Færsluflokkur: Skák

Ný skáksíða Smára Rafns

Skákkennarinn Smári Rafn Teitsson hefur sett upp skáksíðu á engilsaxnesku. Slóðin á hana má finna hér: http://chessproducts.co.uk/ Smári er búinn að setja nú þegar 90 flokkaðar þrautir á hana og nokkrar skákir, og mun bæta við jafnt og þétt. Einnig er...

Hraðkvöld hjá Helli mánudaginn 28. nóvember

Taflfélagið Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 28. nóvember nk. og hefst taflið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í verðlaun...

Einar Hjalti atskákmeistari Reykjavíkur

Einar Hjalti Jensson sigraði með 5,5v í sex skákum á atskákmóti Reykjavíkur sem fram fór 14. nóvember sl. Einar Hjalti sem býr í Breiðholtinu varð jafnframt atskákmeistari Reykjavíkur. Taflmennska hans var traust á mótinu og hann tryggði sér sigurinn með...

Elsa María öruggur sigurvegari á hraðkvöldi

Elsa María Kristínardóttir sigraði örugglega með fullu húsi 7v í jafn mörgum skákum á hraðkvöldi Hellis sem fram fór 17. október. Elsa María varð heilum tveimur vinningum á undan næsta manni og var því auðvitað búin að tryggja sér sigurinn fyrir síðustu...

Verðlaunahafar á Meistaramóti Hellis

Þá er ljóst hvaða skákmenn hlutu verðlaun á Meistarmóti Hellis. Verðlaunaafhending verður mánudaginn 17. október kl. 20. Eftirtaldir skákmenn hlutu verðlaun á Meistaramóti Hellis: Aðalverðlaun: 50.000 Hjörvar Steinn Grétarsson 25.000 Björn Þorfinnsson...

Hraðkvöld hjá Helli mánudaginn 17. október

Taflfélagið Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 17. október nk. og hefst taflið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í verðlaun...

Dawid sigrar á Hellisæfingu

Dawid Kolka sigraði með 4,5v í fimm skákum á æfingu sem haldin var 10. október sl. Næstir komu Róbert Leó Jónsson, Felix Steinþórsson og Jakob Alexander Petersen með 4v. Eftir stigaútreikning hlaut Róbert Leó 2. sætið, Felix það þriðja og Jakob það...

Dagur Ragnarsson sigraði á atkvöldi

Dagur Ragnarsson sigraði örugglega á atkvöldi Hellis sem fram fór 3. október. Dagur fékk 5,5v í sex skákum og var með fullt hús fyrir lokaumferðina og búinn að tryggja sér sigur en leyfði jafntefli í lokaumferðinni gegn Elsu Maríu. Í öðru sæti varð...

Styrktaraðilar Hellis á EM

Taflfélagið Hellir þakkar eftirtöldum félögum og fyrirtækjum fyrir stuðninginn við för félagsins á EM. Efling stéttarfélag G.M Einarsson Múrarameistari Gámaþjónustan Guðmundur Arason ehf Hafgæði sf Hótel Borg HS Orka Íslandsbanki Íslandsspil Íslensk...

Bolvíkingar unnu og Hellismenn töpuðu í lokaumferðinni.

Bolvíkingar unnu afar góðan sigur, 4½-1½ á sterkri spænskri sveit í lokaumferðinni. Þröstur Þórhallsson (2388), Dagur Arngrímsson (2353) og Guðmundur Gíslason (2295) unnu en Stefán Kristjánsson (2485), Bragi Þorfinnsson (2427) og Jón Viktor Gunnarsson...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband