6.10.2013 | 15:28
Halldór Atli efstur á ćfingu
Halldór Atli Kristjánsson sigrađi međ 6,5v á Hellisćfingu sem haldin var 30. september sl. Annar varđ Róbert Luu međ 5,5v og ţriđji varđ Sindri Snćr Kristófersson međ 5v eins og Egill Úlfarsson en Sindri Snćr var hćrri á stigum.
Í ćfingunni tóku ţátt: Halldór Atli Kristjánsson, Róbert Luu, Sindri Snćr Kristófersson, Egill Úlfarsson, Alec Sigurđarson, Stefán Orri Davíđsson, Brynjar Haraldsson, Ívar Andri Hannesson og Sćvar Breki Snorrason.
Nćsta ćfing verđur svo mánudaginn 7. október nk. og hefst kl. 17.15. Ćfingarnar eru haldnar í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ.
26.9.2013 | 23:09
Félagsfundur 6. október nk
Stjórn Hellis hefur samţykkt samrunasamning viđ Skákfélagiđ Gođann-Máta. Samningurinn er međ fyrirvara um samţykki félagsfunda.
Félagsfundur Hellis ţarf ađ samţykkja samrunan til ađ hann öđlist gildi. Í ljós ţess bođar stjórn félagsins hér međ til félagsfundar á skrifstofu Skáksambands Íslands sunnudaginn 6. október kl 16.
Dagskrá:
· Stađfesting samrunasamnings Hellis og Gođans Máta.
· Stađfesting á tillögum ađ samţykktum Skákfélagsins GM Hellis.
· Stađfesting á starfsstjórn Skáksfélagsins GM Hellis.
· Önnur mál löglega upp borin.
Samkvćmt samningnum renna Hellir og Gođinn Mátar saman í nýtt félag sem mun fá heitiđ Skákfélagiđ GM Hellir sem stendur fyrir "Gođinn, Mátar og Hellir". Á nćsta ári yrđi tekin ákvörđun um endanlega nafngift félagsins.
Hiđ sameinađa félag verđur starfrćkt á tveimur svćđum, norđursvćđi og suđursvćđi. Á norđursvćđi verđa höfuđstöđvar GM Hellis í Ţingeyjarsýslu og ađal stafsvettvangur Ţingeyjarsýsla og nágrenni. Á suđursvćđi verđa höfuđstöđvar félagsins í Reykjavík og ađal starfsvettvangur Reykjavík og nágrenni. Formađur GM Hellis verđur Hermann Ađalsteinsson og varaformađur Vigfús Vigfússon. Ađrir í starfsstjórn félagsins fram ađ ađalfundi 2014 verđa Andrea Margrét Gunnarsdóttir, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Jón Ţorvaldsson, Pálmi Ragnar Pétursson, Sigurbjörn Ásmundsson, Steinţór Baldursson og Magnús Teitsson
Međal helstu markmiđa međ samrunanum eru:
Öflugt skákfélag
Nýja félagiđ verđur eitt öflugasta skákfélag landsins ţar sem jafnframt verđur hlúđ ađ ólíkum ţörfum félagsmanna í skáklegu tilliti. Traustur bakgrunnur beggja félaga og augljós samlegđaráhrif, ásamt sterkum félagaskrám og góđum liđsanda, munu tryggja ađ ţetta nái fram ađ ganga. Jafnframt er vilji til ađ félagiđ leggi sitt af mörkum til nýsköpunar og framţróunar í íslenskum skákheimi.
Efling ungmennastarfs
Međ öflugu ungmennastarfi er lagđur grunnur ađ framtíđ félagsins. Gróskumikiđ ungmennastarf Hellis á suđursvćđi sem á sér sterkt bakland í Breiđholtinu og víđar leggst vel ađ ţessu markmiđi. Ungmennastarfiđ á norđursvćđi, sem ţegar er komiđ á góđan rekspöl, mun einnig styrkjast. Ađilar stefna ađ ţví ađ tryggja öflugt ungmennastarf á báđum starfssvćđum, m.a. međ samstarfi um kennslu og samnýtingu kennsluefnis en bćđi félögin búa yfir mjög fćrum kennurum á ţessu sviđi. Međ tengingu viđ öflugt starf á meistaraflokksstigi mun ungmennastarfiđ styrkjast enn frekar. Ađilar eru sammála um ađ stofna barna- og unglingaráđ sem fćr ţađ hlutverk ađ annast útfćrslu ţessara markmiđa.
Styrking afreks- og fullorđinsstarfs
Ađilar eru sammála um ađ auka enn frekar tćkifćri fullorđinna félagsmanna til skákiđkunar og ţátttöku í félagsstarfi. Hér gegnir lykilhlutverki sterkur grunnur GM varđandi utanumhald um skákiđkun á meistaraflokksstigi og ţátttöku ţeirra í mótum, ţ.m.t. Íslandsmóti skákfélaga. Ađilar eru sammála um ađ koma á laggirnar meistaraflokksráđi sem fćr ţađ hlutverk ađ annast útfćrslu ţessara markmiđa.
Efling mótahalds
Ađilar eru sammála um ađ styrkja enn frekar mótahald á báđum starfssvćđum nýja félagsins. Verđur ţar m.a. unniđ ađ ţví ađ standa fyrir alţjóđlegum mótum og fitja upp á fleiri nýjungum í mótahaldi, ásamt ţví ađ efla ţau mót sem ţegar eru á dagskrá, svo sem Framsýnarmótiđ, Gestamót GM, Meistaramót Hellis og Unglingameistaramót Hellis. Jafnframt stendur metnađur félagsins til ađ taka ţátt í Evrópumóti taflfélaga. Áhersla verđur lögđ á ađ auka ađgengi ungmenna félagsins ađ heppilegum kappskákmótum. Ađilar eru sammála um ađ stofna sérstaka mótanefnd sem fćr ţađ hlutverk ađ annast útfćrslu ţessara markmiđa.
Styrking félagstarfs
Ađilar eru sammála um ađ tryggja ađ félagsmönnum standi til bođa ađgengi ađ fjölbreyttum tćkifćrum til ađ iđka skák, frćđast um hana í gegnum öflugt félagsstarf og taka framförum. Einnig er afar mikilvćgt ađ eiga kost á ţví ađ njóta skemmtilegs samneytis í góđum hópi. Markmiđiđ er ađ međ ađild ađ félaginu upplifi félagsmenn sig njóta forréttinda međ ţátttöku í starfseminni. Ţannig verđur hagur félagsins til langframa best tryggđur.
Efling kvennastarfs
Sérstök áhersla verđur á ađ byggja upp kvennaskák hjá félaginu og styđja viđhana. Hér skiptir miklu máli ađ kvennaliđ Hellis er ţegar öflugt. Á ţessu má ţví byggja - ţví er ţađ markmiđ félagsins ađ lađa stúlkur, bćđi sunnan heiđa og norđan, til ţessarar skemmtilegu og ţroskandi hugaríţróttar. Ţađ er verđugt markmiđ ađ leiđrétta ţá slagsíđu á ţátttöku kynjanna í skák sem fyrir hendi er. Ađilar eru sammála um ađ stofna sérstakt kvennaskákráđ sem fćr ţađ hlutverk ađ annast útfćrslu ţessara markmiđa.
Međ ţessum samruna verđur til öflugt skákfélag sem mun vinna ađ enn frekari útbreiđslu skáklistarinnar. Áhersla verđur lögđ á markvisst barna- og unglingastarf á skemmtilegum nótum ásamt ţví ađ slá öflugum ramma um skákiđkun fullorđinna, jafnt afreks- sem áhugamanna. Félagiđ mun leggja sig fram um ađ lađa til leiks lítt virka skákunnendur af báđum kynjum og skapa aţeim ađstöđu til ađ njóta ţess ađ tefla saman í góđum hópi. Byggt verđur á sáttmála félaganna um gagnkvćma virđingu, góđan starfsanda og vilja til ađ ná árangri.
Félagiđ | Breytt s.d. kl. 23:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.9.2013 | 23:00
Gođinn-Mátar og Hellir sameinast
Stjórnir Skákfélagsins Gođans-Máta og Taflfélagsins Hellis hafa samţykkt ađ félögin snúi bökum saman og renni saman í eitt, međ fyrirvara um samţykki félagsfunda. Hiđ sameinađa félag nefnist GM-Hellir og verđur starfrćkt á tveimur svćđum, norđursvćđi og suđursvćđi. Á norđursvćđi verđa höfuđstöđvar GM Hellis í Ţingeyjarsýslu og ađal stafsvettvangur Ţingeyjarsýsla og nágrenni. Á suđursvćđi verđa höfuđstöđvar félagsins í Reykjavík og ađal starfsvettvangur Reykjavík og nágrenni. Formađur félagsins verđur Hermann Ađalsteinsson og varaformađur Vigfús Vigfússon.
Međ ţessum samruna verđur til öflugt skákfélag sem mun vinna ađ enn frekari útbreiđslu skákiđkunar. Áhersla verđur lögđ á markvisst barna- og unglingastarf á skemmtilegum nótum ásamt ţví ađ móta öfluga umgjörđ um skákiđkun fullorđinna, jafnt afreks- sem áhugamanna. Félagiđ mun leggja sig fram um ađ lađa til leiks lítt virka skákunnendur af báđum kynjum og skapa ţeim ađstöđu til ađ njóta ţess ađ tefla saman í góđum hópi. Byggt verđur á sáttmála félaganna um gagnkvćma virđingu, góđan starfsanda og vilja til ađ ná árangri.
Stjórnir félaganna hafa trú á ţví ađ sameiningin muni koma báđum skákfélögum og félagsmönnum ţeirra til góđa, og ađ međ ţessu skapist tćkifćri til ađ vinna sameiginlega ađ metnađarfullum markmiđum í ţágu skáklistarinnar á Íslandi.
Félagiđ | Breytt s.d. kl. 23:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.9.2013 | 23:54
Gylfi og Vigfús efstir á hrađkvöldi
Gylfi Ţórhallsson og Vigfús Ó. Vigfússon urđu efstir og jafnir međ 6,5v í sjö skákum á hrađkvöldi Hellis sem haldiđ var 23. september. Ţeir gerđu jafntefli í innbyrđis viđureign og unnu ađra andstćđinga. Ţeir voru ţví einnig jafnir ađ stigum og ţurfti ađ grípa til hlutkestis til ađ skera úr um sigurvegara. Ţá hafđi Gylfi betur međ ţví ađ velja fiskinn. Jöfn í 3. og 4. sćti voru Vignir Vatnar Stefánsson og Elsa María Kristínardóttir međ 4v. Í lokin dró svo Gylfi Gunnar Nikulásson í happdrćttinu og fengu ţeir báđir gjafamiđa á Saffran.
Nćsta skákkvöld í Hellisheimilinu verđur mánudaginn 7. okóber kl. 20. Ţá verđur atkvöld.
Lokastađan á hrađkvöldinu:
1. Gylfi Ţórhallsson 6,5v/7
2. Vigfús Ó. Vigfússon 6,5v
3. Vignir Vatnar Stefánsson 4v
4. Elsa María Kristínardóttir 4v
5. Jón Úlfljótsson 3,5v
6. Gunnar Nikulásson 2,5v
7. Pétur Jóhannesson 0,5v
8. Björgvin Kristbergsson 0,5v
25.9.2013 | 22:42
Dawid og Brynjar efstir á Hellisćfingu
Dawid Kolka sigrađi međ fullu húsi 5v í jafn mörgum skákum í efri flokki á Hellisćfingu sem haldin var 23. september sl. Annar varđ Mikhael Kravchuk međ 4v og ţriđji varđ Alec Elías Sigurđarson međ 3,5v. Í yngri flokki sigrađi Brynjar Haraldsson međ 6v í sjö skákum. Annar varđ Stefán Orri Davíđsson međ 5v. Ţriđji varđ svo Róbert Luu međ 4,5v.
Í ćfingunni tóku ţátt: Dawid Kolka, Mikhael Kravchuk, Alec Elías Sigurđarson, Felix Steinţórsson, Birgir Ívarsson, Óskar Víkingur Davíđsson, Halldór Atli Kristjánsson,Oddur Ţór Unnsteinsson og Sindri Snćr Kristófersson, Brynjar Haraldsson, Stefán Orri Davíđsson, Róbert Luu, Adam Omarsson, Ívar Andri Hannesson, Egill Úlfarsson og Ísak Máni Ágústsson.
Nćsta ćfing verđur svo mánudaginn 30. september nk. og hefst kl. 17.15. Stefnt er ađ ţví ađ skipta ţá í tvo flokka eftir aldri og stigum ef ţátttaka leyfir. Ćfingarnar eru haldnar í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ.
Unglingastarfsemi | Breytt s.d. kl. 22:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.9.2013 | 02:29
Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 23. september
20.9.2013 | 02:27
Vignir Vatnar og Stefán Bergson efstir á hrađkvöldi
20.9.2013 | 01:55
Óskar Víkingur og Brynjar efstir á ćfingu
Unglingastarfsemi | Breytt s.d. kl. 01:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.9.2013 | 01:15
Álfhólsskóli Norđulandameistari barnaskólasveita
Skák | Breytt s.d. kl. 01:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.9.2013 | 02:21
Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 16. september nk.
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar