3.2.2013 | 01:33
Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 4. febrúar
Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 4. febrúar nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr máltíđ fyrir einn á Saffran. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.
Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
31.1.2013 | 00:50
Vignir Vatnar sigrađi á hrađkvöldi
Vignir Vatnar Stefánsson sigrađi á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 28. janúar sl. Vignir Vatnar fékk 5v í sex skákum og notađfćrđi sér ţađ velţegar Vigfúsi fatađist flugiđ í tveimur síđustu umferđunum eftir góđa byrjun. Nćstir komu Vigfús Ó. Vigfússon, Jón Úlfljótsson og Gunnar Nikulásson međ 4v. Vignir Vatnar sem var ţarna ađ vinna sitt fyrst hrađkvöld hjá Helli fékk ađ draga í happdrćttinu og dró ţá Vigfús út sem fékk eins og hann gjafabréf á Ssaffran.
Nćsta skákkvöld í Hellisheimilinu verđur nćstkomandi mánudag 4. febrúar kl. 20. Ţá verđur einnig hrađkvöld.
Röđ Nafn Vinningar M-Buch. Buch. Progr. 1 Vignir Vatnar Stefánsson, 6 19.5 26.5 22.0 2-4 Vigfús Ó. Vigfússon, 5 22.0 31.0 25.0 Jón Úlfljótsson, 5 19.5 26.0 21.0 Gunnar Nikulásson, 5 17.5 24.0 19.0 5 Elsa María Kristínardóttir, 4.5 17.0 24.5 16.5 6-7 Bjarni Jens Kristinsson, 4 23.0 32.0 20.0 Bárđur Örn Birkisson, 4 16.0 22.5 15.0 8-9 Björn Hólm Birkisson, 3.5 20.5 27.0 14.5 Kristófer Ómarsson, 3.5 15.5 21.0 11.5 10 Mikael Máni Freysson, 3 18.5 25.0 11.0 11 Finnur Kr. Finnsson, 2.5 17.0 23.5 7.5 12 Björgvin Kristbergsson, 2 17.5 23.0 6.0 13 Sindri Snćr Kristófersson 1 14.5 21.0 7.0
30.1.2013 | 23:08
Vignir Vatnar efstur í eldri flokki og Stefán Karl í yngri flokki
Á ćfingunni sem haldin var 28. janúar sl. var skipt í eldri og yngri flokk og svo fóru ţeir sem höfđu skákstig allir í eldri flokkinn. Vignir Vatnar Stefánsson sigrađi međ 5v af fimm mögulegum í eldri flokki. Annar varđ Dawid Kolka međ 4 vinninga og ţriđji Heimir Páll Ragnarsson međ 3v og hćrri stig en Bárđur Örn Birkisson, Felix Steinţórsson, Björn Hólm Birkisson og Brynjar Bjarkason sem einnig fengu 3v. Í yngri flokki voru fjórir jafnir međ 4v af fimm og ţurfti ţví ađ grípa til stigaútreiknings. Ţá fékk Stefán Karl Stefánsson fyrsta sćtiđ, Ţorsteinn Emil Jónsson annađ sćtiđ, Tinni Teitsson ţađ ţriđja og Sindri Snćr Kristófersson varđ fjórđi.
Í ćfingunni tóku ţátt: Vignir Vatnar Stefánsson, Dawid Kolka, Heimir Páll Ragnarsson, Bárđur Örn Birkisson, Felix Steinţórsson, Björn Hólm Birkisson og Brynjar Bjarkason, Sigurđur Kjartansson, Mikhael Kravchuk, Birgir Ívarsson, Óskar Víkingur Davíđsson, Oddur Unnsteinsson, Helgi Svanberg Jónsson, Burkni Björnsson, Heimir Páll Ragnarsson, Stefán Karl Stefánsson, Ţorsteinn Emil Jónsson, Tinni Teitsson, Sindri Snćr Kristófersson, Ţórđur Hólm Hálfdánarson, Stefán Orri Davíđsson, Arnar Jónsson, Ívar Andri Hannesson, Ólafur Steinn Ketilbjörnsson og Adam Omarsson.
Nćsta ćfing verđur svo mánudaginn 4. febrúar nk. og hefst kl. 17.15. Ţá verđur teflt í tveimur flokkum eftir aldri og hvor ţátttakendur hafi skákstig. Ćfingarnar eru haldnar í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ.
30.1.2013 | 12:24
Rúnar Sigurpálsson Íslandsmeistari í ofurhrađskák
Ţađ voru 27 keppendur og höfđu sumir áđur tekiđ ţátt í einum eđa fleiri viđburđum yfir daginn!
Röđ efstu manna:
1. Rúnar Sigurpálsson 14.5 123.0
2. Halldór Brynjar Halldórsson 11.5 126.0
3. Róbert Lagerman 11.0 129.0
4. Gunnar Freyr Rúnarsson 10.5 127.0
5. Jón Kristinn Ţorgeirsson 9.0 129.0
6. Mesharef, 9.0 121.5
7. Lenka Ptacnikova 8.5 129.5
8. Tómas Veigar Sigurđsson 8.0 120.5
9. Birgir Berndsen 8.0 119.5
10. Arnar Ţorsteinsson 8.0 88.0
11. Sverri Unnarsson 7.5 123.5
12. Sigurđur Ćgisson 7.5 120.0
13. Páll Andrason 7.5 110.5
14. Ingvar Örn Birgisson 7.5 99.5
15. Ellert Berndsen 7.0 113.5
16. Oliver Aron Jóhannesson 7.0 109.5
17. Guđmundur Gíslason 7.0 109,0
Netmót | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.1.2013 | 23:20
Hrađkvöld hjá Hellis mánudaginn 28. janúar
Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 28. janúar nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr máltíđ fyrir einn á Saffran. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.
Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
23.1.2013 | 13:06
Íslandsmótiđ í ofurhrađskák fer fram á skákdaginn.
22.1.2013 | 18:13
Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 28. janúar
Hrađkvöld Hellis | Breytt 27.1.2013 kl. 23:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.1.2013 | 18:11
Dawid fremstur međal jafningja á ćfingu
22.1.2013 | 12:55
Felix efstur í eldri flokki og Halldór Atli í ţeim yngri
Unglingastarfsemi | Breytt 30.1.2013 kl. 23:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.1.2013 | 12:49
Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 14. janúar
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 83546
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar