Færsluflokkur: Skák

Sævar og Sigurbjörn efstir á Meistaramóti Hellis

Sævar Bjarnason (2090) og Sigurbjörn Björnsson (2391) eru efstir og jafnir með fullt hús að lokinni þriðju umferð Meistaramóts Hellis sem fram fór 23. ágúst sl.. Sævar vann Davíð Kjartansson (2334) en Sigurbjörn lagði Þorvarð F. Ólafsson (2202). Jón Árni...

Hellir sigraði Skákfélag Íslands í hraðskákkeppninni.

Skákfélag Íslands og Taflfélagið Hellir áttust við í kvöld í upphafi annarar umferðar Hraðskákkeppni taflfélaga og fór viðureignin fram í Hellisheimilinu. Hellismenn tóku forustu strax í upphafi og bættu við hana stöðugt fram að fimmtu umferð sem...

Sex efstir og jafnir á Meistaramóti Hellis

Sex keppendur eru efstir og jafnir með 2 vinninga að lokinni 2. umferð Meistaramóts Hellis sem fram fór í kvöld. Það eru: Davíð Kjartansson (2334), Jón Árni Halldórsson (2210), Þorvarður F. Ólafsson (2202), Sævar Bjarnason (2090), Nökkvi Sverrisson...

Meistaramót Hellis hófst í kvöld

Þrjátíu keppendur taka þátt í 21 Meistaramót Hellis sem hófst í kvöld. Í sögulegu samhengi telst það góð þátttaka og þegar horft er til þess að mótið skarast við EM ungmenna og Olympíuskákmótið verður að telja þátttökuna mjög góða. Engin óvænt úrslit...

Hellismenn sigruðu Sellfyssinga í hraðskákkeppninni

Fyrsta umferð í hraðskákkeppni taflfélaga hófst í kvöld með viðureign Taflfélagsins Hellis og Skákfélags Selfoss og nágrennis sem fram fór í Hellisheimilinu. Jafnt var í fyrstu umferð en síðan tóku Hellismenn á sprett og unnu allar viðureignir fram að...

Hjá Dóra ehf sigraði á Mjóddarskákmótinu

Davíð Kjartansson sem tefldi fyrir Hjá Dóra ehf, sigraði örugglega með 6,5v vinninga í sjö skákum á vel sóttu Mjóddarmóti Hellis sem fram fór 6. júní sl. Í 2. sæti, með 5,5 vinning, varð Sigurbjörn Björnsson (Brúðakjólaleiga Katrínar). Jafnir í 3. - 7....

Vigfús efstur á atkvöldi

Vigfús Ó. Vigfússon sigraði með fullu húsi 6v í sex skákum á atkvöldi Hellis sem fram fór 4. júní sl. Sigurinn var kannski ekki alveg eins öruggur ogtölurnar segja til um því úrslitin réðust í skák Vigfúsar og Hilmis í 5 umferð þar sem Hilmir varðist vel...

Jóhanna Björg sigraði á hraðkvöldi

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir sigraði örugglega með fullu húsi 7v á hraðkvöldi Hellis sem fram fór 21. maí sl. Það virtist hafa góð áhrif á taflmennsku hennar að hún kláraði síðast vorprófið í MR þann sama dag og gaf hún anstæðingum sínum engin grið á...

Davíð Kjartansson sigraði á stigamóti Hellis

Davíð Kjartansson sigraði á Stigamóti Hellis sem lauk í kvöld. Davíð fékk 6,5v í sjö skákum og gerði aðeins eitt jafntefli við Einar Hjalta Jensson sem kom næstur í 2. sæti með 6v. Þessir tveir keppendur voru skáru sig nokkuð frá öðrum keppendum á mótinu...

Davíð efstur fyrir lokaumferðina á Stigamóti Hellis

Davíð Kjartansson (2320) er efstur með 5,5 vinning að lokinni sjöttu og næst síðustu umferð Stigamóts Hellis sem fram fór í kvöld. Annar er Einar Hjalti Jensson (2303) með 5 vinninga og þriðji er Dagur Ragnarsson (1903) með 4 vinninga Lokaumferðin fer...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband