Færsluflokkur: Skák

Guðmundur Gíslason bikarmeistari Hellis

Guðmundur Gíslason sigraði á jólabikarmóti Hellis sem fram fór 28. desember sl. Guðmundur fékk 12,5v í 15 skákum og missti aðeins 2v niður. Þessir vinningar fóru í fyrri hluta mótsins. fyrst með tapi fyrir Hallgerði í 2. umferð og svo með jafnteflum í 5....

Stundatafla skákíþróttarinnar á höfuðborgarsvæðinu: Margar fastar æfingar og mót í boði

Fjölmargar skákæfingar fyrir börn og fullorðna eru í boði hjá skákfélögunum á höfuðborgarsvæðinu. Í langflestum tilvikum eru æfingarnar ókeypis eða mjög hóflega verðlagðar. Hér er listi yfir þær skákæfingar og föstu mót sem í boði er. Mánudagur kl....

Aðalfundur Hellis fer fram fimmtudaginn 20. september

Aðalfundur Taflfélagsins Hellis fer fram í kvöld fimmtudaginn 20. september og hefst kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf eins og yfirferð ársskýrslu og kosning stjórnar. Félagið hvetur félagsmenn til að fjölmenna

Páll efstur á hraðkvöldi

Páll Andrason sigraði á hraðkvöldi sem haldið var 17. september sl. Páll fékk 6v í sjö skákum og tapaði ekki skák en gerði tvö jafntefli við Jónas Jónasson og Elsu Maríu. Jafnir í öðru til þriðja sæti voru Jónas Jónasson og Gunnar Björnsson með 5v. Næsta...

Eiríkur sigraði á hraðkvöldi

Eiríkur Björnsson sigraði á hraðkvöldi Hellis sem fram fór 10. september. Eiríkur fékk sex vinninga í sjö skákum og varð það bara Gauti Páll sem vann Eirík og það strax í fyrstu umferð. Eftir það tók Eiríkur hraustlega á andstæðingum sínum og vann allar...

Víkingar unnu Hellismenn

Undanúrslitin í hraðskákkeppni taflfélaga fóru fram í gærkvöldi í Betrunarhúsinu í Garðabæ sem er félagsheimili TG. Þar mættust annars vegar TG og Goðinn og hins vegar Hellir og Víkingaklúbburinn. Goðinn vann TG eins og fjallað hefur verið um á...

Sigurbjörn sigraði á Meistaramóti Hellis

Sigurbjörn Björnsson sigraði örugglega á ný loknu Meistaramóti Hellis með 6,5 í sjö skákum og gerði aðeins jafntefli við Davíð Kjartansson. Eftir erfiða vinnusigra í upphafi móts gegn Jóni Úlfljótssyni og Þorvarði komst Sigurbjörn í gang og landaði...

Sigurbjörn með vinningsforskot fyrir lokaumferð Meistaramóts Hellis

Í næst síðustu umferð sem tefld var í kvöld gerðu Sigurbjörn Björnsson og Davíð Kjartansson jafntefli á fyrsta borði. Á öðru borði gerðu Þorvarður Ólafsson og Jón Árni Halldórsson jafntefli í sviftingasamri skák þar sem Þorvarður fórnaði manni. Á þriðja...

Sigurbjörn einn í efsta sæti á Meistaramóti Hellis

Að lokinni 5. umferð sem tefld var í kvöld þá er Sigurbjörn Björnsson efstur með 5v. Annar er Þorvarður Fannar Ólafsson með 4v. Síðan koma 4 skákmenn jafnir í 3.-6. sæti með 3,5v en það eru: Jón Árni Halldórsson, Davíð Kjartansson, Atli Jóhann Leósson og...

Sigurbjörn efstur á Meistaramóti Hellis

Sigurbjörn Björnsson er efstur með fullt hús að lokinni fjórðu umferð Meistaramóts Hellis sem fram fór í kvöld. Í uppgjöri efstu manna vann Sigurbjörn Sævar Bjarnason í fjörugri skák. Jafnir í 2.-7. sæti eru Sævar Bjarnason, Þorvarð F. Ólafsson, Nökkvi...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband