Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 24. júní

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 24. júní nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr máltíđ fyrir einn á Saffran. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Hrađkvöld hjá Helli 24. júní

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 24. júní nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr máltíđ fyrir einn á Saffran. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Vigfús sigrađi á hrađkvöldi

Vigfús Ó. Vigfússon sigrađi međ fullu húsi 7v í jafn mörgum skákum á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 10. júní. Eftir ađ hafa tröll grísađ á Bárđ í fyrstu umferđ ţá komu vinningarnir á fćribandi. Elsa María var ađ vísu nálćgt ţví ađ ná jafntefli í nćst síđustu umferđ en ţegar hún féll á tíma átti Vigfús sekúndu eftir á klukkunni. Annar var Jón Úlfljótsson međ 5,5v en hann fylgdi Vigfúsi eins og skugginn allt mótiđ og átti möguleika á efsta sćtinu í lokaumferđinn ef úrslitin hefđu orđiđ honum hagstćđari. Ţriđji varđ svo Örn Leó Jóhannsson međ 5v. Vigfús dró svo Gunnar Björnsson í happdrćttinu og báđir fengu ţeir úttektarmiđa á Saffran.

Nćsta hrađkvöld verđur 24. júní nk. og verđur ţađ síđasta hrađkvöldiđ ţangađ til í haust.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

Röđ   Nafn                         Vinningar  M-Buch. Buch. Progr.

  1   Vigfús Ó. Vigfússon,             7        20.0  28.5   28.0
  2   Jón Úlfljótsson,                 5.5      20.5  28.5   23.5
  3   Örn Leó Jóhannsson,              5        20.0  29.5   19.0
 4-7  Páll Andrason,                   4        21.5  30.5   18.0
      Gauti Páll Jónsson,              4        16.5  23.5   17.0
      Gunnar Nikulásson,               4        16.5  20.5   16.0
      Björn Hólm Birkisson,            4        16.0  22.5   13.0
8-11  Elsa María Kristínardóttir,      3.5      22.0  32.5   17.0
      Gunnar Björnsson,                3.5      19.0  27.0   15.0
      Hörđur Jónasson,                 3.5      16.0  22.0   13.5
      Hjálmar Sigurvaldason,           3.5      15.5  19.5   11.5
 12   Bárđur Örn Birkisson,            3        17.5  24.5   12.0
 13   Heimir Páll Ragnarsson,          2.5      13.5  18.5    9.5
 14   Óskar Víkingur Davíđsson,        2        17.5  21.5    6.0
 15   Björgvin Kristbergsson,          1        17.5  23.0    5.0
 16   Pétur Jóhannesson,               0        15.0  20.0    0.0

Mjóddarmót Hellis fer fram laugardaginn 29. júní

Mjóddarmót Hellis fer fram laugardaginn 29. júní í göngugötunni í Mjódd.  Mótiđ hefst kl. 14 og er mótiđ öllum opiđ. Góđ verđlaun í bođi.  Á síđasta ári sigrađi Hjá Dóra ehf en fyrir ţá tefldi Davíđ Kjartansson.  Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Skráning fer fram í síma 866-0116 og á heimasíđu Hellis: http://hellir.blog.isŢátttaka er ókeypis!

Verđlaun eru sem hér segir:

  • 1. 10.000
  • 2.   6.000
  • 3.   4.000

Skráning:


Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 10. júní

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 10. júní nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr máltíđ fyrir einn á Saffran. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Örn Leó efstur á hrađkvöldi

Örn Leó Jóhannsson sigrađi međ 5,5v í sjö skákum á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 27. maí. Tap í síđustu umferđ gegn Elsu Maríu kom ekki ađ sök ţví Páll Andrason sem var eini keppandinn sem gat náđ honum tapađi á sama tíma fyrir Eiríki Björnssyni....

Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 27. maí

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 27. maí nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun...

Felix og Stefán Orri efstir á síđustu ćfingu á vormisseri - Dawid efstur í stigakeppni vetrarins

Síđastu ćfingu fyrir sumarhlé sem haldin var 13. maí sl. var skipt í eldri og yngri flokk eins og gert hefur veriđ á síđustu ćfingum. Til viđbótar fara svo ţeir sem hafa skákstig allir í eldri flokkinn og sigurvegari í yngri flokki á síđustu ćfingu. Í...

Vignir Vatnar bestur á hrađkvöldi.

Vignir Vatnar Stefánsson sigrađi örugglega á hrađkvöldi Hellis sem fram fór í gćrkvöldi 13. maí. Vignir Vatnar fékk 6,5v í 7 skákum og var búinn ađ tryggja sér sigur fyrir síđustu umferđ, ţannig ađ jafntefli í lokaumferđinni viđ Jón Úlfljótsson í skák...

Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 13. maí

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 13. maí nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband