Síđasta Hellisćfingin fyrir börn- og unglinga á vormisseri verđur haldin 13. maí

Síđasta Hellisćfingin fyrir börn- og unglinga verđur haldin mánudaginn 13. maí. Auk venjulegrar ćfingar verđa veittar viđurkenningar fyrir veturinn. Úrslit í stigakeppni vetrarins er ljós fyrir síđustu ćfinguna en Dawid Kolka hlýtur fyrsta sćtiđ, Vignir Vatnar annađ sćtiđ og Felix ţađ ţriđja. Ţetta er sama röđ og í fyrra en fjarvera Vignis Vatnas m.a. vegna ţátttöku í móti erlendis spilađi dálitla rullu. Óskar Víkingur mćtti best í vetur en ţar fylgja margir fast á hćla honum en mćtingin á ćfingunum hefur veriđ mjög góđ í vetur. Til ađ fá viđurkenningu fyrir mćtingu ţarf ađ mćta a.m.k. 20 sinnum. Eftirtaldir fá viđurkenningu fyrir ţátttöku og frammistöđuna í vetur: 

Fyrir bestu mćtinguna:

Óskar Víkingur Davíđsson        34 mćtingar

Alec Elías Sigurđarson             33 ----"------

Dawid Kolka                            33 ----"------

Sindri Snćr Kristófersson        33 ----"------

Felix Steinţórsson                   32 ----"------

Halldór Atli Kristjánsson          32 ----"------

Stefán Karl Stefánsson           32 ----"------

Birgir Ívarsson                        31 ----"------

Heimir Páll Ragnarsson           31 ----"------

Egill Úlfarsson                         27 ----"------

Ívar Andri Hannesson             27 ----"------

Oddur Ţór Unnsteinsson         27 ----"------

Brynjar Haraldsson                  26 ----"------

Stefán Orri Davíđsson              26 ----"------

Bárđur Örn Birkisson                25 ----"------

Björn Hólm Birkisson                25 ----"------

Sigurđur Kjartansson               25 ----"------

Mikhael Kravchuk                     24 ----"------

Vignir Vatnar Stefánsson         24 ----"------

Adam Omarsson                      19 ----"------

Efstir í stigakeppninni:

1. Dawid Kolka                                    56 stig

2. Vignir Vatnar Stefánsson                49   -

3. Felix Steinţórsson                          28   -

Viđurkenningu fyrir framfarir hljóta:

Alec Elías Sigurđarson

Bárđur Örn Birkisson

Birgir Ívarsson

Brynjar Bjarkason

Dawid Kolka

Egill Úlfarsson

Felix Steinţórsson

Halldór Atli Kristjánsson

Heimir Páll Ragnarsson

Óskar Víkingur Davíđsson

Mikhael Kravchuk

Sindri Snćr Kristófersson

Stefán Karl Stefánsson

Tinni Teitsson

Vignir Vatnar Stefánsson

Ţorsteinn Emil Jónsson


Elsa María sigrađi á hrađkvöldi

Elsa María Kristínardóttir sigrađi á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 6. maí sl. Elsa María fékk 6,5v í sjö skákum var ţađ bara Jón Úlfljótsson sem náđi jafntefli. Annar varđ Sverrir Sigurđarson međ 5,5v en hann tapađi fyrir Elsu og gerđi jafntefli viđ Pétur en vann flesta ađra. Ţriđji varđ svo Gunnar Nikulásson međ 5v. Elsa María dró svo Vigfús í annađ skiptiđ í röđ og fengu ţau bćđi gjafabréf á Saffran.

Nćsta skákkvöld í Hellisheimilinu verđur nćstkomandi mánudag 13. maí kl. 20 og ţá verđur hrađkvöld. 

Röđ  Nafn                             Vinningar 
 1   Elsa María Kristínardóttir,         6.5
 2   Sverrir Sigurđarson,                5.5
 3   Gunnar Nikulásson,                  5
4-5  Vigfús Ó. Vigfússon,                4
     Björgvin Kristbergsson,             4
 6   Jón Úlfljótsson,                    3.5
 7   Pétur Jóhannesson,                  2.5
 8-9  Óskar Víkingur Davíđsson,           2
      Stefán Orri Davíđsson,              2

Dawid og Tinni efstir á Hellisćfingu

Ćfingin sem haldin var 6. maí sl. var tvískipt.  Í fyrri hlutanum var skipt í nokkra hópa. Ţeir sem lengst eru komnir ćfđu sig í endatöflum međ hrók á móti biskup eđa riddara. Nćstu hópar ćfđu sig í tveggja riddara tafli og ţeir sem komnir voru styst glímdu viđ ađ vinna međ kóng og tvö peđ á móti kóng í ýmsum útgáfum. Eftir ađ pizzuveislu um miđja ćfinguna slegiđ upp skákmóti í tveimur flokkum. Ţar sem ćfingin var hálfnuđ ţurfti ađ láta 4 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma nćgja. Í eldi flokki vann Dawid Kolka örugglega međ 4v í jafn mörgum skákum. Nćstir komu Felix Steinţórsson og Birgir Ívarsson međ 3v en eftir stigaútreikning fékk Felix annađ sćtiđ og Birgir ţađ ţriđja. Yngri flokkinn vann Tinni Teitsson einnig međ fullu hús 4v en ţetta er í fyrsta sinn sem hann nćr efsta sćtinu í ţessum flokki ţótt getan hafi fyrir löngu veriđ til stađar. Tinni fćr ţví ađ reyna sig í eldri flokknum á lokaćfingunni nćsta mánudag. Eins og í eldri flokki ţá voru tveir jafnir í öđru og ţriđja sćti međ 3v en ţađ voru ţeir skólafélagar úr Salaskóla Ívar Andri Hannesson og Egill Úlfarsson og hér fékk Ívar Andri annađ sćtiđ og Egill ţađ ţriđja.

Í ćfingunni tóku ţátt: Dawid Kolka, Felix Steinţórsson, Birgir Ívarsson, Alec Elías Sigurđarson, Halldór Atli Kristjánsson, Sigurđur Kjartansson, Heimir Páll Ragnarsson, Oddur Ţór Unnsteinsson, Óskar Víkingur Davíđsson, Tinni Teitsson, Ívar Andri Hannesson, Egill Úlfarsson, Sindri Snćr Kristófersson, Stefán Karl Stefánsson, Stefán Orri Davíđsson, Baltasar Máni Wetholm, Brynjar Haraldsson, Arnar Jónsson, Adam Omarsson og Ţórđur Hólm Hálfdánarson.

Nćsta ćfing verđur svo mánudaginn 13. maí nk. og hefst kl. 17.15. Ţa er jafnframt síđasta ćfing á vormisseri. Ćfingarnar eru haldnar í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ.


Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 6. maí

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 6. maí nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr máltíđ fyrir einn á Saffran. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Dawid međ sigrađi međ fullu húsi á Hellisćfingu

Dawid Kolka sigrađi örugglega á međ 5v í jafn mörgum skákum á ćfingu sem haldin var 29. apríl sl. Annar var Felix Steinţórsson međ 4v. Nćstir komu svo Sigurđur Kjartansson, Tinni Teitsson, Brynjar bjarkason, Oddur Unnsteinsson, Halldór Atli Kristjánsson og Sindri Snćr Kristófersson en ţeir voru allir međ 3v.  Eftir mikinn stigaútreikning hlaut Sigurđur ađ lokum ţriđja sćtiđ. Teflt var í einu flokki á ţessari ćfingu en margir af fastagestum ćfinganna voru ađ tefla á sama tíma á skólaskákmóti  Reykjavíkur.

Í ćfingunni tóku ţátt: Dawid Kolka, Felix Steinţórsson, Sigurđur Kjartansson, Tinni Teitsson, Brynjar Bjarkason, Oddur Unnsteinsson, Halldór Atli Kristjánsson, Sindri Snćr Kristófersson, Baltasar Máni Wetholm, Adam Omarsson, Ţórđur Hólm Hálfdánarson, Brynjar Haraldsson, Stefán Karl Stefánsson og Arnar Jónsson

Ćfingum á ţessu misseri fer fćkkandi en ţađ eru ađeins tvćr eftir. Nćsta ćfing verđur haldin mánudaginn 6. maí og hefst kl. 17:15, en hún verđur einungis fyrir félagsmenn í Taflfélaginu Helli ţar sem unniđ verđur í verkefnahópum ađ mismunandi ćfingum ásamt ţví ađ tefla. Ćfingarnar eru haldnar í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ. Lokaćfingin á ţessu misseri verđur svo 13. maí nk.


Hrađkvöld hjá Helli, mánudaginn 29. apríl

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 29. apríl nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun...

Vigfús, Jón Trausti, Dagur og Dawid efstir á Stigamóti Hellis - Vigfús stigameistari Hellis.

Vigfús Ó. Vigfússon (1994), Jón Trausti Harđarson (1762), Dagur Ragnarsson (2022) og Dawid Kolka (1640) urđu efstir og jafnir á Stigamóti Hellis međ 5,5 vinning en sjöunda og síđasta umferđ fór fram á föstudagskvöldiđ. Vigfús var ţeirra hćstur á stigum...

Mikhael efstur á Hellisćfingu ţann 22. apríl.

Mikhael Kravchuk og Dawid Kolka voru efstir og jafnir á Hellisćfingu sem haldin var 22. apríl. sl. Báđir fengu ţeir 4,5v en eftir stigaútreikning fékk Mikhael fyrsta sćtiđ og Dawid sćti tvö. Ţriđji var svo Bárđur Örn Birkisson međ 4v. Teflt var í einu...

Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 29. apríl

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 29. apríl nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun...

Vigfús, Jón Trausti og Dagur efstir á Stigamóti Hellis

Vigfús Ó. Vigfússon (1994), Jón Trausti Harđarson (1762) og Dagur Ragnarsson (2022) eru efstir og jafnir međ 5 vinninga ađ lokinni sjöttu umferđ sem fram fór í dag. Dawid Kolka (1640) og Felix Steinţórsson (1419) eru nćstir međ 4,5 vinning. Sjöunda og...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband