Vigfús efstur á stigamóti Hellis

Vigfús Ó. Vigfússon (1994) er efstur međ fullt hús ađ loknum fjórum umferđum á Stigamóti Hellis sem hófst í kvöld í húsnćđi SÍ. Dawid Kolka (1640) er annar međ 3,5 vinning. Tefld var atskák í kvöld. í atskákinni bar ţađ helst til tíđinda ađ Heimir Páll Ragnarsson vann Dag Ragnarsson. Fimm skákmenn hafa 3 vinninga.

Fimmta og sjötta umferđ fara fram á morgun en á morgun verđur tefld kappskák.


Stigamót Hellis fer fram 24. - 26. apríl

Stigamót Taflfélagsins Hellis verđur haldiđ í ellefta sinn sinn dagana 24.-26. apríl. Fyrirkomulag mótsins hefur veriđ mismunandi í gegnum tíđina en ađ ţessu sinni er mótiđ haldiđ í kringum sumardaginn fyrsta ţannig ađ keppendur munu eiga frí helgina á eftir.

Góđ verđlaun eru í bođi á mótinu og mótiđ er opiđ öllum. Teflt verđur í húsnćđi Skáksambands Íslands í Faxafeni 12. Skráning á mótiđ er á heimasíđu Hellis: http://www.hellir.blog.is. Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.

Ţátttökugjöld eru kr. 3.000 fyrir fullorđna og 2.000 kr. fyrir 15 ára og yngri og rennur óskipt í verđlaunasjóđ mótsins.  

Núverandi Stigameistari Hellis er Davíđ Kjartansson.

Umferđatafla:

  • 1.-4. umferđ, miđvikudaginn 24. apríl (19:30-23:30)
  • 5. umferđ, fimmtudaginn 25. apríl (11-15)
  • 6. umferđ, fimmtudaginn 25. apríl (17-21)
  • 7. umferđ, föstudaginn 26. apríl (19:30-23:30)

Verđlaun:
  • 1. 50% af ţátttökugjöldum
  • 2. 30% af ţátttökugjöldum
  • 3. 20% af ţátttökugjöldum

Skráning: 

Tímamörk:
  • 1.-4. umferđ: 20 mínútur + 5 sekúndur á leik
  • 5.-7. umferđ: 1˝ klst. + 30 sekúndur á leik

Dawid og Axel Óli efstir á Hellisćfingu ţann 15. apríl

Á ćfingunni sem haldin var 15. apríl sl. var skipt í eldri og yngri flokk eins og gert hefur veriđ á síđustu ćfingum. Til viđbótar fara svo ţeir sem hafa skákstig allir í eldri flokkinn og sigurvegari í yngri flokki á síđustu ćfingu. Í elldri flokki voru úrslitn mjög einföld ţannig ađ ţađ ţurfti engan stigaútreikning. Dawid Kolka sigrađi međ 4,5v af fimm mögulegum. Í öđru sćti var Óskar Víkingur Davíđsson međ 4 vinninga. Ţriđji var svo Felix Steinţórsson međ 3,5v. Í yngri flokki ţurfti hins vegar ađ reikna stig til ađ sker úr um sigurvegara og ţriđja sćtiđ. Jafnir međ 4,5v í sex skákum voru ţeir félagar úr c-sveit Salaskóla Axel Óli Sigurjónsson og Sindri Snćr Kristófersson međ 4,5 en Axel Óli var stigahćrri og hlaut 1. sćtiđ en Sindri Snćr 2. sćtiđ. Nćstir komu Ţorsteinn Emil Jónsson og Stefán Karl Stefánsson međ 4v og eftir stigaútreikning fékk Ţorsteinn Emil ţriđja sćtiđ en Stefán Karl ţađ fjórđa.

Í ćfingunni tóku ţátt: Dawid Kolka, Óskar Víkingur Davíđsson, Felix Steinţórsson, Brynjar Bjarkason, Bárđur Örn Birkisson, Mikhael Kravchuk, Björn Hólm Birkisson, Heimir Páll Ragnarsson,  Halldór Atli Kristjánsson, Sigurđur Kjartansson, Helgi Svanberg Jónsson, Alec Sigurđarson, Egill Úlfarsson, Axel Óli Sigurjónsson, Sindri Snćr Kristófersson, Ţorsteinn Emil Jónsson, Stefán Karl Stefánsson, Stefán Orri Davíđsson, Baltasar Máni Wetholm, Birgir Logi Steinţórsson, Tinni Teitsson, Brynjar Haraldsson, Ívar Andri Hannesson, Gunnlaugur Einarsson og Adam Omarsson.

Nćsta ćfing verđur svo mánudaginn 22. apríl nk. og hefst kl. 17.15. Ćfingarnar eru haldnar í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ.


Felix og Egill efstir á Hellisćfingu

Ćfingin sem haldin var 8. apríl sl. var tvískipt.  Í fyrri hlutanum var skipt í nokkra hópa. Ţeir sem lengst eru komnir ćfđu sig í ađ máta međ biskup og riddara. Nćstu hópar ćfđu sig í spánska leiknum og fyrir ţá sem höfđu minnsta reynslu var fariđ í mát međ drottningu, tveimur hrókum og svo hrók auk ţess sem litiđ var á andspćniđ. Eftir ađ ţátttakendur höfđu gćtt sér á pizzum um miđja ćfinguna var skipt um gír og tekiđ til viđ ađ tefla. Ţar sem ćfingin var hálfnuđ ţurfti ađ láta 4 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma nćgja. Teflt var í tveimur flokkum og voru ţrír efstir jafnir međ 3v í eldri flokki en ţađ voru Felix Steinţórsson, Birgir Ívarsson og Dawid Kolka. Eftir tvöfaldan stigútreikning og innbyrđis viđureign var Felix úrskurđađur sigurvegari og Birgir Ívarsson í öđru sćti og Dawid Kolka í ţví ţriđja. Í yngri flokki var Egill Úlfarsson efstur međ 3,5v og er ţetta í fyrsta sinn sem hann vinnur yngri flokki. Hann fćr ţví ađ spreyta sig í eldri flokknum nćst ţegar skipt verđur. Annar var Stefán Karl Stefánsson međ 3v og ţriđji Axel Óli Sigurjónsson međ 2,5v.

Í ćfingunni tóku ţátt: Felix Steinţórsson, Birgir Ívarsson, Dawid Kolka, Oddur Ţór Unnsteinsson, Óskar Víkingur Davíđsson, Alec Elías Sigurđarson, Sigurđur Kjartansson, Heimir Páll Ragnarsson, Halldór Atli Kristjánsson, Egill Úlfarsson, Stefán Karl Stefánsson, Axel Óli Sigurjónsson, Tinni Teitsson, Birgir Logi Steinţórsson, Sindri Snćr Kristófersson, Stefán Orri Davíđsson, Ívar Andri Hannesson, Baltasar Máni Wetholm og Adam Omarsson.

Nćsta ćfing verđur svo mánudaginn 15 apríl nk. og hefst kl. 17.15. Ćfingarnar eru haldnar í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ.


Stigamót Hellis fer fram 24. - 26. apríl

Stigamót Taflfélagsins Hellis verđur haldiđ í ellefta sinn sinn dagana 24.-26. apríl. Fyrirkomulag mótsins hefur veriđ mismunandi í gegnum tíđina en ađ ţessu sinni er mótiđ haldiđ í kringum sumardaginn fyrsta ţannig ađ keppendur munu eiga frí helgina á eftir. Góđ verđlaun eru í bođi á mótinu og mótiđ er opiđ öllum. Teflt verđur í húsnćđi Skáksambands Íslands í Faxafeni 12. Skráning á mótiđ er á heimasíđu Hellis: http://www.hellir.blog.is

Ţátttökugjöld eru kr. 3.000 fyrir fullorđna og 2.000 kr. fyrir 15 ára og yngri og rennur óskipt í verđlaunasjóđ mótsins. 

Núverandi Stigameistari Hellis er Davíđ Kjartansson.

Umferđatafla:

  • 1.-4. umferđ, miđvikudaginn 24. apríl (19:30-23:30)
  • 5. umferđ, fimmtudaginn 25. apríl (11-15)
  • 6. umferđ, fimmtudaginn 25. apríl (17-21)
  • 7. umferđ, föstudaginn 26. apríl (19:30-23:30)

Verđlaun:
  • 1. 50% af ţátttökugjöldum
  • 2. 30% af ţátttökugjöldum
  • 3. 20% af ţátttökugjöldum

Skráning:

Tímamörk:
  • 1.-4. umferđ: 20 mínútur + 5 sekúndur á leik
  • 5.-7. umferđ: 1˝ klst. + 30 sekúndur á leik

Vignir Vatnar og Óskar Víkingur efstir á vel sóttu páskaeggjamóti Hellis

Ţađ voru 46 keppendur sem mćttu til leiks og tefldu 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma í tveimur flokkum á páskaeggjamóti Hellis sem fram fór 25. mars sl. Vignir Vatnar Stefánsson sigrađi í eldri flokkki međ 6v. Hann gerđi jafntefli viđ Nansý...

Hallgerđur sigrađi á atkvöldi

Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Gunnar Björnsson voru efst og jöfn međ 5v í sex skákum á atkvöldi Hellis sem fram fór 25. mars sl. Eftir stigaútreikning var Hallgerđur úrskurđuđ sigurvegari og Gunnar hlaut annađ sćtiđ. Hallgerđur vann Gunnar í...

Páskaeggjamót Hellis fer fram nćsta mánudag.

Páskaeggjamót Hellis verđur haldiđ mánudaginn 25. mars 2013, og hefst tafliđ kl. 17, ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Páskaeggjamótiđ kemur í stađ mánudagsćfingar. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ er opiđ...

Vignir Vatnar međ fullt hús á hrađkvöldi

Ţađ voru 8 keppendur sem lögđu leiđ sína í Hellisheimiliđ síđasta mánudagskvöld 18. mars og tóku ţátt í hrađkvöldi. Tefldar voru sjö umferđir allir viđ alla. Vignir Vatnar Stefánsson sigrađi örugglega á hrađkvöldinu međ 7v í jafn mörgum skáku. Annar varđ...

Bárđur efstur í eldri flokki og Halldór Atli í yngri flokki á ćfingu 18. mars

Á ćfingunni sem haldin var 18. mars sl. var skipt í eldri og yngri flokk eins og gert hefur veriđ á síđustu ćfingum. Til viđbótar fara svo ţeir sem hafa skákstig allir í eldri flokkinn og sigurvegari í yngri flokki á síđustu ćfingu. Bárđur Örn sigrađi...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband