Verđlaunahafar á Meistaramóti Hellis.

MMHellis2013 033Búiđ er ađ finna út alla verđlaunahafa á Meistarmóti Hellis sem er nýlokiđ. Ungir og efnilegir skákmenn fengu flest verđlaunin en gömlu brýnin minntu líka á sig og tóku sinn skerf af kökunni. Oliver Aron Jóhannesson sigrađi örugglega á meistaramótinu međ 6v í sjö skákum. Oliver tapađi ekki skák í mótinu en gerđi tvö jafntefli, viđ Kjartan Maack og Sverrir Örn Björnsson. Jafnir í 2.-4. sćti međ 5 vinninga urđu Kjartan Maack, Sverrir Örn Björnsson og  Vignir Vatnar Stefánsson. Kjartan tapađi ekki heldur skák í mótinu en jafnteflin voru fjögur. Sverrir Örn og Vignir Vatnar náđu verđlaunasćti međ góđum endaspretti eftir ágjöf í byrjun móts. 

Búiđ er ađ finna út verđlaunasćti mótsins en ţau skipa:

Ađalverđlaun:

1.     Oliver Aron Jóhannesson

2.-4. Kjartan Maack, Sverrir Örn Björnsson og Vignir Vatnar Stefánsson.

Aukaverđlaun:

•Skákmeistari Hellis: Vigfús Ó. Vigfússon.

•Besti árangur undir 2200 skákstigum: Oliver Aron Jóhannesson.
•Besti árangur undir 1800 skákstigum:  Vignir Vatnar Stefánsson.
•Besti árangur undir 1600 skákstigum: Felix Steinţórsson.
•Besti árangur stigalausra: Hörđur Jónasson

•Unglingaverđlaun (15 ára og yngri), 1.vl. Dawid Kolka, 2. vl. Gauti Páll Jónsson, 3.vl. Heimir Páll Ragnarsson.
•Kvennaverđlaun, Veronika Steinunn Magnúsdóttir.


Miđađ var viđ alţjóđleg skákstig. 


Ađalfundur Hellis verđur haldinn fimmtudaginn 19. september

Ađalfundur Taflfélagsins Hellis verđur haldinn fimmtudaginn 19. september og hefst kl. 20. Venjuleg ađalfundarstörf eins og yfirferđ ársskýrslu og kosning stjórnar.

Félagiđ hvetur félagsmenn til ađ fjölmenna


Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 16. september nk.

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 16. september nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr máltíđ fyrir einn á Saffran. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Dawid Kolka efstur á ćfingu.

Dawid Kolka sigrađi međ fullu húsi 6v í jafn mörgum skákum á ćfingu sem fram fór 9. september sl. Annar varđ Óskar Víkingur Davíđsson međ 5v og ţriđji Alec Elías Sigurđarson međ 4v. Ţađ voru sem sagt ţeir sömu í verđlaunasćti og á fyrstu ćfingunni en röđin var ađeins önnur.

Í ćfingunni tóku ţátt: Dawid Kolka, Óskar Víkingur Davíđsson, Alec Elías Sigurđarson, Birgir Ívarsson, Oddur Ţór Unnsteinsson, Brynjar Haraldsson, Halldór Atli Kristjánsson, Egill Úlfarsson, Róbert Luu, Adam Omarsson, Sindri Snćr Kristófersson og Ívar Andri Hannesson.

Nćsta ćfing verđur svo mánudaginn 16. september nk. og hefst kl. 17.15. Stefnt er ađ ţví ađ skipta ţá í tvo flokka eftir aldri og stigum ef ţátttaka leyfir. Ćfingarnar eru haldnar í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ.


Oliver öruggur sigurvegari Meistaramóts Hellis, Vigfús skákmeistari Hellis

MMHellis2013 007Oliver Aron Jóhannesson (2008) er öruggur sigurvegari Meistaramóts Hellis en mótinu lauk í gćrkvöldi. Oliver Aron vann stigahćsta keppendann, Jón Árna Halldórsson (2213) í lokaumferđinni í gćr. Í 2.-4. sćti međ 5 vinninga urđu Kjartan Maack (2128), Sverrir Örn Björnsson (2100) og Vignir Vatnar Stefánsson (1780). Vignir vann Mikael Jóhann Karlsson (2068) í lokaumferđinni og vann fimm síđustu skákirnar í röđ!

Úrslit lokaumferđinnar má finna hér.

Vigfús Ó. Vigfússon (1994), sem hlaut 4˝ vinning, varđ efstur félagsmanna Hellis og er ţví skákmeistari félagsins í fyrsta sinn. Ungu ljónin úr Álfhólsskóla, Dawid Kolka (1609) og Felix Steinţórsson (1510) urđu nćstefstir Hellisbúa međ 4 vinninga.

Lokastöđu mótsins má nálgast hér.

Nánar verđur greint frá aukaverđlaunahöfum síđar.

Skákir sjöundu umferđar fylgja međ sem viđhengi. Ţađ var Paul Frigge sem sló sk´kirnar inn.


Lokaumferđ Meistaramóts Hellis fer fram á mánudag

Sjöunda og síđasta umferđ meistaramóts Hellis fer fram mánudaginn 9. september í félagsheimili Hellis í Mjódd og hefst tafliđ kl. 19:30. Nokkuđ hefur veriđ um óvćnt úrslit en Oliver Aron Jóhannesson (2008) er efstur međ 5 vinninga ađ lokinni sjöttu...

Pistill Hilmis Freys Heimissonar frá Politiken Cup í Helsingřr, Danmörku.

27. júlí – 4. ágúst 2013 Eftir ţćgilegt ferđalag til Helsingřr vorum viđ komin á áfangastađ um kl.14:00 á stađartíma. Viđ gistum í LO-skolen sem einnig var skákstađur. LO- skolen er falleg bygging međ mörgum listaverkum og ranghölum. Útsýniđ er...

Oliver Aron efstur fyrir lokaumferđina á Meistaramóti Hellis

Oliver Aron Jóhannesson (2008) er efstur međ 5 vinninga ađ lokinni sjöttu umferđ Meistaramóts Hellis sem fram fór í kvöld. Oliver gerđi í kvöld jafntefli Sverri Örn Björnsson (2100). Spennan er mikil á mótinu en fjórir keppendur koma í humátt á eftir...

Skákir 6. umferđar í Meistaramóti Hellis

Hérna koma skákir 6. umferđar í Meistaramóti Hellis. Paul Frigge sá um innslátt skáka.

Allar skákir Meistaramóts Hellis 2012 í einni skrá.

Búiđ er ađ taka saman allar skákir meistaramóts Hellis 2012 saman í eina skrá og er hćgt ađ skođa ţeir í viđhengi. Ţađ var Paul Frigge sem sló ţćr inn og Steinţór Baldursson sem tók ţćr saman í eina skrá.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband