Óskar Víkingur sigrađi á fyrstu ćfingu á haustmisseri.

Óskar Víkingur Davíđsson sigrađi á međ 4,5v í fimm skákum á fyrstu ćfingu á haustmisseri sem fram fór 2. september sl. Óskar gerđi jafntefli viđ Alec en vann ađra andstćđinga. Annar var Dawid Kolka međ 4v og ţriđji var Alec Elías Sigurđarson međ 3,5v.

Í ćfingunni tóku ţátt: Óskar Víkingur Davíđsson, Dawid Kolka, Alec Elías Sigurđarson, Brynjar Haraldsson, Birgir Ívarsson, Oddur Ţór Unnsteinsson, Halldór Atli Kristjánsson, Stefán Orri Davíđsson, Brynjar Bjarkason, Sindri Snćr Kristófersson, Jón Hreiđar Sigurđsson, Ívar Andri Hannesson, Adam Omarsson og Stefán Karl Stefánsson.

Nćsta ćfing verđur svo mánudaginn 9. september nk. og hefst kl. 17.15. Ćfingarnar eru haldnar í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ.

 


Oliver Aron efstur á Meistaramóti Hellis ađ loknum fimm umferđum

MMHellis2013 007Oliver Aron Jóhannesson (2008) er efstur međ 4,5 vinning ađ lokinni fimmtu umferđ Meistaramóts Hellis sem fram fór í kvöld. Oliver vann Mikael Jóhann Karlsson (2068) í umferđ kvöldins. Kjartan Maack (2128), sem vann Sćvar Bjarnason (2116) og Sverrir Örn Björnsson (2100) sem hafđi betur gegn Stefáni Bergssyni (2131), koma nćstir međ 4 vinninga. Sex skákmenn koma svo í humátt eftir međ 3,5 vinning ţannig ađ búast má viđ afar harđri baráttu í lokaumferđunum tveimur.

Lítiđ var um óvćnt úrslit í kvöld en úrslit kvöldsins má finna hér.

Stöđu mótsins má finna hér.

Sjötta og nćst síđasta umferđ fer fram á morgun og hefjast kl. 19:30. Ţá mćtast međal annars Oliver (4,5) - Sverrir Örn (4), Stefán (3,5) - Kjartan (4), Jón Árni (3,5) - Vigfús (3,5), Loftur (3,5) - Mikael (3,5) og Birkir Karl (3,5) - Vignir Vatnar (3). Pörun sjöttu umferđar má finna í heild sinni hér.

Paul Frigge sér um innslátt skáka og eru ţćr í nćstu fćrslu fyrir neđan.

Skákir 5. umferđar í Meistaramóti Hellis

Hérna koma skákir 5. umferđar í Meistaramóti Hellis. Paul Frigge sá um innslátt skáka.

Oliver, Mikael og Stefán efstir međ 3,5v á Meistaramóti Hellis

MMHellis2013 005

Stađa efstu mann breyttist ekkert í fjórđu umferđ á Meistaramóti Hellis sem fram fór í kvöld ţar sem jafntefli varđ á tveimur efstu borđum. Oliver Aron Jóhannesson (2008), Mikael Jóhann Karlsson (2068) og Stefán Bergsson (2131) eru ţví ennţá efstir og jafnir međ 3,5v ađ loknum ţriđju umferđ Meistaramóts Hellis sem fram fór í kvöld. Ţađ ţýđir hins vegar ekki ađ mjög friđsamlegt hafi veriđ á efstu borđum ţví ţćr skákir voru međ ţeim síđustu til ađ klárast.  Stöđu mótsins má finna hér. Í ţessari umferđ var lítiđ um óvćnt úrslit og er ţađ í fyrsta sinn sem ţađ gerist í mótinu. Öll úrslit 4. umferđar má finna hér.

Fimmta umferđ fer fram ţriđjudaginn 3. september. Pörun hennar má finna hér.

Paul Frigge sér um innslátt skáka. Skákir fjórđu umferđar fylgja í nćstu fćrslu á undan.

 


Skákir 4. umferđar í Meistaramóti Hellis

Hérna koma skákir 4. umferđar í Meistaramóti Hellis. Paul Frigge sá um innslátt skáka. 

Undanúrslit hrađskákkeppni taflfélaga

Dregiđ var fyrr í dag til undanúrslita Hrađskákkeppni taflfélaga. Stóra viđureignin undanúrslita er viđureign Bolvíkinga sem mörđu Eyjamenn í gćr og Gođans-Máta, sem hafa fariđ illa međ Reykjavíkurfélögin TR og Helli í fyrri umferđum. Skákfélag Akureyrar...

Barna- og unglingaćfingar Hellis hefjast aftur eftir sumarfrí ţann 2. september 2013

Barna- og unglingaćfingar Hellis hefjast aftur eftir sumarfrí mánudaginn 2. september 2013. Tafliđ byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagiđ verđur ţađ sama og síđasta vetur. Ćfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri en skipt verđur í tvo flokka eftir aldri og...

Oliver, Mikael og Stefán efstir á Meistaramóti Hellis ađ loknum ţremur umferđum.

Oliver Aron Jóhannesson (2008), Mikael Jóhann Karlsson (2068) og Stefán Bergsson (2131) eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ loknum ţriđju umferđ Meistaramóts Hellis sem fram fór í kvöld. Stöđu mótsins má finna hér . Sem fyrr er töluvert um óvćnt úrslit...

Skákir 3. umferđar í Meistaramóti Hellis

Hérna koma skákir 3. umferđar í Meistaramóti Hellis. Paul Frigge sá um innslátt ţeirra.

Enn óvćnt úrslit á Meistaramóti Hellis

Enn var nokkuđ um óvćnt úrslit á Meistaramóti Hellis en önnur umferđ fór fram í kvöld. Ţađ bar helst til tíđinda ađ Dawid Kolka (1609) vann Sverri Örn Björnsson (2100) og ađ Loftur Baldvinsson (1706) gerđi jafntefli viđ Kjartan Maack (2128) á efsta...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband