Skákir 2. umferđar í Meistaramóti Hellis

Hérna koma skákir 2. umferđar í Meistaramóti Hellis. Paul Frigge sá um innslátt ţeirra.

Hrađskákkeppni taflfélaga: Önnur umferđ

Önnur umferđ Hrađskákkeppni taflfélaga á ađ vera lokiđ 31. ágúst

Röđun 2. umferđar (átta liđa úrslita)

Ţađ er Taflfélagiđ Hellir sem stendur fyrir keppninni sem nú fer fram í nítjánda sinn.

Úrslit verđa uppfćrđ jafnóđum og ţau berast.


Meistaramót Hellis, óvćnt úrslit á fyrsta og níunda borđi.

Felix og Jón Árni Meistaramót Hellis hófst í kvöld međ fyrstu umferđ. Eins og iđulega á opnum mótum urđu úrslit almennt hefđbundin. Óvćnt úrslit urđu ţó á tveimur borđum. Felix Steinţórsson (1510) gerđi sér lítiđ fyrir og gerđi jafntefli á fyrsta borđi viđ stigahćsta keppenda mótsins, Jón Árna Halldórsson (2213) og Björn Hólm og Vignir Vatnar Björn Hólm Birkisson (1186) vann Vigni Vatnar Stefánsson (1780) í hörkuspennandi skák.

Öll úrslit fyrstu umferđar má finna hér.

Alls taka 34 skákmenn ţátt í mótinu sem telst prýđisţátttaka. Önnur umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 19:30. Pörun 2. umferđar má finna hér.

Paul Frigge hefur slegiđ inn skákir umferđarinnar sem eru í nćstu fćrslu á undan hér á Hellissíđunni.



Skákir 1. umferđar í Meistaramóti Hellis

Hérna koma skákir 1. umferđar í Meistarmóti Hellis. Paul Frigge sá um innslátt ţeirra.

Meistaramót Hellis-aukaverđlaun komin

Meistaramót Hellis 2013 hefst mánudaginn 26. ágúst klukkan 19:30. Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 9. september.   Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi.  Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik.

Mótiđ er öllum opiđ og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.  Skráning í mótiđ er hér á heimasíđu Hellis og á skák.is.  

Teflt er á mánudögum, ţriđjudögum og miđvikudögum.

Ađalverđlaun:

  1. 40.000
  2. 30.000
  3. 20.000

Aukaverđlaun:

•Skákmeistari Hellis: Houdini 3 Aquarium Pro
•Besti árangur undir 2200 skákstigum: Houdini 3 Aquarium Standard
•Besti árangur undir 1800 skákstigum:  ChessOK Aquarium 2012

•Besti árangur undir 1600 skákstigum: CT-ART 4.0 (taktískar ćfingar)

•Besti árangur stigalausra: Skákbók hjá Sigurbirni ađ verđmćti kr. 5.000.
•Unglingaverđlaun (15 ára og yngri), skákbćkur hjá Sigurbirni ađ verđmćti: 1.vl. kr. 5.000, 2. og 3.vl. kr. 4000.
•Kvennaverđlaun, skákbćkur hjá Sigurbirni ađ verđmćti: 1.vl. kr. 5.000, 2. og 3.vl. kr. 4000.

Ţátttökugjöld:

  • Félagsmenn kr. 3.000; ađrir 4.000-
  • Unglingar 15 ára og yngri: Félagsmenn: 2.000; Ađrir 3.000.
  • Allir titilhafar fá frítt í mótiđ


Umferđartafla: 

  • 1. umferđ, mánudaginn, 26. ágúst, kl. 19:30
  • 2. umferđ, ţriđjudaginn, 27. ágúst, kl. 19:30
  • 3. umferđ, miđvikudaginn, 28. ágúst, kl. 19:30
  • 4. umferđ, mánudaginn, 2. september, kl. 19:30
  • 5. umferđ, ţriđjudaginn, 3. september, ágúst, kl. 19:30
  • 6. umferđ, miđvikudaginn, 4. september, kl. 19:30
  • 7. umferđ, mánudagur, 9. september, kl. 19:30

Hellismenn sigruđu í skemmtilegri viđureign viđ Vinaskákfélagiđ

Ćsispennandi viđureignir framundan í 8 liđa úrslitum. Hellismenn báru sigurorđ af liđsmönnum Vinaskákfélagsins í Hrađskákkeppni taflfélaga í bráđskemmtilegri viđureign sem fram fór á heimavelli Hellis á ţriđjudagskvöldiđ. Hjörvar Steinn Grétarsson leiddi...

Barna- og unglingaćfingar Hellis hefjast aftur eftir sumarfrí ţann 2. september 2013

Barna- og unglingaćfingar Hellis hefjast aftur eftir sumarfrí mánudaginn 2. september 2013. Tafliđ byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagiđ verđur ţađ sama og síđasta vetur. Ćfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri en skipt verđur í tvo flokka eftir aldri og...

Hjörvar Steinn sigrađi á vel sóttu Hrađskákmóti Hellis

Hjörvar Steinn Grétarsson sigrađi örugglega međ 12,5 af 14 mögulegum á Hrađskákmóti Hellis sem fram fór mánudaginn 19. ágúst sl. Eftir ađ sigurinn var nánast í höfn gaf Hjörvar ađeins eftir á lokametrunum en ţađ voru Jón Trausti sem gerđi jafntefli viđ...

Hjörvar Steinn (Íslandsbanki) öruggur sigurvegari Borgarskákmótsins

Hjörvar Steinn Grétarsson (2505), sem tefldi fyrir Íslandsbanka , vann öruggan sigur á fjölmennu Borgarskákmóti sem fram fór í Ráđhúsi Reykjavíkur í dag. Hjörvar vann alla andstćđinga sína, sjö ađ tölu. Andri Áss Grétarsson (2335), sem tefldi fyrir Sorpu...

Skákir Stigamóts Hellis 2013

Hér eru komnar skákir frá Stigamóti Hellis 2013. Ţađ var Vigfús Ó. Vigfússon sem sló skákirnar inn. Fleiri skákir frá Hellismótum eru vćntanlegar og verđa ţćr vistađar undir liđnum skákir og ţví auđvelt ađ nálgast ţćr međ ţví ađ velja liđinn ,,skákir"...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband