Gunnar sigrađi á atkvöldi

Gunnar Björnsson sigrađi á atkvöldi Hellis sem fram fór 1. október sl. Gunnar fékk 5v í sex skákum eins og Örn Leó Jóhannsson en var hćrri á stigum.  Gunnar gerđi jafntefli í fyrstu umferđ viđ Kristján Halldórsson og ţeirri síđustu viđ Pál Andrason. Ţriđji var svo Páll Andrason međ 4,5v. Gunnar drós svo í happdrćttinu og upp kom Óskar Víkingur Davíđsson.

Nćsta skákkvöld í Hellisheimilinu verđur svo mánudagskvöldiđ 15. október kl. 20. Ţá verđur hrađkvöld.

Lokastađan: 

Röđ      Nafn                                                Vinn.   M-Buch. Buch. Progr.

1-2      Gunnar Björnsson,                             5        15.0     23.0   17.5
           Örn Leó Jóhannsson,                         5        14.0     21.5   19.0
  3       Páll Andrason,                                    4.5     14.0     20.5   16.0
4-6      Eiríkur Björnsson,                               4        15.0     23.0   15.0
           Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir,       4        13.5     20.0   15.0
           Vigfús Ó. Vigfússon,                           4        13.5     19.5   14.0
  7       Stefán Bergsson,                               3.5      12.5     19.0   11.5
8-13    Kristján Halldórsson,                         3         14.5     20.5   12.0
           Elsa María Kristínardóttir,                  3         12.5     19.0   11.0
           Jón Úlfljótsson,                                  3         12.0     18.0   11.0
           Kristófer Ómarsson,                           3        12.0     17.0   11.5
           Hilmir Freyr Heimisson,                       3        11.5     17.0    9.5
           Hjálmar Sigurvaldason,                      3        10.5     15.5    6.0
14-15 Gunnar Friđrik Ingibergss,                  2.5      11.0     17.5    9.0
           Björgvin Kristbergsson,                     2.5        9.5     14.5    6.5
16-17  Jóhann Bernhard Jóhannsso,            2         12.0     17.5    6.0
           Heimir Páll Ragnarsson,                     2         11.5     16.0    7.0
18-19  Kristján Helgi Magnússon,                 1.5      11.5     17.5    7.5
           Óskar Víkingur Davíđsson,                 1.5        9.5     14.0    5.0

 


Vignir Vatnar efstur á ćfingu

Vignir Vatnar Stefánsson sigrađi á ćfingu sem haldin var 1. október sl. Vignir fékk 4,5v í fimm skákum og tryggđi sér sigurinn međ jafntefli viđ Björn Hólm í lokaumferđinni. Jafnir međ 4v voru Dawid Kolka, Björn Hólm Birkisson, Jón Otti Sigurjónsson og Hilmir Freyr Heimisson međ 4 en Dawid hlaut annađ sćtiđ eftir stigaútreikning og Björn ţađ ţriđja.

Í ćfingunni tóku ţátt: Vignir Vatnar Stefánsson, Dawid Kolka, Björn Hólm Birkisson, Jón Otti Sigurjónsson, Hilmir Freyr Heimisson, Mikhael Kravchuk, Birgir Ívarsson, Sigurđur Kjartansson, Felix Steinţórsson, Axel Óli Sigurjónsson, Halldór Atli Kristjánsson, Heimir Páll Ragnarsson, Alec Elías Sigurđarson, Bárđur Örn Birkisson, Óskar Víkingur Davíđsson, Sindri Snćr Kristófersson, Stefán Karl Stefánsson, Pétur Ari Pétursson, Oddur Ţór Unnsteinsson, Karvel Geirsson, Brynjar Haraldsson, Árni Pétur árnason, Kristófer Stefánsson, Ívar Andri Hannesson, Egill Úlfarsson, Sveinn Sölvi Petersen og Friđrik Helgi Eyjólfsson.

Nćsta ćfing verđur svo mánudaginn 8. október nk. og hefst kl. 17.15. Ćfingarnar eru haldnar í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ.

 


Atkvöld hjá Helli mánudaginn 1. október nk.

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 1. október nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ fimmtán mínútna umhugsun. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. 

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá verđur einnig dreginn út af handahófi annar keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri)


Hjörvar međ fullt hús á hrađkvöldi

Ţađ var vel mćtt á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 24. október sl. og ţađ nokkuđ vel skipađ. Hjörvar Steinn Grétarsson sigrađi örugglega međ 7v í jafn mörgum skákum og kom ţađ lítt á óvart. Jöfn í öđru og ţriđja sćti voru Stefán Bergsson og Elsa María Kristínardóttir međ 5,5v. Ţau töpuđu fyrir Hjörvari en gerđu jafntefli ţegar ţau tefldu saman, í skák ţar sem reyndi á nýju reglurnar um uppvakningu drottningar. Hjörvar fékk svo ađ draga í happdrćttinu og dró ţá forsetann.

Nćsta skákkvöld í Hellisheimilinu verđur nćst komandi mánudagskvöld 1. október kl. 20. Ţá verđur atkvöld.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

Röđ   Nafn                            Vinn.     M-Buch. Buch. Progr.

  1   Hjörvar Steinn Grétarsson,        7        20.5  29.0   28.0
 2-3  Stefán Bergsson,                  5.5      21.0  31.5   24.0
      Elsa María Kristínardóttir,       5.5      20.0  28.0   21.0
 4-6  Jón Úlfljótsson,                  4.5      18.0  26.5   18.5
      Dawid Kolka,                      4.5      17.0  23.5   14.5
      Hörđur Aron Hauksson,             4.5      15.5  20.0   14.5
 7-8  Gunnar Nikulásson,                4        18.0  25.0   16.0
      Felix Steinţórsson,               4        17.5  24.5   13.0
9-15  Gunnar Björnsson,                 3.5      23.0  33.5   19.5
      Eggert Ísólfsson,                 3.5      20.0  27.0   14.5
      Gunnar Friđrik Ingibergsson,      3.5      19.5  26.0   14.5
      Vigfús Ó. Vigfússon,              3.5      17.5  25.5   18.5
      Hilmir Freyr Heimisson,           3.5      17.0  25.0   14.0
      Jón Olav Fivelstad,               3.5      16.5  22.0   15.0
      Steinţór Baldursson,              3.5      16.5  22.0   12.5
16-17 Bjarni Ţór Guđmundsson,           3        18.0  24.0   11.0
      Kristján Hallberg,                3        16.0  24.5   12.0
18-19 Björgvin Kristbergsson,           2        16.5  22.0    6.0
      Leifur Eiríksson,                 2        16.5  22.0    5.0
20-21 Pétur Jóhannesson,                1.5      16.0  22.5    7.0
      Erik Daníel Jóhannesson,          1.5      15.5  21.0    9.0

Dawid efstur í eldri flokki og Óskar í yngri flokki á ćfingu 24. september

Á ćfingunni 24. september var teflt í tveimur flokkum eftir aldri. Skipt var ţannig ađ ţeir sem voru fćddir 2003 og síđar tefldu í yngri flokki og í eldri flokki voru ţeir sem voru fćddir 2002 og fyrr tefldu í eldri. Í ţann flokk bćttust svo ţeir sem voru fćddir 2003 og höfđu skákstig sem reyndar var bara einn sem ţađ gerđi.

Í eldri flokki voru Dawid Kolka og Vignir Vatnar efstir og jafnir međ 4,5v. Ţeir gerđu jafntefli í innbyrđis viđureign í 3. umferđ en unnu ađra andstćđinga sína. Dawid hlaut svo 1. sćtiđ eftir stigaútreikning. Ţriđja sćtinu náđi svo Felix Steinţórsson međ 3v og hćrri stig en Bárđur Örn Birkisson, Björn Hólm Birkisson og Oddur Ţór Unnsteinsson sem einnig voru međ 3v.

Í yngri flokki var Óskar Víkingur Davíđsson efstur međ fullt hús 5v í jafn mörgum skákum. Annar var Halldór Atli Kristjánsson međ 3,5v og ţriđja sćtinu náđi Friđrik Helgi Eyjólfsson međ 3v og hćrri stig en Stefán Karl Stefánsson og Brynjar Haraldsson sem einnig voru međ 3v.

Í ćfingunni tóku ţátt: Dawid Kolka, Vignir Vatnar Stefánsson, Felix Steinţórsson, Bárđur Örn Birkisson, Björn Hólm Birkisson, Oddur Ţór Unnsteinsson, Heimir Páll Ragnarsson, Alec Elías Sigurđarson, Sigurđur Kjartansson, Birgir Ívarsson, Árni Pétur Árnason, Óskar Víkingur Davíđsson, Halldór Atli Kristjánsson, Friđrik Helgi Eyjólfsson, Stefán Karl Stefánsson, Brynjar Haraldsson, Karvel Geirsson, Pétur Ari Pétursson, Stefán Orri Davíđsson, Sveinn Sölvi Petersen, Sindri Snćr Kristófersson og Kristófer Stefánsson.

Nćsta ćfing verđur svo mánudaginn 1. október nk. og hefst kl. 17.15. Ćfingarnar eru haldnar í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ.


Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 24. september

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 24. september nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun...

Ađalfundur Hellis fer fram fimmtudaginn 20. september

Ađalfundur Taflfélagsins Hellis fer fram í kvöld fimmtudaginn 20. september og hefst kl. 20. Venjuleg ađalfundarstörf eins og yfirferđ ársskýrslu og kosning stjórnar. Félagiđ hvetur félagsmenn til ađ fjölmenna

Páll efstur á hrađkvöldi

Páll Andrason sigrađi á hrađkvöldi sem haldiđ var 17. september sl. Páll fékk 6v í sjö skákum og tapađi ekki skák en gerđi tvö jafntefli viđ Jónas Jónasson og Elsu Maríu. Jafnir í öđru til ţriđja sćti voru Jónas Jónasson og Gunnar Björnsson međ 5v. Nćsta...

Vignir Vatnar efstur á ćfingu

Vignir Vatnar Stefánsson sigrađi međ fullu húsi 5v í fimm skákum á ćfingu sem fram fór 17. september. Ţađ var ađeins í lokaumferđinni gegn Dawid Kolka sem hann gaf fćri á sér međ mistökum í lokin sem Dawid missti svo líka af. Annar varđ Hilmir Freyr...

Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 17. september

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 17. september nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband