Fćrsluflokkur: Skák

Tómas atskákmeistari Reykjavíkur og Kristján atskákmeistari Hugins

Tómas Björnsson sigrađi á jöfnu og spennandi Atskákmóti Reykjavíkur sem fram fór síđast liđiđ mánudagskvöld. Tómas tefldi vel og af öryggi á mótinu og fékk 5,5v í sex skákum og varđ atskákmeistari Reykjavíkur í fyrsta sinn. Jafntefliđ kom í fimmtu umferđ...

Kćrum TR hafnađ af dómstól SÍ

Dómstóll Skáksambands Íslands hafnađi öllum kćrum Taflfélags Reykjavíkur á hendur GM-Helli í úrskurđi sem birtur var síđdegis í dag. í stuttu máli kemst dómstóllinn ađ ţví ađ keppendur í skáksveitum GM-Hellis hafi ekki veriđ ólöglegir í ţeim viđureignum...

Hjörvar Steinn stórmeistari í skák

Hjörvar Steinn Grétarsson (2505) náđi síđasta áfanganum ađ stórmeistaratitli ţegar hann vann makedónska stórmeistarann Vasile Sanduleac (2423) í sjöundu og síđustu umferđ EM taflfélaga sem lauk á Ródos á laugardaginn 26. október. Hjörvar hlaut 5 vinninga...

Íslandsmót skákfélaga - Pistlar liđsstjóra GM-Hellis

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fór fram um nýliđna helgi. Hiđ ný sameinađa félag Skákfélagiđ GM-Hellir tefldi fram 9 keppnisliđum í mótinu, tveimur í 1. deild, einu í 2. deild og svo ţremur liđum í 3 og 4. deild. Yfirliđsstjórn var í öruggum höndum...

Álfhólsskóli Norđulandameistari barnaskólasveita

Skáksveit Álfhólsskóla varđ um síđustu helgi Norđurlandameistari barnaskólasveita í móti sem fram fór í Helsinki. Sveitin hlaut 15 af 20 vinningum. Í öđru sćti varđ sveit Noregs og Danir náđu 3. sćtinu. Mótiđ var mjög spennandi og úrslit fengust ekki...

Ađalfundur Hellis verđur haldinn fimmtudaginn 19. september

Ađalfundur Taflfélagsins Hellis verđur haldinn fimmtudaginn 19. september og hefst kl. 20. Venjuleg ađalfundarstörf eins og yfirferđ ársskýrslu og kosning stjórnar. Félagiđ hvetur félagsmenn til ađ fjölmenna

Oliver Aron efstur fyrir lokaumferđina á Meistaramóti Hellis

Oliver Aron Jóhannesson (2008) er efstur međ 5 vinninga ađ lokinni sjöttu umferđ Meistaramóts Hellis sem fram fór í kvöld. Oliver gerđi í kvöld jafntefli Sverri Örn Björnsson (2100). Spennan er mikil á mótinu en fjórir keppendur koma í humátt á eftir...

Hellismenn sigruđu í skemmtilegri viđureign viđ Vinaskákfélagiđ

Ćsispennandi viđureignir framundan í 8 liđa úrslitum. Hellismenn báru sigurorđ af liđsmönnum Vinaskákfélagsins í Hrađskákkeppni taflfélaga í bráđskemmtilegri viđureign sem fram fór á heimavelli Hellis á ţriđjudagskvöldiđ. Hjörvar Steinn Grétarsson leiddi...

Ţátttaka Hellis á Íslandsmóti skákfélaga 2012-2013

1. deild Ţađ var ljóst í ađdraganda mótsins ađ ţađ var mikiđ lagt undir hjá nokkrum félögum til ađ vinna titilinn. Á sama tíma voru styrkir til starfsemi félagsins skornir niđur svo einhver stađar hlaut slík stađa ađ koma niđur ţannig ađ félagiđ missti...

Ţátttaka Hellis á Íslandsmóti skákfélaga 2012-2013

1. deild Ţađ var ljóst í ađdraganda mótsins ađ ţađ var mikiđ lagt undir hjá nokkrum félögum til ađ vinna titilinn. Á sama tíma voru styrkir til starfsemi félagsins skornir niđur svo einhver stađar hlaut slík stađa ađ koma niđur ţannig ađ félagiđ missti...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband