23.6.2013 | 22:32
Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 24. júní
Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 24. júní nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr máltíđ fyrir einn á Saffran. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.
Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
23.6.2013 | 14:37
Hrađkvöld hjá Helli 24. júní
Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 24. júní nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr máltíđ fyrir einn á Saffran. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.
Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.6.2013 | 02:57
Vigfús sigrađi á hrađkvöldi
Vigfús Ó. Vigfússon sigrađi međ fullu húsi 7v í jafn mörgum skákum á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 10. júní. Eftir ađ hafa tröll grísađ á Bárđ í fyrstu umferđ ţá komu vinningarnir á fćribandi. Elsa María var ađ vísu nálćgt ţví ađ ná jafntefli í nćst síđustu umferđ en ţegar hún féll á tíma átti Vigfús sekúndu eftir á klukkunni. Annar var Jón Úlfljótsson međ 5,5v en hann fylgdi Vigfúsi eins og skugginn allt mótiđ og átti möguleika á efsta sćtinu í lokaumferđinn ef úrslitin hefđu orđiđ honum hagstćđari. Ţriđji varđ svo Örn Leó Jóhannsson međ 5v. Vigfús dró svo Gunnar Björnsson í happdrćttinu og báđir fengu ţeir úttektarmiđa á Saffran.
Nćsta hrađkvöld verđur 24. júní nk. og verđur ţađ síđasta hrađkvöldiđ ţangađ til í haust.
Lokastađan á hrađkvöldinu:
Röđ Nafn Vinningar M-Buch. Buch. Progr. 1 Vigfús Ó. Vigfússon, 7 20.0 28.5 28.0 2 Jón Úlfljótsson, 5.5 20.5 28.5 23.5 3 Örn Leó Jóhannsson, 5 20.0 29.5 19.0 4-7 Páll Andrason, 4 21.5 30.5 18.0 Gauti Páll Jónsson, 4 16.5 23.5 17.0 Gunnar Nikulásson, 4 16.5 20.5 16.0 Björn Hólm Birkisson, 4 16.0 22.5 13.0 8-11 Elsa María Kristínardóttir, 3.5 22.0 32.5 17.0 Gunnar Björnsson, 3.5 19.0 27.0 15.0 Hörđur Jónasson, 3.5 16.0 22.0 13.5 Hjálmar Sigurvaldason, 3.5 15.5 19.5 11.5 12 Bárđur Örn Birkisson, 3 17.5 24.5 12.0 13 Heimir Páll Ragnarsson, 2.5 13.5 18.5 9.5 14 Óskar Víkingur Davíđsson, 2 17.5 21.5 6.0 15 Björgvin Kristbergsson, 1 17.5 23.0 5.0 16 Pétur Jóhannesson, 0 15.0 20.0 0.0
Hrađkvöld Hellis | Breytt s.d. kl. 03:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.6.2013 | 18:00
Mjóddarmót Hellis fer fram laugardaginn 29. júní
Mjóddarmót Hellis fer fram laugardaginn 29. júní í göngugötunni í Mjódd. Mótiđ hefst kl. 14 og er mótiđ öllum opiđ. Góđ verđlaun í bođi. Á síđasta ári sigrađi Hjá Dóra ehf en fyrir ţá tefldi Davíđ Kjartansson. Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Skráning fer fram í síma 866-0116 og á heimasíđu Hellis: http://hellir.blog.is. Ţátttaka er ókeypis!
Verđlaun eru sem hér segir:
- 1. 10.000
- 2. 6.000
- 3. 4.000
Skráning:
- Heimasíđa Hellis: http://hellir.blog.is
- Sími: 866 0116
7.6.2013 | 12:28
Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 10. júní
Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 10. júní nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr máltíđ fyrir einn á Saffran. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.
Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Hrađkvöld Hellis | Breytt 8.6.2013 kl. 01:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.5.2013 | 01:16
Örn Leó efstur á hrađkvöldi
Hrađkvöld Hellis | Breytt 7.6.2013 kl. 12:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.5.2013 | 02:29
Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 27. maí
17.5.2013 | 10:43
Felix og Stefán Orri efstir á síđustu ćfingu á vormisseri - Dawid efstur í stigakeppni vetrarins
Unglingastarfsemi | Breytt s.d. kl. 14:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.5.2013 | 01:02
Vignir Vatnar bestur á hrađkvöldi.
11.5.2013 | 02:39
Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 13. maí
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar