Unglingastarfsemi Hellis

Unglingastarfsemi Hellis liggur í dvala yfir sumariđ.  Unglingaćfingar Hellis hefjast aftur mánudaginn 25. ágúst.  Nánar kynnt ţegar nćr dregur.  

Mótadagskrá Hellis

Félagiđ er nú í sumarfríi. 

Ţann 18. ágúst nk. fer fram Borgarskákmótiđ í Ráđhúsi Reykjavíkur.  Verđur nánar auglýst ţegar nćr dregur.   

Unglingaćfingar félagsins hefjast aftur mánudaginn 25. ágúst nk.  Verđur nánar kynnt ţegar nćr dregur.   

Íslenskt mótaalmanak má finna hér.  


Almennt um Helli

Hér má finna grundvallarupplýsingar um Helli:

  • Sími félagsins: 866 0116
  • Netfang: hellir@hellir.com
  • Veffang: www.hellir.blog.is
  • Heimilisfang: Álfabakki 14a, Mjódd, (3. hćđ - hurđ til vinstri)
  • Póstfang: Pósthólf 9454, 129 Reykjavík
  • Kennitala: 470792-2489
  • Reikningsnúmer: 0319-26-845
  • Formađur félagsins er Vigfús Ó. Vigfússon, sími 866 0116 og netfang vov@simnet.is

Titilhafar Hellis

Stórmeistarar:
  • Jóhann Hjartarson
  • Lenka Ptácníková

Alţjóđlegir meistarar::

  • Björn Ţorfinnsson
  • Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir
  • Karl Ţorsteins

FIDE-meistarar í Helli:

  • Andri Áss Grétarsson
  • Davíđ Ólafsson
  • Ingvar Ásmundsson (látinn)
  • Ingvar Ţór Jóhannesson
  • Magnús Örn Úlfarsson
  • Róbert Harđarson
  • Sigurbjörn J. Björnsson
  • Sigurđur Dađi Sigfússon

Alţjóđegir skákdómarar í Helli:

  • Gunnar Björnsson

Alţjóđlegir viđburđir Hellis

Á stuttum aldri hefur Hellir stađiđ fyrir fjölda alţjóđlegra skákviđburđa.
  • 1993: Alţjóđlegt skákmót. 20 keppendur. Sigurvegari Markus Stangl.
  • 1997: Alţjóđlegt skákmót. 32 keppendur. Sigurvegarar Ludger Keitlinghaus, Jörg Hickl og Jonny Hector. Jón Viktor Gunnarsson náđi áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli
  • 1999: Evrópukeppni taflfélaga. 8 taflfélög tóku ţátt. Einn undanrásariđill keppninnar var haldin í Hellisheimilinu en ađ mótshaldinu stóđ einnig TR. Siguverari keppninnar var rússneski klúbburinn Sibir Tomsk og tók ţátt í úrslitum keppninnar. Hellir hafnađi í 3. sćti.
  • 2000: Svćđamót norđurlanda. 24 keppendur. Sigurvegar: Hannes Hlífar Stefánsson, Evgenij Agrest og Sune Berg Hansen.
  • 2002: VIII Guđmundur Arasonar mótiđ - Köguneinvígiđ. Einvígi Hannesar Hlífars Stefánssonar og Nigels Shorts ţar sem hinn síđarnefndi hafđi betur.
  • 2003: Olís-einvígiđ: Einvígi Hannesar Hlífars Stefánssonar og Sergeis Movsesjans sem sigrađi einvígiđ. Samhliđa einvíginu fóru fram ýmsir viđburđir og sló Helgi Áss Grétarsson m.a. Íslandsmetiđ í blindskák.
  • 2003: Alţjóđlegt unglingamót.  Alls tóku 16 skákmenn, ţar af fjórir erlendir.   Atli Freyr Kristjánsson sigrađi.
  • 2006: KB banka mótiđ.  Alls tóku 10 keppendur ţátt ţar af fjórir erlendir.  Sigurđur Dađi Sigfússon sigrađi og náđi áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.
  • 2007: Kaupţingsmót Hellis og TR.  Teflt í tveimur 10 manna flokkum.  Normunds Miezis sigrađi í stórmeistaraflokki en Robert Belliní AM-flokki.  Ingvar Ţór Jóhannesson náđi AM-áfanga
  • 2007: Fiskmarkađsmót Hellis.   10 manna flokkur.  Bragi Ţorfinnsson sigrađi!
  • 2008: Alţjóđlegt unglingamót, Sverrir Ţorgeirsson međ fjögurra sigurvegara á afar vel heppnuđu alţjóđlegu unglingamóti.2
  • 2008: Alţjóđlegt skákmót:  Franski stórmeistarinn Vladimir Lazarev sigrađi.  Björn Ţorfinnsson og Róbert Harđarson urđu í 2.-3. sćti. 
  • Hellir hefur tekiđ ţátt í Evrópukeppni taflfélaga frá 1997 ađ árinu 2000 undanskyldu.

Afrekaskrá Hellis

Taflfélagiđ Hellir var stofnađ áriđ 1991. Frá upphafi hefur félagiđ veriđ í fremstu röđ taflfélaga. Félagiđ er áhugamannafélag, en rekur ţó umfangsmikla starfsemi. Unglingastarf félagsins hefur veriđ ţađ öflugasta á landinu undanfarin ár. Ţá hefur félagiđ haldiđ uppi reglulegu almennu starfi og sérstakri kvennastarfsemi. Félagiđ hefur á undanförnum áriđ haldiđ ýmsa alţjóđaviđburđi, eins og t.a.m. fyrsta alţjóđlega barna og unglingamótiđ og haldiđ keppnir íslenskra skákmanna viđ sterka erlenda skákmenn. Ţrátt fyrir ţetta er félagiđ kannski lítiđ ţekkt međal almennings, enda hafa kraftarnir fariđ í ađ byggja upp skákstarfiđ innan frá.

Félagsmenn Hellis eru í fararbroddi í íslensku skáklífi og hafa undanfarin ár unniđ marga titla. Fjórir af tíu íslenskum stórmeisturum, 3 alţjóđlegir meistarar, meirihluti kvennalandsliđsins og stór hluti unglingalandsliđsins eru félagsmenn í Helli. Ţeir titlar og áfangar sem félagsmenn hafa m.a. unniđ undanfarin ár eru:

  • Íslandsmeistarar taflfélaga 1999, 2000, 2005 og 2007 
  • Íslandsmeistarar taflfélaga (unglingar) 2003, 2004, 2005, 2007 og 2008 (5 skipti af 6!)
  • Norđurlandameistarar taflfélaga 2000 og 2004
  • Íslandsmeistari karla 1998, 1999, 2001, 2002, 2003, 2004, 2005 og 2006
  • Íslandsmeistari kvenna 1997, 2001, 2003, 2004, 2006  og 2008
  • Íslandsmeistari í atskák 1999, 2000, 2002, 2003 og 2007
  • Íslandsmeistari öldunga 2001
  • Íslandsmeistari í netskák 1996, 1999, 2001 og 2004
  • Íslandsmeistari barna 2003 og 2004 (10 ára og yngri)
  • Unglingameistari Íslands (yngri en 20 ára) 2002, 2007 og 2008
  • Drengjameistari Íslands 2002, 2004, 2005 og 2007
  • Stúlknameistari Íslands 1998, 1999, 2000, 2001, 2002, 2003, 2004, 2005 ,2007 og 2008 (10 af síđustu 11 árum!)
  • Íslandsmeistari í skólaskák (yngri flokkur) 2002, 2004 og 2005
  • Íslandsmeistari í skólaskák (eldri flokkur) 2005, 2008 og 2009 
  • Meistarar Skákskóla Íslands: 2008
  • Ţátttaka í Evrópukeppni taflfélaga 1997, 1998, 2000, 2001, 2002, 2003, 2004, 2005, 2006 , 2007 og 2008
  • Ţátttaka í Evrópukeppni taflfélaga, kvennaflokkur, 2003
  • Íslandsmet í blindskákarfjöltefli 2003
  • Evrópumet í kvennafjöltefli 2003

Skákmeistarar Hellis

Hér má finna skákmeistara Hellis og sigurvegara á ýmsum mótum félagsins frá stofnun.

Í sviga má finna sigurvegara móts ef annar er meistari félagsins.


Skákmeistarar Hellis

Mótiđ var atskákmót fyrstu ţrjú árin.

  • 1992: Andri Áss Grétarsson
  • 1993: Ţröstur Ţórhallsson
  • 1994: Ţröstur Ţórhallsson
  • 1995: Snorri Guđjón Bergsson (Ţröstur Ţórhallsson)
  • 1996: Andri Áss Grétarsson
  • 1997: Björn Ţorfinnsson (Hrannar Baldursson)
  • 1998: Björn Ţorfinnsson (Sigurbjörn J. Björnsson)
  • 1999: Björn Ţorfinnsson (Sigburbjörn J. Björnsson)
  • 2000: Davíđ Kjartansson (Sćvar Bjarnason)
  • 2001: Davíđ Ólafsson
  • 2002: Björn Ţorfinnsson
  • 2003: Björn Ţorfinnsson (Björn Ţorsteinsson, Davíđ Kjartansson og Björn Ţorfinnsson)
  • 2004: Björn Ţorfinnsson
  • 2005: Sigurđur Dađi Sigfússon
  • 2006: Omar Salama
  • 2007: Björn Ţorfinnsson
  • 2008: Bjarni Jens Kristinsson (Henrik Danielsen)
  • 2009: Davíđ Ólafsson
  • 2010: Hjörvar Steinn Grétarsson
  • 2011: Hjörvar Steinn Grétarsson
  • 2012: Sigurbjörn Björnsson


Kvennaskákmeistarar Hellis:

  • 1999: Anna Lilja Gísladóttir (Áslaug Kristinsdóttir)
  • 2000: Anna Lilja Gísladóttir
  • 2001: Lenka Ptácníková
  • 2002: Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir (Guđlaug Ţorsteinsdóttir)
  • 2003: Lenka Ptácníková
  • 2004: Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir


Unglingameistarar Hellis:

  • 1995: Egill Guđmundsson (Davíđ Kjartansson)
  • 1996: Bragi Ţorfinnsson
  • 1997: Davíđ Kjartansson
  • 1998: Benedikt Örn Bjarnason (Sigurđur Páll Steindórsson)
  • 1999: Hjörtur Ingvi Jóhannsson (Dagur Arngrímsson)
  • 2000: Hafliđi Hafliđason
  • 2001: Hilmar Ţorsteinsson
  • 2002: Hilmar Ţorsteinsson
  • 2003: Atli Freyr Kristjánsson (Arnar Sigurđsson)
  • 2004: Hjörvar Steinn Grétarsson
  • 2005: Hjörvar Steinn Grétarsson
  • 2006: Hjörvar Steinn Grétarsson
  • 2007: Hjörvar Steinn Grétarsson
  • 2008: Hjörvar Steinn Grétarsson


Stúlknameistarar Hellis

  • 2002: Elsa María Ţorfinnsdóttir


Atskákmeistarar Hellis:

Mótiđ er jafnframt Atskákmót Reykjavíkur

 

  • 1999: Bragi Ţorfinnsson (Jón Viktor Gunnarsson)
  • 2000: Kristján Eđvarđsson
  • 2001: Davíđ Ólafsson
  • 2002: Björn Ţorfinnsson
  • 2003: Sigurđur Dađi Sigfússon
  • 2004: Vigfús Ó. Vigfússon (Arnar E. Gunnarsson)
  • 2005: Hrannar Baldursson (Jón Viktor Gunnarsson)
  • 2006: Baldur A. Kristinsson (Arnar E. Gunnarsson)
  • 2007: Sigurbjörn Björnsson (Henrik Danielsen)
  • 2008: Davíđ Ólafsson


Hrađskákmeistarar Hellis:

  • 1995: Davíđ Ólafsson
  • 1996: Andri Áss Grétarsson
  • 1997: Hannes Hlífar Stefánsson
  • 1998: Bragi Ţorfinnsson
  • 1999: Davíđ Ólafsson (Jón Viktor Gunnarsson)
  • 2000: Bragi Ţorfinnsson
  • 2001: Helgi Áss Grétarsson
  • 2002: Björn Ţorfinnsson
  • 2003: Björn Ţorfinnsson
  • 2004: Sigurbjörn J. Björnsson
  • 2005: Sigurđur Dađi Sigfússon (Jón Viktor Gunnarsson)
  • 2006: Hrannar Baldursson
  • 2007: Björn Ţorfinnsson (Jón Viktor Gunnarsson)
  • 2008: Gunnar Björnsson
  • 2009: Davíđ Ólafsson
  • 2010: Björn Ţorfinnsson
  • 2011: Hjörvar Steinn Grétarsson
  • 2012: Davíđ Ólafsson
  • 2013: Hjörvar Steinn Grétarsson
  • 2014: Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir
  • 2015: Hjörvar Steinn Grétarsson
  • 2016: Hjörvar Steinn Grétarsson
  • 2017: Hjörvar Steinn Grétarsson


Íslandsmeistarar í netskák:

  • 1996: Ţráinn Vigfússon
  • 1997: Benedikt Jónasson
  • 1998: Róbert Harđarson
  • 1999: Davíđ Kjartansson
  • 2000: Stefán Kristjánsson
  • 2001: Helgi Áss Grétarsson
  • 2002: Arnar E. Gunnarsson
  • 2003: Arnar E. Gunnarsson
  • 2004: Stefán Kristjánsson
  • 2005: Arnar E. Gunnarsson
  • 2006: Snorri G. Bergsson (Omar Salama)
  • 2007: Stefán Kristjánsson
  • 2008: Arnar E. Gunnarsson


Íslandsmeistarar í netskák (áhugamannaflokkur (undir 1800 stigum)):

  • 1996: Davíđ Kjartansson
  • 1997: Sverrir Unnarsson
  • 1998: Hjörtur Ţór Dađason
  • 1999: Ellert Berndsen
  • 2000: Páll Sigurđsson (TG)
  • 2001: Sigurđur Ingason
  • 2002: Tómas Veigar Sigurđarson
  • 2003: Kristján Örn Elíasson
  • 2004: Björn Kafka
  • 2005: Ágúst Bragi Björnsson
  • 2006: Tómas Veigar Sigurđarson
  • 2007: Einar Garđar Hjaltason
  • 2008: Hannes Frímann Hrólfsson


Íslandsmeistarar í netskák (byrjendaflokkur (stigalausir)):

  • 1996: Ţórđur Harđarson
  • 1997: Sigurgeir Höskuldsson
  • 1998: Birgir Ćvarsson
  • 1999: Páll Sigurđsson (Helli)
  • 2000: Sigurđur A. Jónsson
  • 2001: Gunnar Th. Gunnarsson
  • 2002: Hlynur Gylfason
  • 2003: Unnar Ingvarsson
  • 2004: Gunnar Gunnarsson
  • 2005: Aron Ellert Ţorsteinsson
  • 2006: Gunnar Gunnarsson
  • 2007: Kjartan Tryggvason
  • 2008: Gunnar Gunnarsson


Bikarmeistarar Eddu útgáfu:
Hét Bikarkeppni Striksins áriđ 2001 og Bikarkeppni Halló! áriđ 2002 en Bikarsyrpa Eddu útgáfu frá árinu 2003.

  • 2001: Helgi Áss Grétarsson
  • 2002: Arnar E. Gunnarsson
  • 2003: Arnar E. Gunnarsson
  • 2004: Ţorsteinn Ţorsteinsson
  • 2005: Snorri G. Bergsson


Undir 2100 stigum:

  • 2001: Ingvar Ţór Jóhannesson
  • 2002: Hrannar Baldursson
  • 2003: Hrannar Baldursson
  • 2004: Hrannar Baldursson
  • 2005: Jóhann H. Ragnarsson


Undir 1800 stigum:

  • 2001: Sigurđur Ingason
  • 2002: Tómas Veigar Sigurđarson
  • 2003: Kjartan Már Másson
  • 2004: Kristján Örn Elíasson
  • 2005: Ágúst Bragi Björnsson


Stigalausir:

  • 2001: Páll Gunnarsson
  • 2002: Ţórđur Harđarson
  • 2003: Birgir Ţorvaldsson
  • 2004: Gunnar Gunnarsson
  • 2005: Haraldur R. Karlsson


Unglingaverđlaun

  • 2003: Bjarni Jens Kristinsson
  • 2004: Ágúst Bragi Bragi Björnsson
  • 2005: Ingvar Ásbjörnsson


Kvennaverđlaun:

  • 2003: Lenka Ptátcniková
  • 2004: Lenka Ptácníková
  • 2005: Lenka Ptácníková


Öldungaverđlaun:

  • 2004: Ingvar Ásmundsson
  • 2005: Ingvar Ásmundsson


Atskákmót Reykjavíkur:
Haldiđ annađhvert ár af Helli frá og međ árinu 1996. Áriđ 1995 héldu Hellir og TR mótiđ í sameiningu. Jafnframt Atskákmót Hellis ţegar Hellir heldur mótiđ frá og međ árinu 2000.


  • 1992: Helgi Ólafsson
  • 1993: Hannes Hlífar Stefánsson
  • 1994: Andri Áss Grétarsson
  • 1995: Hannes Hlífar Stefánsson
  • 1996: Kristján Eđvarđsson
  • 1997: Hrannar Baldursson
  • 1998: Jón Viktor Gunnarsson
  • 1999: Sigurđur Dađi Sigfússon
  • 2000: Kristján Eđvarđsson
  • 2001: Kristján Eđvarđsson (keppni féll niđur)
  • 2002: Björn Ţorfinnsson
  • 2003: Jón Viktor Gunnarsson
  • 2004: Arnar E. Gunnarsson
  • 2005: Jón Viktor Gunnarsson
  • 2006: Arnar E. Gunnarsson
  • 2007: Arnar E. Gunnarsson (Henrik Danielsen)
  • 2008: Davíđ Ólafsson


Sigurvegar í Hrađskákkeppni taflfélaga:
Keppnin hét Hrađskákkeppni taflfélaga á suđvesturlandi ţar til 2001.


  • 1995: Taflfélag Reykjavíkur
  • 1996: Taflfélagiđ Hellir
  • 1997: Taflfélag Reykjavíkur
  • 1998: Taflfélagiđ Hellir
  • 1999: Skákfélag Hafnarfjarđar
  • 2000: Taflfélagiđ Hellir
  • 2001: Taflfélagiđ Hellir
  • 2002: Taflfélagiđ Hellir
  • 2003: Skákfélagiđ Hrókurinn
  • 2004: Taflfélag Reykjavíkur
  • 2005: Taflfélagiđ Hellir
  • 2006: Taflfélag Reykjavíkur
  • 2007: Taflfélag Reykjavíkur
  • 2008: Taflfélag Reykjavíkur


Norđurlandamót taflfélaga:

  • 2000: Taflfélagiđ Hellir
  • 2001: Asker (Noregur)
  • 2002: Sollentuna (Svíţjóđ)
  • 2003: Skákfélagiđ Hrókurinn
  • 2004: Taflfélagiđ Hellir
  • 2005: Oslo Schakselskap (Noregur)


Klúbbakeppni Hellis og TR:
Hét Klúbbakeppni Hellis ţar til áriđ 2002

  • 1997: Skákklúbbur Iđnskólans
  • 1998: Fischer-klúbburinn
  • 1999: Póló & Bjarki
  • 2000: Strákarnir í taflfélaginu
  • 2001: Heiđrún
  • 2002: BDTR
  • 2003: Heiđrún
  • 2004: Heiđrún


Sigurvegarar í Borgarskákmótinu (haldiđ af Helli og TR):
Hellir hefur haldiđ mótiđ ásamt TR frá og međ 1993.

  • 1986: Íslenska álfélagiđ (Helgi Ólafsson)
  • 1987: Hótel Loftleiđir (Jón L. Árnason
  • 1988: Bílaborg (Karl Ţorsteins)
  • 1989: VISA-Ísland (Ţröstur Ţórhallsson)
  • 1990: Íslenskir ađalverktakar (Ţröstur Ţórhallsson)
  • 1991: Nesti (Haukar Angantýsson)
  • 1992: Eimskip (Helgi Áss Grétarsson)
  • 1993: Dagvist barna (Héđinn Steingrímsson)
  • 1994: Sveinsbakarí (Helgi Áss Grétarsson)
  • 1995: Búnađarbanki Íslands (Margeir Pétursson)
  • 1996: Íslenskir ađalverktakar (Hannes Hlífar Stefánsson)
  • 1997: Gras efnavörur (Arnar E. Gunnarsson)
  • 1998: Hrói Höttur (Jón Garđar Viđarsson)
  • 1999: MP verđbréf (Margeir Pétursson)
  • 2000: Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar (Helgi Ólafsson)
  • 2001: Verkfrćđistofan Afl (Hannes Hlífar Stefánsson)
  • 2002: Hlöllabátar (Hannes Hlífar Stefánsson)
  • 2003: NASA (Helgi Ólafsson)
  • 2004: SPRON (Jón Viktor Gunnarsson)
  • 2005: RST-Net (Arnar E. Gunnarsson)
  • 2006: Menntasviđ Reykjavíkurborgar (Arnar E. Gunnarsson)
  • 2007: RARIK (Stefán Kristjánsson)
  • 2008: ÍSTAK (Ţröstur Ţórhallsson)

Sigurvegarar á Mjóddarskákmótinu


Mmótiđ hét Firmakeppni Hellis og TR áriđ 1997, Fyrirtćkjakeppni Hellis áriđ 1998, Kosningamót Hellis áriđ 1999 en hefur heitiđ Mjóddarmót Hellis síđan áriđ 2000:

  • 1997: Veitingahúsiđ Ítalía (Ţröstur Ţórhallsson)
  • 1998: Námsflokkar Reykjavíkur (Hannes Hlífar Stefánsson)
  • 1999: Símvirkinn (Hannes Hlífar Stefánsson)
  • 2000: ESSO (Ţorsteinn Ţorsteinsson)
  • 2001: Fröken Júlía (Snorri G. Bergsson) og Orkuveita Reykjavíkur (Helgi Áss Grétarsson)
  • 2002: Framfarafélagiđ í Mjódd (Björn Ţorfinnsson)
  • 2003: Suzuki-bíkar (Arnar E. Gunnarsson)
  • 2004: Sorpa (Arnar E. Gunnarsson)
  • 2005: Nettó í Mjódd (Arnar E. Gunnarsson)
  • 2006: Dýraland - Gćludýraverslun (Davíđ Ólafsson)
  • 2007: Happdrćtti Háskóla Íslands (Arnar E. Gunnarsson) og Suzuki bílar (Bragi Halldórsson)
  • 2008: Gissur og Pámi (Bragi Halldórsson) og Glitnir (Arnar E. Gunnarsson)
  • 2009: Marel (Hjörvar Steinn Grétarsson)


Sigurvegarar á Jólapakkaskákmótum Hellis:
Teflt er ávallt í fjórum flokkum.

  • 1996: Bragi Ţorfinnsson og Bergsteinn Einarsson, Elí Bćring Frímannsson, Stefán Freyr Guđmundsson og Dagur Arngrímsson, Árni Ólafsson og Benedikt Örn Bjarnason
  • 1997: Davíđ Kjartansson, Guđjón Heiđar Valgarđsson, Guđmundur Kjartansson, Atli Freyr Kristjánsson
  • 1998: Guđjón Heiđar Valgarđsson, Dagur Arngrímsson, Benedikt Örn Bjarnason, Hafliđi Hafliđason og Guđmundur Kjartansson, Ragnar Leósson og Guđmundur Dagur Jónasson
  • 1999: Guđjón Heiđar Valgarđsson, Dagur Arngrímsson og Víđir Smári Petersen, Viđar Berndsen og Haraldur Franklín Magnús og Helgi Brynjarsson
  • 2000: Grímur Daníelsson, Guđmundur Kjartansson, Gylfi Davíđsson og Ásgeir Mogensen
  • 2001: Féll niđur
  • 2002: Dagur Arngrímsson, Sverrir Ţorgeirsson og Ingvar Ásbjörnsson, Hjörvar Steinn Grétarsson og Kristján Dađi Finnbjörnsson
  • 2003: Benedikt Örn Bjarnason, Helgi Brynjarsson, Hjörvar Steinn Grétarsson og Axel Máni Sigurđsson
  • 2004: Dađi Ómarsson, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Svanberg Már Pálsson, Brynjar Ísak Arnarsson og Dagur Andri Friđgeirsson og Emil Sigurđarson og Hrund Hauksdóttir
  • 2005: Dađi Ómarsson, Hjörvar Steinn Grétarsson, Friđrik Ţjálfi Stefánsson, Guđmundur Kristinn Lee, Brynjar Ísak Arnarson og Dagur Arndri Friđgeirsson og Daníel Hákon Friđgeirsson
  • 2006: Drengir: A: Hjörvar Steinn Grétarsson og Helgi Brynjarsson, B: Dagur Andri Friđgeirsson, C. Friđrik Ţjálfi Stefánsson og Skúli Guđmundsson.  Stúlkur: A: Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Tinna Kristín Finnbogadóttir, B: Birta Össurardóttir og Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir, C: Hrund Haukdóttir, D: Hildur Berglind Jóhannsdóttir
  • 2007: Drengir: A: Svanberg Már Pálsson, Einar Ólafsson og Páll Andrason, B: Friđrik Ţjálfi Stefánsson, C: Dagur Ragnarsson og Theódór Örn Inacio og D: Daníel Bjarki Stefánsson.  Stúlkur:  A: Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, B: Hrund Hauksdóttir, C: Sonja María Friđriksdóttir, Diljá Guđmundsdóttir og Tara Davíđsdóttir og D: Hildur Berglind Jóhannsdóttir.
  • 2008: Drengir: A: Patrekur Maron Magnússon og Hörđur Aron Hauksson, B: Friđrik Ţjálfi Stefánsson, C: Óliver Jóhannesson og D: Guđjón Páll Tómasson og Jón Arnar Sigurđsson.  Stúlkur: A: Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir og Stefanía Bergljót Stefánsdóttir, B: Hrund Hauksdóttir, C: Ásta Sóley Júlíusdóttir og Camilla Hrund Sigurđardóttir og D: Heiđrún Anna Hauksdóttir. 

Stigamót Hellis:

  • 2002: Sigurđur Dađi Sigfússon og Sćvar Bjarnason
  • 2003: Björn Ţorfinnsson
  • 2004: Stefán Freyr Guđmundsson
  • 2005: Sigurđur Dađi Sigfússon
  • 2006: Dagur Andri Friđgeirsson, Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir og Vilhjálmur Pálmason
  • 2007: Omar Salama
  • 2008: Bragi Ţorfinnsson

Stelpumót Olís og Hellis:

  • 2005: Jóhanna Björg Jóhannsdótir
  • 2006: Tinna Kristín Finnbogadóttir, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir
  • 2007: Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (drottningarflokkur) og Hrund Hauksdóttir
  • 2008: Lenka Ptácníková (drottningarflokkur), Hrund Hauksdóttir (prinsessuflokkur-A), Hildur Berglind Jóhannsdóttir (prinsessuflokkur-b) og Elísa Sól Bjarnadóttir (öskubuskuflokkur).

Skákmenn Hellis (skákmađur, skákkona og efnilegasti):

  • 1998: Hannes Hlífar Stefánsson, Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir og Björn Ţorfinnsson
  • 1999: Helgi Áss Grétarsson, Anna Lilja Gísladóttir og Davíđ Kjartansson
  • 2000: Hannes Hlífar Stefánsson, Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir og Davíđ Kjartansson
  • 2001: Hannes Hlífar Stefánsson , Lenka Ptátcníková og Hilmar Ţorsteinsson
  • 2002: Ingvar Ásmundsson, Lenka Ptátcníková og Atli Freyr Kristjánsson
  • 2003: Ingvar Ásmundsson, Lenka Ptátníková og Hjörvar Steinn Grétarsson
  • 2004: Hannes Hlífar Stefánsson, Lenka Ptácníková og Hjörvar Steinn Grétarsson

Stjórn Hellis

Stjórn Hellis starfsáriđ 2010-13 skipa:

Formenn Hellis frá upphafi:

  • Gunnar Björnsson 1991-95
  • Andri Grétarsson 1995-97
  • Dađi Örn Jónsson 1997-2000
  • Davíđ Ólafsson 2000-02
  • Helgi Áss Grétarsson 2002-04
  • Gunnar Björnsson 2004-09
  • Vigfús Ó. Vigfússon 2009-
Stjórnarmenn Hellis frá upphafi:
  • Gunnar Björnsson 1991-2009
  • Guđni Karl Harđarson 1991-95
  • Davíđ Ólafsson 1991-97,  1999-
  • Andri Grétarsson 1991-97 & 2003-2006 & 2008-
  • Björn Stefánsson 1991-93
  • Sigurđur Baldvin Sigurđsson 1993-94
  • Jósep Húnfjörđ Vilhjálmsson 1994-96
  • Sigurđur Áss Grétarsson 1995-98
  • Halldór Grétar Einarsson 1996-99
  • Dađi Örn Jónsson 1996-2004
  • Jón L. Árnason 1996-97
  • Kjartan Ingvason 1996-97 & 1998-99
  • Lárus Knútsson 1996-98 & 2000-01
  • Júlíus Guđmundsson 1997
  • Vigfús Ó. Vigfússon 1997-
  • Kristján Ó. Eđvarđsson 1997-2000 og 2002-03
  • Ţorfinnur Björnsson 1997-2000
  • Bjarni Benediktsson 1998-2004
  • Björn Ţorfinnsson 1998-2004 og 2006-2008
  • Benedikt Egilsson 1999-2002
  • Helgi Ólafsson 2000-02
  • Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir 2001-04
  • Helgi Áss Grétarsson 2002-04
  • Lenka Ptácníková 2004-2008 og 2012-
  • Kristján T. Högnason 2004-2007
  • Anna Björg Ţorgrímsdóttir 2004- 2005
  • Harpa Ingólfsdóttir 2004- 2005
  • Ţorsteinn Hilmarsson 2004-
  • Hrannar Baldursson 2005-2006
  • Sigurbjörn J. Björnsson 2005-2007 & 2009-2011
  • Hjördís Björk Birgisdóttir 2006-2008
  • Edda Sveinsdóttir 2007-
  • Paul Frigge 2007-2011
  • Omar Salama 2008-
  • Rúnar Berg 2008-2011
  • Andri Áss Grétarsson 2009-2011
  • Sigurbjörn Björnsson 2009-2011
  • Ţorsteinn Hilmarsson 2009-2011
  • Andrea Margrét Gunnarsdóttir 2012-
  • Steinţór Baldursson 2012-
  • Áróra Hrönn Skúladóttir 2012-
  • Erla Hlín Hjálmarsdóttir 2012-

Lög Taflfélagsins Hellis

  1. Félagiđ heitir "Taflfélagiđ Hellir". Heimili ţess og varnarţing er í Reykjavík.

     

  2. Tilgangur félagsins er skákiđkun, ađ efla skákiđkun og halda uppi góđu félagsstarfi. Skulu í ţví skyni haldin skákmót fyrir félagsmenn, m.a. Meistaramót félagsins. Ţá skal félagiđ halda eđa taka ţátt í a.m.k. 6 skákviđburđum á ári hverju.

     

  3. Félagiđ skal vera ađili ađ Skáksambandi Íslands og taka ţátt í deildakeppni ţess.

     

  4. Rétt til inngöngu í félagiđ hafa allir einstaklingar nema ţeir sem hefur veriđ vísađ úr félaginu eđa er bönnuđ innganga í félagiđ samkvćmt ákvörđun stjórnar eđa félagsfundar.

     

  5. Á félagsfundum, m.a. ađalfundum, hafa allir skuldlausir félagsmenn, 16 ára og eldri, sem ekki eru fullgildir félagar í öđrum félögum innan Skáksambands Íslands, atkvćđisrétt, enda hafa ţeir veriđ í félaginu a.m.k. nćstu 3 mánuđi fyrir fund. Ţeir sem kosnir eru í stjórn félagsins fá ţó ţegar atkvćđisrétt.

     

  6. Ađalfundur félagsins hefur úrskurđarvald í öllum málum ţess. Hann skal haldinn í febrúar eđa mars ár hvert. Skal til fundarins bođađ, bréfleiđis til atkvćđisbćrra félagsmanna, a.m.k. 10 dögum fyrir fund. Í fundarbođi skal getiđ ţeirra mála sem kunnugt er ađ lögđ verđi fyrir fundinn auk venjulegra ađalfundarstarfa, sbr. 7. grein. Skýrsla stjórnar og reikningar félagsins skulu liggja fyrir a.m.k. 10 dögum fyrir ađalfund.

     

  7. Á ađalfundi skal fjalla um eftirfarandi liđi:
    1. Kosinn fundarstjóri og fundarritari.
    2. Flutt skýrsla stjórnar.
    3. Lagđir fram reikningar félagsins sem ná yfir síđast liđiđ almanaksár.
    4. Umrćđur um störf stjórnar og afgreiđsla reikninga.
    5. Kosning formanns.
    6. Kosning stjórnar.
    7. Kosnir tveir endurskođendur ađ reikningum félagsins.
    8. Félagsgjöld ákvörđuđ.
    9. Breytingar á lögum og reglum félagsins.
    10. Önnur mál.

    Međ samţykki fundar má breyta röđ dagskrárliđa. Á fundinum rćđur einfaldur meirihluti úrslitum, nema öđruvísi sé ákveđiđ í lögum ţessum. Verđi atkvćđi jöfn viđ stjórnar- eđa nefndarkjör rćđur hlutkesti.

     

  8. Kalla skal saman sérstakan félagsfund ef a.m.k. 2/3 stjórnar ákveđur ţađ eđa a.m.k. 20 atkvćđisbćrir félagsmenn óska ţessa. Hefur sérstakur félagsfundur sama vćgi og ađalfundur og gilda um hann sömu reglur, t.a.m. hvađ varđar bođun hans. Ţó skal ađeins heimilt ađ taka til afgreiđslu á sérstökum félagsfundum ţau mál og ţćr tillögur sem sérstaklega er greint frá í fundarbođi. Ţá er eingöngu hćgt ađ breyta lögum ţessum á ađalfundi.

     

  9. Í stjórn félagsins skulu kosnir auk formanns átta međstjórnendur. Stjórnin skiptir međ sér starfsheitum og verkefnum. Innan stjórnar rćđur einfaldur meirihluti atkvćđa.

     

  10. Stjórnin er ćđsta vald félagsins á milli félagsfunda. Hún skal, ađ svo miklu leyti sem henni er unnt, sjá um ađ haldin séu skákmót innan félagsins, er öllum félagsmönnum sé heimill ađgangur ađ. Stjórnin velur skákstjóra er sjái um framkvćmd mótanna. Stjórninni, eđa eftir atvikum félagsfundi, er heimilt ađ vísa manni úr félaginu eđa meina manni ađ ganga í félagiđ ef a.m.k. 2/3 hluti fundarmanna ákveđa ţađ. Međ sama hćtti er heimilt ađ setja menn í keppnisbann.

     

  11. Allar ályktanir og bindandi ákvarđanir stjórnar og félagsfundar skulu fćrđar í gerđabćkur.

     

  12. Verđi félagiđ lagt niđur skulu eignir ţess afhentar Skáksambandi Íslands til varđveislu, nema 2/3 hluti fundarmanna á félagsfundi ákveđi annađ.

     

  13. Lögum ţessum er einungis hćgt ađ breyta á ađalfundi međ 2/3 hluta atkvćđa enda hafi breytingatillögurnar veriđ tilgreindar í fundarbođi.

Saga Hellis

Saga Hellis birtist í 3. tbl. áriđ 2000 í Tímaritinu Skák. Höfundar voru Andri Áss Grétarsson, Dađi Örn Jónsson og Gunnar Björnsson.

Stofnun

Taflfélagiđ Hellir var stofnađ hinn 27. júní 1991. Ástćđan fyrir stofnun félagsins var fyrst og fremst tilraun til ađ auka fjölbreytni í skáklífi höfuđborgarsvćđisins. Eina starfandi félagiđ í Reykjavík sem var í Skáksambandi Íslands á ţeim tíma var Taflfélag Reykjavíkur. Ţeim sem stóđu ađ stofnun Hellis fannst alveg ótćkt ađ ađeins eitt taflfélag vćri starfrćkt í Reykjavík. Hvađ myndu menn segja ef ađeins eitt fótboltafélag vćri starfrćkt í Reykjavík? Ţađ yrđi lítil spenna og samkeppni í boltanum! Sú var reyndar raunin í skákinni. Ţađ var lítil spenna og samkeppni í Deildakeppni Skáksambands Íslands, ţar sem taflfélögin og skákfélögin heyja sína baráttu. Taflfélag Reykjavíkur hafđi ţar algjöra yfirburđi.

Reyndar má segja ađ Hellir hafi ađ nokkru sprottiđ af ónćgju međ stöđu mála, svipađ og t.d. Skákfélagiđ Mjölnir á sínum tíma. Máliđ var ađ Gunnar Björnsson var í stjórn Taflfélags Reykjavíkur og Andri Grétarsson í varastjórn. Ekki fannst ţeim félögum alltaf málin vera eins og ţau ćttu ađ vera (enda voru ţeir kallađir harđlínumenn hjá Jóni L. í skákdálki DV!). Ţađ kom ţví til tals hjá Gunnari, Andra, Georgi Páli Skúlasyni og Ríkharđi Sveinssyni taka völdin í TR. Ríkharđur átti ađ verđa formađur. En úr ţví varđ ekki og Ríkharđur fór ekki í formannsslag (Ríkharđur er reyndar formađur TR í dag!). Í kjölfariđ gáfu Andri og Gunnar ţví ekki kost á sér í stjórnina, hugđust láta nćgja ađ tefla endrum og eins! Sinnuleysiđ átti hins vegar ekki viđ Gunnar og honum datt ţví í hug ađ stofna nýtt taflfélag, "Taflfélagiđ Hellir"! Tókst honum ađ plata ţessari hugmynd inná Andra. Höfđu ţeir félagar samband viđ nokkra félagsmenn í Taflfélagi Seltjarnarness, m.a. Guđna Karl Harđarson ţáverandi formann félagsins, en félagiđ hafđi ekki haldiđ úti starfsemi um nokkurt skeiđ. Var síđan arkađ af stađ og auglýst í Morgunblađinu, ađ fyrirhugađ vćri ađ stofna nýtt taflfélag. Var vonast eftir töluverđum fjölda og ţví leigđur salur á Hótel Loftleiđum. Satt best ađ segja ţá lét fjölmenniđ eitthvađ á sér standa. Níu manns mćttu á fundinn, ţar af tveir áhorfendur! Stofnfélagar voru ţví eingöngu sjö: Gunnar, Andri, Guđni, Snorri G. Bergsson, Sigurđur Ingason, Björn Stefánsson og Davíđ Ólafsson. Fimm ţeirra urđu stjórnarmenn og hinir tveir endurskođendur! Vegna lítillar ţátttöku kom ţađ til tals á fundinum hvort ekki ćtti bara ađ slútta ţessu og fara ađ fá sér nokkra sterka á barnum! Menn ákváđu hins vegar ađ halda ţetta út og viti menn... félagiđ er ennţá lifandi 9 árum síđar međ um 200 félagsmenn!

Skákstarf hefst

Hellir hélt sína fyrstu skákćfingu 14. ágúst 1991. Fóru fyrstu ćfingarnar fram í Verzlunarskóla Íslands. En ţađ var fleira sem félagiđ gerđi á haustdögum 1991. Haldin voru svokölluđ "Mini-heimsbikarmót" sem fram fóru á Hótel Loftleiđum - á sama stađ og Heimsbikarmót Flugleiđa fór fram. Voru "Mini-heimsbikarmótin" forgjafarmót međ útsláttarsniđi. Forgjöfin var tímaforgjöf, ţ.e. ţví sterkari sem andstćđingurinn var ţví meiri tíma fékk mađur. Forgjafarmót ţessi mćltust afar vel fyrir og er aldrei ađ vita nema Hellir endurtaki leikinn á komandi öld! Ađ auki tók félagiđ ţátt í ýmsum keppnum og hélt atskákmót međ Skákfélagi Hafnarfjarđar á haustdögum 1991.

Aukinn kraftur

Fyrri hluta árs 1992 var haldiđ hrađskákmót í Iđnskólanum í Reykjavík sem bar heitiđ Páskaeggjamót Hellis. Fór ţađ afar vel fram og voru vegleg páskaegg í verđlaun. Ţá hélt Hellir ásamt Skákfélagi Hafnarfjarđar atskákmót, Luna-atskákmótiđ. Einnig tók Hellir ţátt í ýmsum keppnum á vordögum 1992.

Á haustdögum 1992 var öllu meira starf heldur en á vordögunum. Haldin voru tvö atskákmót međ Skákfélagi Hafnarfjarđar og Taflfélagi Kópavogs, fyrsta meistaramót félagsins fór fram, hin svokölluđu mánađarmót hófu göngu sína, haldiđ var Borgarskákmótiđ međ Taflfélagi Reykjavíkur og ungliđadeild Hellis hóf starfsemi sína í Grafarvogi, en var ţar eingöngu í eitt ár. Ţá hófst fyrsta Hellisdeildin, en hún hefur mćlst einkar vel fyrir. Hún byggist á ţví ađ félagsmönnum er skipt niđur í liđ. Liđ ţessi eru síđan styrkt af fyrirtćkjum til keppni. Tefld er atskák og mćtast liđin nokkrum sinnum yfir veturinn. Fyrsta keppnin fór fram 1992-3 og hefur hún veriđ haldin óslitiđ síđan.

Nýtt ađsetur

Um áramótin 1992-3 fékk Hellir ađsetur í Menningarmiđstöđinni Gerđubergi. Ađstađa ţar var hin ágćtasta. Vel fór á ţví ađ hafa skáklistina innan um ýmsar ađrar listgreinar og tómstundaiđju. Hóf Hellir ţar starfsemi sem var svipuđ og áriđ á undan nema einnig hófust vikulegar skákćfingar. Ţá var á árinu 1993 haldin Helgaratskákmót međ Skákfélagi Hafnarfjarđar og Taflfélagi Kópavogs. Ţá var haldiđ Voratskákmót sem hefur veriđ fastur liđur síđustu ár og jafnframt var haldiđ Afmćlisatskákmót í tilefni ţess ađ félagiđ var tveggja ára!

Fyrsta alţjóđlega mótiđ

Hellir var brautryđjandi í atskákmótahaldi, en ţegar félagiđ hélt sitt fyrsta kappskákmót ţá var ekki ráđist á garđinn ţar sem hann var lćgstur. Ţađ var haldiđ stórt og myndarlegt alţjóđlegt skákmót. Keppendur voru 22, ţar af 9 útlendingar. Fjórir stórmeistarar tóku ţátt, allir erlendir. Reyndar höfđu tveir íslenskir stórmeistarar bókađ ţátttöku, en ţeir voru kallađir á heimsmeistaramót liđa, sem haldiđ var í Sviss, kvöldiđ fyrir mót! Var ţá uppi fótur og fit, en međ stuđningi Skáksambandsins og ađstođ Jóhanns Hjartarssonar náđist ađ fá tvo ţýska stórmeistara á mótiđ. Annar ţeirra, Stangl, bar sigur úr býtum. Mótshaldiđ fór afar vel fram. Ađstćđur voru góđar í Gerđubergi, skákmennirnir höfđu ánćgju af mótinu og tefldu tjarft og skemmtilega og mótshaldiđ var í öruggum höndum stjórnar Hellis.

Áriđ 1994 var mótahald svipađ og áriđ 1993. Ţó var ekkert alţjóđlegt skákmót. Hins vegar byrjađi félagiđ međ skákćfingar fyrir grunnskólanemendur í Gerđubergi, en Davíđ Ólafsson tók ţá viđ unglingastarfinu. Hefur félagiđ haldiđ úti unglingastarfi linnulaust frá ţessum tíma.

Atkvöldin hefjast

Áriđ 1995 var starfsemi félagsins í svipuđum farvegi og áriđ á undan. Nokkrar nýjungar litu ţó dagsins ljós t.a.m. hrađskákmeistaramót Hellis og Atkvöld, en ţau hafa notiđ vinsćlda alveg frá upphafi. Ţau byggjast á ţví ađ fyrst eru tefldar 3 hrađskákir og síđan 3 atskákir, allt á einu kvöldi. Áriđ 1995 tók félagiđ svo ţátt í Hrađskákkeppni taflfélaga á Suđvesturlandi, en Hellir átti frumkvćđi á ađ koma ţeirri keppni á. Allir ţessir viđburđir eru enn fastir liđir í skáklífinu. Áriđ 1995 hélt Hellir í samvinnu viđ Taflfélag Reykjavíkur Atskákmót Reykjavíkur.

Ár breytinga

Áriđ 1996 var ár breytinga hjá Helli. Félagiđ geystist fram á Netiđ, var ađ venju fyrst međ nýjungarnar og hélt fyrsta Íslandsmótiđ í Netskák. Félagiđ hefur ć síđan haldiđ ţetta Íslandsmót, en ekki hefur veriđ mikiđ um annađ mótahald hjá félaginu á Netinu, enda er ţar ađ finna alţjóđlega skákklúbba sem uppfylla vel ţarfir Netverja! Annađ mótahald var međ hefđbundnu sniđi hjá félaginu. Ţá vann félagiđ sinn fyrsta "stóra" titil ţ.e. "Hrađskákmeistari taflfélaga á Suđvesturlandi", sem er ţađ nćsta sem kemst ţví ađ vera Íslandsmeistaramót taflfélaga í hrađskák. Einnig voru miklar breytingar á félagsmönnum, ţví eftir "blóđugar" formannskosningar í Taflfélagi Reykjavíkur gengu til liđs viđ félagiđ margir virkir skákfrömuđir. Má ţarna segja ađ félagiđ hafi fengiđ nýtt blóđ á mikilvćgu augnabliki, ţví frumkvöđlarnir sem höfđu rekiđ félagiđ í 5 ár voru eitthvađ byrjađir ađ lýjast. Stjórnin stćkkađi nú og varđ 9 manna međ komu ţeirra Dađa Arnar Jónssonar, Jóns L. Árnasonar, Kjartans Ingvasonar og Lárusar Knútssonar, en međ ţeim fylgdi yfir 30 manna flokkur úrvals skákmanna. Félagiđ hafđi semsagt nćstum tvöfaldast!

Uppgangstímar

Áriđ 1996 endađi međ glćsilegu barnaskákmóti, "Jólapakkamóti Hellis" sem haldiđ var í núverandi húsakynnum félagsins í Ţönglabakka í Mjódd, en Mjóddin er í dag mjög miđsvćđis á Stór-Reykjavíkursvćđinu međ ţćgilegu ađgengi ađ strćtisvögnum. 202 sprćkir keppendur voru á Jólapakkamótinu, sem tókst afar vel í hinum rúmgóđu salarkynnum sem Hellir hefur yfir ađ ráđa. Hefur mótiđ veriđ fastur liđur í starfsemi félagsins síđustu árin.

Um áramótin 1996-7 flutti Hellir svo inn í núverandi húsnćđi félagins og er ađstađa ţar til mikillar fyrirmyndar. Félagiđ hefur haft sinn eigin sal í húsinu og hefur getađ bođiđ upp á fyrirmyndarađstöđu. Ţrátt fyrir hiđ nýja húsnćđi var fyrsti atburđur ársins ekki haldinn í ţar heldur í Göngugötunni í Mjódd. Mótiđ var minningarmót um Arnold Eikrem og var haldiđ af Helli fyrir tilstuđlan S.Í. Félagiđ endurvakti helgaratskákmótin og hélt tvö slík á ţessu ári. Enn ein nýjungin í starfsemi Hellis leit dagsins ljós ţetta ár. Haldin var Klúbbakeppni Hellis og var ţátttaka geysilega góđ, alls tóku 23 sveitir ţátt í mótinu og átti Lárus Knútsson stjórnarmađur Hellis á ţeim tíma mestan ţátt í ţessari góđu ţátttöku. Margir sterkir skákmenn tefldu á mótinu og er ţessi keppni ein sú vinsćlasta ár hvert sem Hellir heldur. Ţetta var ekki eina nýjung Hellis ţetta ár ţví félagiđ hélt fjölmennt Jónsmessumót sem hefur veriđ árlegur viđburđur síđan ţá. Mótiđ er ávallt haldiđ á föstudagskvöldum og hefst ekki fyrr en um 22. Félagiđ hélt reyndar í fyrsta og eina skiptiđ firmakeppni međ T.R. Hellir hefur reyndar haldiđ firmakeppni í einni eđa annarri mynd síđan, en stađiđ einn ađ mótshaldinu. Skemmtikvöld skákáhugamanna voru haldinn í húsnćđi Hellis ţađ ár og hafa veriđ haldin ţar síđan. Stćrsti viđburđur ársins var reyndar alţjóđlegt mót. Hellir hélt sitt annađ alţjóđlegt skákmót, öflugt 32 manna mót. Međal ţátttakenda voru stórmeistarnir, Hannes Hlífar Stefánsson, Helgi Ólafsson og Helgi Áss Grétarsson. Mótiđ ţótti í alla stađi vel heppnađ ţótt ekki fengist íslenskur sigur, en sem fyrr voru ţýskir skákmenn sigursćlir á alţjóđlegum mótum Hellis. Ţýski stórmeistarinn Hickl, ţýski alţjóđlegi meistarinn Keitlinghaus, sem náđi ţarna sína síđasta stórmeistaraáfanga, og sćnski stórmeistarinn Hector sigruđu. Jón Viktor Gunnarsson náđi ţarna sínum fyrsta áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. Ekki var ţetta eini alţjóđlegi viđburđur ársins ţví félagiđ tók í fyrsta sinn ţátt í Evrópukeppni taflfélaga og náđi ţar frábćrum árangri. Félagiđ vann sinn undanúrslitariđill og komst ţar međ í hóp 8 öflugustu taflfélaga Evrópu. Félagiđ sá sér hins vegar ekki fćrt ađ taka ţátt í úrslitakeppninni vegna mikils kostnađar ţar sem úrslitakeppnin fór fram í einhverju rússnesku krummaskuđi.

Áriđ 1998 var ekki jafn fjölbreytilegt og áriđ á undan. Félagiđ setti upp sína eigin heimasíđu sem hefur veriđ langvirkasta skáksíđan undanfarin tvö ár. Félagiđ keypti ein 100 taflsett sem hafa reynst félaginu notadrjúg og eru öll taflsett félagins eins, sem er líklega einsdćmi hérlendis! Félagiđ valdi í fyrsta sinn og heiđrađi skákmenn ársins. Valiđ skiptist í ţrjá flokka: Skákmađur Hellis, skákkona Hellis og efnilegast skákmađur Hellis 1998. Hellir er eina félag landsins sem hefur valiđ skákmenn síns félags. Félagiđ sigrađi međ miklum yfirburđum í Hrađskákkeppni taflfélaga á Suđvesturlandi ţetta áriđ. Sem fyrr tók félagiđ ţátt í Evrópukeppni taflfélaga sem fram fór í Eistlandi, en féll út í undanúrslitum í frćgri viđureign gegn T.R. sem komst m.a. á síđur DV!

Áriđ 1999 var Bikarkeppninni í skák ýtt úr vör, en ađ henni stóđu flest taflfélög á höfuđborgarsvćđinu, ţ.á.m. Hellir. Keppnin var vel heppnuđ og leiddi til aukinnar ţátttöku í skákmótum flestra félaganna. Félagiđ stóđ einnig fyrir röđ kvennaskákmóta út áriđ. Hannes Hlífar Stefánsson, sem kosinn var Skákmađur Norđurlanda ţetta ár, var eini fulltrúi Íslands í heimsmeistarakeppninni í skák. Hannes stóđ sig vel, en varđ ţó ađ láta í minni pokann fyrir Sergei Shipov í annarri umferđ. Ţeir Hannes Hlífar og Helgi Áss báru höfuđ og herđar yfir ađra keppendur á Skákţingi Íslands ţetta áriđ og komu hnífjafnir í mark. Hannes hreppti síđan titilinn eftir einvígi ţeirra félaga. Hápunktur ársins var Evrópukeppnin í skák, en einn undanrásariđillinn var haldinn í Hellisheimilinu. Ţađ voru Hellir og T.R. sem stóđu sameiginlega ađ mótshaldinu. Hellir náđi mjög góđum árangri og hafnađi í 3. sćti.

Á toppinn

Félagiđ hefur ávallt keppt í Deildakeppni Skáksambands Íslands. Á fyrsta starfsári félagsins var jafnvel talađ um ađ halda félaginu úti fyrst og fremst til ađ taka ţátt í Deildakeppninni, en mörg félög munu eingöngu vera til í kringum ţátttöku í Deildakepninni. Hellir byrjađi lögum samkvćmt í neđstu deild, sem ţá var 3. deild. Bar félagiđ auđveldan sigur úr býtum í sínum undanrásarriđli og einnig í úrslitakepninni. Veturinn 1992-3 tók félagiđ svo ţátt í 2. deild og sigrađi ţar einnig örugglega. Veturinn 1993-4 var síđan Hellir kominn í deild ţeirra bestu. Hafđi ţá félagiđ styrkst nokkuđ frá stofnun, t.a.m. fékk félagiđ alţjóđameistarann Ţröst Ţórhallsson til liđ viđ sig fyrir Deildakepnnina. Stóđ félagiđ sig vel og hafnađi í 5. sćti. Áriđ eftir gekk hins vegar verr og ţegar tveim skákum var ólokiđ ţá leit allt út fyrir ađ félagiđ myndi falla í 2. deild. Arnaldur Loftsson, sem er eini "útlendingurinn" sem hefur telft međ Helli, en hann var kallađur heim frá Flórída til ađ taka ţátt í ţessari deildakepni, og Davíđ Ólafsson voru međ slćmar stöđur gegn Vestfirđingum. Taugatitringurinn var mikill og mátti víđa sjá breitt bros á "óvinum" Hellis, en skelfing greip um sig međal sumra Hellisbúa. Ljóst var ađ framtíđ félagsins yrđi erfiđ ef félagiđ félli. En svo fór ţó ekki ţví ţeim félögum tókst ađ snúa á andstćđinga sína.

Fyrir Deildakeppnina 1995-6 gekk Ţröstur til liđs viđ Taflfélag Reykjavíkur, en Hellir fékk til liđs viđ sig Hannes Hlífar Stefánsson stórmeistara. Félagiđ sannađi nú ađ ţađ vćri orđiđ eitt af ţeim allra bestu og tryggđi sér bronsiđ á lokasprettinum.

Fyrir Deildakeppnina 1996-7 stillti Hellir upp mjög breyttu og sterku liđi ţar sem margir sterkir skákmenn höfđu gengiđ til liđs viđ Helli. Má ţar nefna stórmeistana Jón L. Árnason og Helgi Áss Grétarsson og alţjóđlega meistarann Karl Ţorsteins. T.R.-ingar gripu til ţess ráđs ađ fá ţrjá erlenda "málaliđa" til liđs viđ sig og varđ keppnin geysispennandi. Úrslit réđust ekki fyrr en á síđustu sekúndum keppninnar en félögin komu í mark međ jafnmarga vinninga, en T.R. vann innbyrđis viđureign félaganna og ţví keppnina.

Í keppninni 1997-98 hafđi enn bćst viđ liđsauki ţví Helgi Ólafsson hafđi gengiđ í rađir Hellisbúa. Hellir vann allir sínar viđureignir, en alls ekki nógu stórt og vann T.R. nokkuđ öruggan sigur ţetta áriđ. B-liđ Hellis sigrađi í 2. deild og átti ţví félagiđ í fyrsta sinn tvćr sveitir í 1. deild.

Í keppnni 1998-9 gekk hins vegar allt upp. Fyrir seinni hlutann hafđi Hellir gott forskot og góđur sigur á T.R. 5˝-2˝ í 6. umferđ gulltryggđi sigurinn. Félagiđ hafđi ţví unniđ sinn fyrsta sigur í Deildakeppni S.Í. C-liđiđ sigrađi í 3. deild og tryggđi rétt á ađ tefla í 2. deild.

Eftir fyrra hluta keppninnar 1999-2000 benti hins vegar allt til öruggs sigur T.R.-inga. Hellismenn sýndu ţó hvađ í ţeim bjó og međ glćsilegum endaspretti vann Hellir sinn annan sigur og hefur sigrađ nćst oftast allra félaga í Deildakeppninni eđa tvisvar sinnum sem sýnir betur en margt annađ yfirburđi T.R.-inga síđustu áratugi. B-sveitin náđi einnig góđum árangri og hafnađi í 4. sćti. Ađeins A-liđ Hellis, T.R. og S.A. reyndust B-sveitinni sterkari.

Unglingastarfiđ

Hellir hefur haldiđ úti öflugu unglingastarfi undanfarin ár. Unglingastarf Hellis hófst eins og áđur sagđi 1992 og var haldiđ til ađ byrja međ í Grafarvogi. Ţađ hófst ţó ekki ađ alvöru fyrr en 1994 ađ Davíđ Ólafsson tók viđ unglingastarfinu í Gerđubergi. Félagiđ hefur auk ţess frá 1994 stađiđ fyrir sveitakeppnum á milli skólanna í Breiđholti. Félagiđ hélt í fyrsta sinn áriđ 1995 Unglingameistaramót Hellis. Sama ár hélt félagiđ í fyrsta sinn einstaklingskeppni grunnskólanna í Breiđholti. Áriđ 1996 stóđ félagiđ í fyrsta sinn fyrir Jólapakkamóti Hellis, sem hafa veriđ best sóttu skákmót landsins nú síđustu ár. Vifús Ó. Vigfússon tók viđ unglingastarfinu ţađ ár og hefur haldiđ vel um taumana síđan. Félagiđ hefur m.a. bćtt viđ vinsćlu Páskaeggjamóti og haldiđ fjöltefli.

Stjórn Hellis

Stjórn félagins tók litlum breytingum fyrstu árin. Fyrstu árin eđa 1991-5 var Gunnar Björnsson formađur. Andri Áss varđ svo formađur 1995-7. Ţá tók Dađi Örn Jónsson viđ formennskunni og var formađur til 2000. Davíđ Ólafsson tók svo viđ formennsku ţađ ár. Alls hafa 21 mađur setiđ í stjórn félagins frá upphafi. Gunnar er sá eini sem hefur veriđ í stjórn félagins allan tímann. Nćst lengsta stjórnarsetu á Davíđ Ólafsson núverandi formađur félagins en hefur setiđ í stjórn í 7 ár. Andri Áss Grétarsson sat í stjórn í 6 ár. Dađi Örn Jónsson hefur veriđ í stjórn félagins í 4 ár og Guđni Karl Harđarson fyrrum varaformađur var einnig í stjórn félagins í 4 ár.

Slagorđ félagins var í upphafi "Smátt, sterkt og skemmtilegt". Eftir ađ mikla stćkkun félagsins var slagorđiđ hins vegar skoriđ niđur í "Sterkt og skemmtilegt". Hafa menn eftir best getu reynt ađ standa viđ ţađ slagorđ


Bloggfćrslur 26. júlí 2008

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband