Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 19. september

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 19. nóvember nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr máltíđ fyrir einn á Saffran. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Örn Leó sigrađi á hrađkvöldi 12. nóvember

Örn Leó Jóhannsson sigrađi á hrađkvöldi sem fram fór 12. nóvember. Örn Leó fékk 6v í sjö skákum og tapađi ekki skák en gerđi tvö jafntefli viđ Pál Andrason og Elsu Maríu. Annar varđ Dagur Ragnarsson međ 5v og jöfn í 3.-4. sćti međ 4,5v voru Páll Andrason og Elsa María Kristínardóttir. Örn Leó dró svo Kristján Inga í happdrćttinu en báđir fá ţeir í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran.

Nćsta skákkvöld í Hellisheimilinu verđur nćstkomandi mánudagskvöld 19. nóvember kl. 20. Ţá verđur einnig hrađkvöld.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

Röđ   Nafn                         Vinningar M-Buch. Buch. Progr.

  1   Örn Leó Jóhannsson,              6       21.0  29.5   24.0
  2   Dagur  Ragnarsson,               5       20.5  28.5   21.0
 3-4  Páll Andrason,                   4.5     21.5  31.0   21.5
      Elsa María Kristínardóttir,      4.5     19.5  26.0   18.5
5-10  Vigfús Ó. Vigfússon,             4       21.0  29.5   16.0
      Jon Olav Fivelstad,              4       20.0  28.0   20.0
      Gauti Páll Jónsson,              4       18.5  24.0   15.0
      Jón Úlfljótsson,                 4       18.0  24.5   15.0
      Gunnar Nikulásson,               4       17.0  23.5   12.0
      Hermann Ragnarsson,              4       16.5  24.0   16.0
 11   Kristján Ingi Mikaelsson,        3.5     14.5  19.0   13.0
 12   Andri Steinn Hilmarsson,         3       17.0  22.0   10.0
 13   Bjarni Guđmundsson,              2.5     18.5  25.0   11.0
 14   Björgvin Kristbergsson,          2       14.5  19.0    6.0
 15   Erik Daniel Jóhannesson,         1       16.0  22.0    5.0

Dawid efstur í eldri flokki og Mikhael í yngri flokki á ćfingu 12. nóvember

Á ćfingunni 12. nóvember sl. var teflt í tveimur flokkum eftir aldri og hvort ţátttakendur vćru međ skákstig. Auk ţess bćttust Óskar og Halldór Atli sem unnu yngri flokkinn í ţau tvö skipti sem ţetta fyrirkomulag hefur veriđ áđur.

Í eldri flokki voru Dawid Kolka og Hilmir Freyr efstir og jafnir međ 4v en eftir tvöfaldan stigaútreikning fékk Dawid fyrst sćtiđ og Hilmir annađ sćtiđ. Ţriđji varđ svo Bárđur Örn Birkisson međ 3,5v. Baráttan í ţessum flokki var mjög jöfn og spennandi og úrslit voru ekki ljós fyrr en síđustu skák lauk. Í öllum umferđum var tíminn nýttur vel og tók ţessi flokkur mun lengri tíma en yngri flokkurinn.

Í yngri flokki var Mikhael Kravchuk öruggur sigurvegari međ 5v í jafn mörgum skákum. Annar var Burkni Björnsson međ 4v og ţriđja sćtiđ fékk svo Brynjar Bjarkason međ 3v og hćrri stig en Stefán Karl Stefánsson, Axel Óli Sigurjónsson og Egill Úlfarsson sem einnig voru međ 3v.

Í ćfingunni tóku ţátt: Dawid Kolka, Hilmir Freyr Heimisson, Bárđur Örn Birkisson. Heimir Páll Ragnarsson, Halldór Atli Kristjánsson, Björn Hólm Birkisson, Óskar Víkingur Davíđsson, Felix Steinţórsson, Alec Elías Sigurđarson, Oddur Ţór Unnsteinsson, Jón Otti Sigurjónsson, Birgir Ívarsson, Mikhael Kravchuk, Burkni Björnsson, Brynjar Bjarkason, Stefán Karl Stefánsson, Axel Óli Sigurjónsson, Egill Úlfarsson, Pétur Ari Pétursson, Stefán Orri Davíđsson, Sindri Snćr Kristófersson, Kristófer Stefánsson, Ívar Andri Hannesson, Brynjar Haraldsson, Kristófer Snorri Daníelsson og Alexander Jósef Daníelsson.

Nćsta ćfing verđur svo mánudaginn 19. nóvember nk. og hefst kl. 17.15. Ćfingarnar eru haldnar í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ.


Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 12. nóvember

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 12. nóvember nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr máltíđ fyrir einn á Saffran. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Arnar Gunnarsson atskákmeistari Reykjavíkur - Vigfús Ó.Vigfússon atskákmeistari Hellis

Arnar Gunnarsson sigrađi örugglega á atskákmóti Reykjavíkur sem haldiđ var 5. nóvember sl. Arnar steig varla feilspor í mótinu og vann allar skákir sínar sex ađ tölu. Arnar er ţví atskákmeistari Reykjavíkur 2012 og er ţetta í fjórđa sinn sem hann hampar titlinum. Annar varđ Vigfús Ó. Vigfússon međ 5v. Vigfús fćrđi sér í nyt ađ stigahćrri skákmönnum voru mislagđar hendur í nokkrum skákum og náđi ţannig eftir harđa baráttu viđ ţá sem ruddu honum brautina ađ sćkja annađ sćtiđ. Jafnir í 3-5 sćti međ 4,5v voru svo Einar Hjalti Jensson, Dagur Ragnarsson og Jóhann Helgi Sigurđarson. Vigfús er atskákmeistari Hellis 2012 sem efstur Hellismanna og er ţetta í annađ sinn sem hann fćr ţann titil en í fyrra skiptiđ var Arnar einnig sigurvegari mótsins.

Nćsta skákkvöld í Hellisheimilinu verđur nćstkomandi mánudagskvöld 12. nóvember kl. 20. Ţá verđur hrađkvöld.

Lokastađan á Atskákmóti Reykjavíkur:

 Röđ  Nafn                             Vinn.   M-Buch. Buch. Progr.

  1   Arnar Gunnarsson,                 6        15.0  23.0   21.0
  2   Vigfús Ó. Vigfússon,              5        14.5  22.5   18.0
 3-5  Einar Hjalti Jensson,             4.5      16.0  24.0   16.5
      Dagur Ragnarsson,                 4.5      14.0  19.0   16.5
      Jóhann Helgi Sigurđsson,          4.5      13.5  21.0   16.0
 6-8  Örn Leó Jóhannsson,               4        17.5  25.5   16.0
      Jon Olav Fivelsted,               4        11.5  18.0   13.0
      Ingi Tandri Traustason,           4        10.5  16.0   13.0
9-13  Elsa María Kristínardóttir,       3.5      16.0  23.0   15.0
      Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, 3.5      15.0  23.5   15.0
      Oliver Aron Jóhannesson,          3.5      13.0  19.5   12.5
      Ţorvarđur F. Ólafsson,            3.5      13.0  18.0   13.0
      Páll  Andrason,                   3.5      12.0  18.0   12.5
14-19 Gunnar Örn Haraldsson,            3        14.0  21.5   13.0
      Óskar Maggason,                   3        12.5  20.0   11.0
      Jóhanna Björg Jóhannsdóttir,      3        11.5  17.0   12.0
      Arsenij Zacharov,                 3        11.5  17.0   10.0
      Ađalsteinn Thorarensen,           3        10.0  16.0    8.0
      Jakob Alexander Petersen,         3        10.0  14.5    7.0
20-26 Dagur Kjartansson,                2        12.5  17.5    7.0
      Róbert Leó Jónsson,               2        12.0  18.0    8.0
      Pétur Jóhannesson,                2        11.0  17.0    6.0
      Andri Steinn Hilmarsson,          2        11.0  15.5    6.0
      Kristófer Jóel Jóhannesso,        2        10.5  15.5    8.0
      Alec Sigurđarson,                 2        10.0  15.0    6.0
      Árni Thoroddsen,                  2         7.5  12.0    5.0
27-28 Bjarni Ţór Guđmundsson,           1.5      10.0  14.5    3.5
      Erik Daníel Jóhannesson,          1.5       9.0  13.0    4.5
 29   Björgvin Kristbergsson,           1        10.5  16.5    2.0

Vignir Vatnar međ fullt hús á ćfingu

Vignir Vatnar Stefánsson sigrađi örugglega međ 5v í jafn mörgum skákum á ćfingu sem haldin var 5. nóvember sl. Annar var Dawid Kolka međ 4,5v og ţriđji varđ Björn Hólm Birkisson međ 4v en báđir misstu ţeir af ţví ađ mćta Vigni á ćfingunni. Ţátttakendur á...

Atskákmót Reykjavíkur og atskákmót Hellis, mánudaginn 5. nóvember

Atskákmót Reykjavíkur sem jafnframt er atskákmót Hellis fer fram mánudaginn 5. nóvember, ţ.e. viku fyrr en áćtlađ var skv. dagskrá. Mótiđ fer fram í félagsheimili Hellis, Álfabakka 14a í Mjódd. Tefldar verđa 6 umferđir međ Svissnesku-kerfi og hefur hvor...

Hilmir Freyr sigrađi á unglingameistaramóti Hellis

Hilmir Freyr Heimisson sigrađi á unglingameistaramóti Hellis sem lauk sl. ţriđjudag og er ţar međ unglingameistari Hellis 2012. Hilmir fékk 6 v í sjö skákum og tryggđi sér sigurinn í mótinu međ ţví ađ vinna Jakob Alexander í lokaumferđinni međan helsti...

Örn Leó efstur á hrađkvöldi

Örn Leó Jóhannsson sigrađi međ 6v í sjö skákum á jöfnu og spennandi hrađkvöldi sem fram fór 29. október. Örn Leó gerđi jafntefli viđ Pál Andrason og Gauta Pál en vann ađra andstćđinga. Annar varđ Vigfús Ó. Vigfússon međ 5v. Nćstir komu 5 keppendur međ...

Heimir Páll efstur á unglingameistaramóti Hellis eftir fyrri hlutann.

Heimir Páll Ragnarsson er efstur eftir fyrri hlutann á unglingameistaramóti Hellis sem fram fór fyrr í dag. Heimir Páll vann Hilmi Frey í viđureign efstu manna í fjórđu umferđ og er einn efstur fjóra vinninga eftir jafn margar umferđir. Annar er Vignir...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband