mjódd, (3. hćđ - hurđ til vinstri) Póstfang: Pósthólf 9454, 129 Reykjavík Kennitala: 470792-2489...

Titilhafar Hellis

Stórmeistarar: Jóhann Hjartarson Lenka Ptácníková Alţjóđlegir meistarar:: Björn Ţorfinnsson Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir Karl Ţorsteins FIDE-meistarar í Helli: Andri Áss Grétarsson Davíđ Ólafsson Ingvar Ásmundsson (látinn) Ingvar Ţór Jóhannesson Magnús...

Alţjóđlegir viđburđir Hellis

Á stuttum aldri hefur Hellir stađiđ fyrir fjölda alţjóđlegra skákviđburđa. 1993: Alţjóđlegt skákmót. 20 keppendur. Sigurvegari Markus Stangl. 1997: Alţjóđlegt skákmót. 32 keppendur. Sigurvegarar Ludger Keitlinghaus, Jörg Hickl og Jonny Hector. Jón Viktor...

Afrekaskrá Hellis

Taflfélagiđ Hellir var stofnađ áriđ 1991. Frá upphafi hefur félagiđ veriđ í fremstu röđ taflfélaga. Félagiđ er áhugamannafélag, en rekur ţó umfangsmikla starfsemi. Unglingastarf félagsins hefur veriđ ţađ öflugasta á landinu undanfarin ár. Ţá hefur...

Skákmeistarar Hellis

Hér má finna skákmeistara Hellis og sigurvegara á ýmsum mótum félagsins frá stofnun. Í sviga má finna sigurvegara móts ef annar er meistari félagsins. Skákmeistarar Hellis Mótiđ var atskákmót fyrstu ţrjú árin. 1992: Andri Áss Grétarsson 1993: Ţröstur...

Nćsta síđa »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Júlí 2008
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband