Vignir Vatnar efstur á ćfingu

Vignir Vatnar Stefánsson sigrađi örugglega á fyrstu ćfingu á nýju ári sem haldin var 7. janúar 2013. Vignir vann alla fimm andstćđinga sína. Nćstir međ 4v voru Bárđur Örn Birkisson, Brynjar Bjarkason og Halldór Atli Kristjánsson međ 4v. Eftir stigaútreikning fékk Bárđur annađ sćtiđ, Brynjar ţriđja sćtiđ og Halldór Atli ţađ fjórđa. Á milli 4. og 5. umferđar var svo bođiđ upp á pizzur í tilefni af ţví ađ nýtt ár er gengiđ í garđ.

Í ćfingunni tóku ţátt: Vignir Vatnar Stefánsson, Bárđur Örn Birkisson, Brynjar Bjarkason, Halldór Atli Kristjánsson, Mikhael Kravchuk, Björn Hólm Birkisson, Dawid Kolka, Birgir Ívarsson, Felix Steinţórsson, Helgi Svanberg Jónsson, Óskar Víkingur Davíđsson, Brynjar Haraldsson, Tinni Teitsson, Sindri Snćr Kristófersson, Ţorsteinn Emil Jónsson, Pétur Ari Pétursson, Alec Sigurđarson, Ívar Andri Hannesson, Stefán Orri Davíđsson, Birgir Logi Steinţórsson, Stefán Karl Stefánsson, Gunnlaugur Einarsson, Ágúst Óli Ólafsson, Egill Úlfarsson, Adam Omarsson og Oddur Unnsteinsson.

Nćsta ćfing verđur svo mánudaginn 14. janúar nk. og hefst kl. 17.15. Ţá verđur teflt í tveimur flokkum eftir aldri og hvor ţátttakendur hafi skákstig. Ćfingarnar eru haldnar í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ.


Barna- og unglingaćfingar Hellis hefjast aftur eftir jólafrí mánudaginn 7. janúar 2013.

Barna- og unglingaćfingar Hellis hefjast aftur eftir jólafrí mánudaginn 7. janúar 2013. Tafliđ byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagiđ verđur ţađ sama og fyrir áramót.  Ćfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri. Engin ţátttökugjöld.

Ćfingarnar verđa haldnar í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a, Mjódd. Inngangur er viđ hliđina á Subway en salur félagsins er á ţriđju hćđ hússins. Á ćfingunum verđa 5 eđa 6 umferđir međ umhugsunartíma 10 eđa 7 mínútur. Einnig verđur fariđ í dćmi og endatöfl eins og tíma vinnst til. Umsjón međ ćfingunum hefur Vigfús Ó. Vigfússon.


Vignir Vatnar efstur í stigkeppninni á Hellisćfingunum

Vignir Vatnar Stefánsson er efstur í stigakeppni Hellisćfinganna međ 29 stig. Annar er Dawid Kolka međ 24 stig og ţriđji Hilmir Freyr Heimisson međ 16 stig. Ţađ hefur veriđ mćtt vel á ćfingarnar á haustmisseri en ţađ hafa 18 ţátttakendur mćtt á 12 eđa fleiri ćfingar af 17 mögulegum. Ţar af hafa ţrír mćtt á ţćr allar en ţađ eru Alec Sigurđarson, Óskar Víkingur Davíđsson og Sindri Snćr Kristófersson. Nćsta ćfing verđur svo á nýju ári 7. janúar 2013 og hefst kl. 17.15. Ćfingarnar eru í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Inngangur milli Fröken Júlíu og Subway og salurinn er á 3 hćđ.

Í lok vetrar verđa veitt bókaverđlaun handa ţeim sem mćtt hafa best yfir veturinn og til ţeirr sem sýnt hafa verulegar framfarir yfir veturinn. Stađan í stigakeppninni og listi yfir ţá sem hafa mćtt best er hér fyrir neđan.

Međ besta mćtingu eru:

Alec Elías Sigurđarson              17 mćtingar

Óskar Víkingur Davíđsson          17 ----"-----

Sindri Snćr Kristófersson          17 ----"------

Birgir Ívarsson                          16 ----"------

Brynjar Haraldsson                   16 ----"------

Dawid Kolka                              16 ----"------

Felix Steinţórsson                    16 ----"------

Halldór Atli Kristjánsson           16 ----"------

Heimir Páll Ragnarsson            16 ----"------

Oddur Ţór Unnsteinsson          16 ----"------

Stefán Karl Stefánsson            15 ----"------

Vignir Vatnar Stefánsson         14 ----"------

Bárđur Örn Birkisson                13 ----"------

Björn Hólm Birkisson                13 ----"------

Egill Úlfarsson                          12 ----"------

Ívar Andri Hannesson              12 ----"------

Mikhael Kravchuk                     12 ----"------

Sigurđur Kjartansson               12 ----"------

Efstir í stigakeppninni:

1. Vignir Vatnar Stefánsson                 29 stig

2. Dawid Kolka                                     24   -

3. Hilmir Freyr Heimisson                     16  -

4. Felix Steinţórsson                           10  -

5. Mikhael Kravchuk                             7  -


Atkvöld hjá Helli mánudaginn 7. janúar

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 7. janúar nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ fimmtán mínútna umhugsun. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. 

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr máltíđ fyrir einn á Saffran. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri)


Guđmundur Gíslason bikarmeistari Hellis

Guđmundur Gíslason sigrađi á jólabikarmóti Hellis sem fram fór 28. desember sl. Guđmundur fékk 12,5v í 15 skákum og missti ađeins 2v niđur. Ţessir vinningar fóru í fyrri hluta mótsins. fyrst međ tapi fyrir Hallgerđi í 2. umferđ og svo međ jafnteflum í 5. og 6. umferđ gegn Erni Leó og Lenku. Eftir ţađ var Guđmundur alveg óstöđvandi og náđi forystunni eftir 9. umferđ af Stefáni Bergssyni sem sigrađi á mótinu á síđasta ári. Ađ lokum stóđu bara Guđmundur og Lenka Ptácniková eftir en stađ Guđmundar var betri međ eitt tap og tvö jafntefli en Lenka međ 3 töp og tvö jafntefli. Ţetta gaf Guđmundi fćri á ţví ađ afgreiđa málin strax sem hann gerđi međ ţví ađ vinna Lenku í lokaskák mótsins. Á međan tefldu Páll andrason og Örn Leó Jóhannsson úrslitaskák um ţriđja sćtiđ og hefđi ţar Páll betur. 

Lokastađan

1.    Guđmundur Gíslason                    12,5v/15

2.    Lenka Ptácniková                         10v/15

3.    Páll Andrason                                 9,5v/15

4.    Örn Leó Jóhannsson                      8,5v/15

5.    Oliver Aron Jóhannesson               7,5v/13

6.    Jón Trausti Harđarson                    7,5v/13

7.    Stefán Bergsson                            7v/12

8.    Vignir Vatnar Stefánsson               6,5v/12

9.    Stefán Már Pétursson                    6,5v/12

10.  Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir    5,5v/11

11.  Vigfús Ó. Vigfússon                        5,5v/11

12.  Hjálmar Sigurvaldason                   5v/10

13.  Elsa María Kristínardóttir                4,5v/10

14.  Birkir Karl Sigurđsson                      4v/9

15.  Kristófer Jóel Jóhannesson             4v/9

16.  Eggert Ísólfsson                              4v/9

17.  Andri Steinn Hilmarsson                  3v/8

18.  Jóhanna Björg Jóhannsdóttir          2v/7

19.  Björgvin Kristbergsson                    2v/7

20.  Hörđur Jónasson                             2v/7

21.  Arnar Ingi Pálsson                           1v/7

 


Íslandsmótiđ í netskák fer fram sunnudaginn 30. desember

Íslandsmótiđ í netskák fer fram, sunnudaginn 30. desember á ICC og hefst kl. 20. Mótiđ er öllum opiđ og er teflt í einum flokki. Skráning fer fram á Skák.is. Allt skráningarferliđ er sjálfkrafa og eina sem ţátttakendur ţurfa ađ hafa í huga er ađ vera...

Jólabikarmót Hellis verđur 28. desember nk.

Jólabikarmót Hellis fer fram föstudaginn 28. desember nk og hefst tafliđ kl. 19.30. Fyrirkomulagiđ verđur ţannig ađ tefldar verđa hrađskákir međ fimm mínútna umhugsunartíma og eftir Monrad kerfi. Eftir fimm töp falla keppendur úr leik. Ţannig verđur...

Skák og jól - Fjör á fjölmennu jólapakkamóti hellis

Jólapakkamót Hellis fór fram í Ráđhúsi Reykjavíkur í gćr 22. desember. 138 skákmenn tóku ţátt í fimm flokkum og var hart barist til sigurs í hverri skák. Mótiđ var fyrst haldiđ áriđ 1996 og hefur nánast verđ haldiđ árlega síđan ţá. 116 pakkar voru í bođi...

Dawid međ fullt hús á ćfingu

Dawid Kolka vann alla andstćđinga sína á ćfingu sem haldin var 17. desember sl og fékk ţannig 5v í jafn mörgum skákum. Nćstir komu ţrír skákmenn sem voru allir jafnir međ 3,5v en ţađ voru Björn Hólm Birkisson, Sigurđur Kjartansson og Alec Sigurđarson....

Jólapakkaskákmót Hellis verđur haldiđ laugardaginn 22. desember.

Jólapakkaskákmót Hellis verđur haldiđ laugardaginn 22. desember nk. í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ. Óttarr Proppé borgarfulltrúi setur mótiđ og leikur fyrsta leikinn. Mótiđ er fyrir börn og unglinga og fer nú fram í 15....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 83546

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband