Færsluflokkur: Skák

Davíð Kjartansson efstur á Stigamóti Hellis eftir fimmtu umferð.

Að loknum fimm umferðum á Stigamóti Hellis er Davíð Kjartansson efstur með 4,5v. Annar er Einar Hjalti Jensson með 4v og jafnir í 3.-4 sæti eru Oliver Aron Jóhannesson og Daði Ómarsson með 3,5v. Í fjórðu umferð vann Davíð Vigfús, Einar Hjalti og Daði...

Davíð og Einar Hjalti efstir á Stigamóti Hellis eftir atskákirnar

Eftir fyrstu fjórar umferðirnar á Stigamóti Hellis eru Davíð Kjartansson og Einar Hjalti Jensson efstir og jafnir með 3,5v á Stigamóti Hellis en þeir gerðu jafntefli í innbyrðis viðureign sinni í fjórðu umferð. Næstir koma svo Daði Ómarsson og Vigfús...

Dagur Ragnarsson sigraði á hraðkvöldi

Dagur Ragnarsson sigraði á hraðkvöldi Hellis sem haldið var 14. maí sl. og stöðvaði þar með langa sigurgöngu Elsu Maríu á þessum hraðkvöldum. baráttan var afar jöfn og spennandi á hraðkvöldinu þannig að fyrir síðustu umferð voru fimm efstir og jafnir....

Elsa María efst á hraðkvöldi

Elsa María Kristínardóttir sigraði á hraðkvöldi Hellis sem fram fór 7. maí sl. Elsa María fékk 6v í 7 skákum og bar það helst til tíðinda að hún tapaði skák í fyrsta skipti í marga mánuði á þessum hraðkvöldum. Það var Sverrir Sigurðarson sem náði að...

Elsa María óstöðvandi á hraðkvöldum

Elsa María Kristínardóttir sigraði með 6,5 v í sjö skákum á hraðkvöldi Hellis sem haldið var 30 apríl sl. Í þetta sinn gerði Elsa María jafntefli í fyrstu umferð við Kristófer Ómarsson. Þetta er þriðja hraðkvöldið í röð sem hún vinnur og sem fyrr var...

Elsa María efst á hraðkvöldi

Elsa María sigraði á örugglega hraðkvöldi Hellis sem fram fór 23. apríl sl. Að þessu sinni var það að vísu ekki fullt hús eins og síðast heldur 6,5v í sjö skákum því yngsti keppandinn Óskar Víkingur Davíðsson náði jafntefli við Elsu Maríu í...

Elsa María efst á hraðkvöldi

Elsa María Kristínardóttir sigraði örugglega á hraðkvöldi Hellis sem fram fór 16. apríl sl. Elsa María vann alla sjö andstæðinga sína og endaði tveimur vinningum fyrir ofna næstu menn. Næst komu svo Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Vigfús Ó. Vigfússon með...

Davíð Ólafsson hraðskákmeistari Hellis

Davíð Ólafsson varð síðastliðið mánudagskvöld Hraðskákmeistari Hellis í fjórða sinn. Hefur aðeins Björn Þorfinnsson unnið titilinn jafn oft og Davíð. Davíð fékk 11,5v í 14 skákum og sigraði á mótinu. Annar varð Örn Leó Jóhannsson með 10,5v en Örn Leó...

Íslandsmótið í netskák, lokastaðan og aukaverðlaun

Búið er að taka saman lokastöðuna á Íslandsmótinu í netskák sem fram fór í lok síðasta árs og upplýsingar um hverjir vinna til aukaverðlauna. Ekki er hægt að svo stöddu að birta önnur verðlaun stigalausra þar sem það vant upplýsingar um einn keppanda...

Stefán Bergsson bikarmeistari Hellis

Stefán Bergsson sigraði á jólabikarmóti Hellis sem fram fór 30. desember sl. Stefán fékk 13v í 17 skákum og missti aðeins 3,5v niður. Stefán tók snemma forystu í mótinu og lét hana aldrei af hendi. Lokakafli mótsins var eins og 3 skák einvígi Stefáns við...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband