Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 29. október nk.

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 29. október nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi, sem fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Unglingameistarmót Hellis hefst mánudaginn 29. október.

Unglingameistaramót Hellis 2012 hefst mánudaginn 29. október n.k. kl. 16.30 ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Mótinu verđur svo fram haldiđ ţriđjudaginn 30. október n.k. kl. 16.30.  Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad kerfi. Fyrri keppnisdaginn verđa fjórar skákir og ţrjár ţann seinni. Umhugsunartími á hverja skák er 20 mínútur. Mótiđ er opiđ öllum 15 ára og yngri en titilinn sjálfan getur ađeins félagsmađur í Helli unniđ. Á međan á mótinu stendur falla venjulegar barna- og unglingaćfingar niđur. Nćsta barna- og unglingaćfing verđur mánudaginn 5. nóvember n.k.  Keppnisstađur er Álfabakki 14a og er salur félagsins á ţriđju hćđ. Engin ţátttökugjöld.

 

Umferđatafla:

 

1.-4. umferđ:               Mánudaginn 29. október kl. 16.30

5.-7. umferđ:               Ţriđjudaginn 30. október kl. 16.30

 

Verđlaun:

 

1.   Unglingameistari Hellis fćr farandbikar til varđveislu í eitt ár.

2.   Ţrír efstu fá verđlaunagripi til eignar.

3.   Allir keppendur fá skákbók.

4.   Ţrír efstu 12 ára og yngri fá verđlaunapening.

5.   Stúlknameistari Hellis fćr verlaunagrip til eignar.

 

Rétt er ađ minna keppendur á ađ slökkva á farsímum sínum međan á mótinu stendur ţví í ţessu móti verđur umhugsunartíminn minnkađur um helming ef síminn hringir hjá keppanda međan á skák stendur.


Oliver Aron efstur á hrađkvöldi

Oliver Aron Jóhannesson sigrađi á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 22. október. Oliver leyfđi ađeins eitt jafntefli á ćfingunni gegn Jóni Úlfljótssyni en vann ađra andstćđinga sina og endađi međ 6,5v sem öruggur sigurvegari. Nćstur varđ Örn Leó Jóhannsson međ 5,5v og ţriđji varđ Dagur Ragnarsson međ 5v.

Nćsta skákkvöld í Hellisheimilinu verđur nćstkomandi mánudagskvöld 29. október kl. 20. Ţá verđur einnig hrađkvöld.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

Röđ   Nafn                      Vinn.    M-Buch. Buch. Progr.

  1   Oliver Aron Jóhannesson,   6.5      21.0  29.0   25.0
  2   Örn Leó Jóhannsson,        5.5      22.0  31.5   22.5
  3   Dagur Ragnarsson,          5        20.0  28.5   22.0
 4-6  Jón Úlfljótsson,           4.5      22.5  33.0   20.0
      Páll Andrason,             4.5      19.5  26.0   19.5
      Dawid  Kolka,              4.5      18.5  27.5   19.5
7-11  Vigfús Ó. Vigfússon,       4        21.5  29.5   20.0
      Bjarni Ţór Guđmundsson,    4        18.5  26.0   18.0
      Gunnar Nikulásson,         4        18.5  26.0   15.0
      Kristján Halldórsson,      4        16.5  23.5   16.0
      Andri Steinn Hilmarsson,   4        16.0  21.5   14.0
12-13 Hafliđi Hafliđason,        3.5      18.5  24.0   12.5
      Steinţór Baldursson,       3.5      15.0  21.0   12.0
14-16 Finnur Kr. Finnsson,       3        19.0  25.5   12.0
      Jökull Jóhannsson,         3        17.0  24.0   14.0
      Tómas Árni Jónsson,        3        15.0  22.5   11.0
17-18 Björgvin Kristbergsson,    2.5      17.0  23.0    8.5
      Felix Steinţórsson,        2.5      14.5  22.5    9.0
19-20 Erik Daníel Jóhannsson,    2        14.5  20.0    6.0
      Arnór Ingi Pálsson,        2        13.5  18.5    6.0
 21   Pétur Jóhannesson,         1.5      15.5  21.5    5.5

 


Hilmir Freyr međ fullt hús á ćfingu

Hilmir Freyr Heimisson sigrađi á ćfingu sem haldin var 22. október. Hilmir fékk 5v í jafn mörgum skákum. Nćstir međ 4v komu Dawid Kolka, Felix Steinţórsson og Jón Otti Sigurjónsson. Dawid tefldi úrslitskák viđ Hilmi í lokaumferđinni svo ţađ kom ekki á óvart ađ hann hlaut annađ sćtiđ á stigum. Felix og Jón Otti töpuđu báđir í annari umferđ en Felix andstćđingar Felix stóđu sig betur á ćfingunni svo hann hlaut ţriđja sćtiđ á stigum.

Í ćfingunni tóku ţátt: Hilmir Freyr Heimisson, Dawid Kolka, Felix Steinţórsson, Jón Otti Sigurjónsson, Björn Hólm Birkisson, Óskar Víkingur Davíđsson, Birgir Ívarsson, Sigurđur Kjartansson, Brynjar Haraldsson, Bárđur Örn Birkisson, Halldór Atli Kristjánsson, Mikael Kravchuk, Axel Óli Sigurjónsson, Heimir Páll Ragnarsson, Ţorsteinn Magnússon, Stefán Karl Stefánsson, Alec Elías Sigurđarson, Stefán Orri Davíđsson, Ívar Andri Hannesson, Sindri Snćr Kristófersson, Hilmir Jónsson, Egill Úlfarsson og Dawid Cabaj.

Nćsta mánudaginn 29. október nk. verđur ekki venjuleg ćfing heldur verđur ţá unglingameistaramót Hellis sem hefst nokkru fyrr en venjuleg ćfing eđa kl. 16.30. Tefldar verđa fjórar umferđir á mánudaginn og verđur fram haldiđ ţriđjudaginn 30. október kl. 16.30 ţegar ţrjár síđustu umferđirnar verđa tefldar. Starfsemi félagsins er í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ.

 


Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 22. október.

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 22. október nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Stundatafla skákíţróttarinnar á höfuđborgarsvćđinu: Margar fastar ćfingar og mót í bođi

Fjölmargar skákćfingar fyrir börn og fullorđna eru í bođi hjá skákfélögunum á höfuđborgarsvćđinu. Í langflestum tilvikum eru ćfingarnar ókeypis eđa mjög hóflega verđlagđar. Hér er listi yfir ţćr skákćfingar og föstu mót sem í bođi er. Mánudagur kl....

Jóhanna efst á hrađkvöldi

Ţađ mćttu 14 á hrađkvöld Hellis sem haldiđ var 15. október sl. Ţađ náđist ţví ekki ađ manna tvo riđla en í stađinn var teflt í einum flokki allir viđ alla međ 5 mínútna umhugsunartíma. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir sigrađi á hrađkvöldinu međ 12v í ţrettán...

Vignir Vatnar efstur í eldri flokki og Halldór Atli í yngri flokki á ćfingu 15. október.

Á ćfingunni 15. október sl. var teflt í tveimur flokkum eftir aldri. Skipt var ţannig ađ ţeir sem voru fćddir 2003 og síđar tefldu í yngri flokki og í eldri flokki voru ţeir sem voru fćddir 2002 og fyrr tefldu í eldri. Í ţann flokk bćttust svo ţeir sem...

Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 15. október.

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 15. október nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Ef ţátttaka er nćg er stefnt ađ ţví ađ tefla í tveimur jafnsterkum riđlum allir viđ alla međ 5 eđa 7 mínútna umhugsunartíma. Ađ ţví loknu verđur tekinn bráđabani...

Vignir Vatnar međ fullt hús á ćfingu

Vignir Vatnar Stefánsson sigrađi örugglega međ fullu húsi 5v í jafn mörgum skákum á ćfingu sem haldin var 8. október sl. Fjórir fengi 4 vinninga en ţađ voru Bárđur Örn Birkissson, Felix Steinţórsson, Dawid Kolka og Heimir Páll Ragnarsson en eftir...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband