Dawid og Brynjar efstir á ćfingu

Á ćfingunni sem haldin var 18. nóvember sl. var fariđ skipt í hópa fengist viđ ýmis viđfangsefni skákarinnar. Alec Elías, Heimir Páll og Dawid fóru í spánska leikinn,  enska leikinn og caro can hver međ sinn hóp og síđan voru Lenka og Erla međ dćmahóp. Ţegar ćfingin var hálfnuđ voru pizzurnar sóttar og ţegar ţćr voru búnar var fyrst teflt. Umhugsunartíminn var ţví í styttra lagi eđa 5 mínútur og ađeins tefldar 4 umferđir.

Í eldri flokki sigrađi Dawid Kolka međ fullu húsi eđa 4v. Annar varđ varđ Felix Steinţórsson međ 3v og 10 stig, ţriđja sćtinu náđi svo Heimir Páll Ragnarsson međ 3v og 7 stig eins og Alec Elías Sigurđarson og ţurfti bráđabana til ađ skilja á milli ţeirra. Birgir Ívarsson kom svo nćstur einnig međ 3v en 6 stig.

Í yngri flokki var Brynjar Haraldsson efstur međ 4v eđa fullt hús. Jafnir í öđru og ţriđja sćti voru Stefán Orri Davíđsson og Ívar Andri Hannesson međ 3v og ţeir voru einnig jafnir á stigum svo ţeir tefldu eina skák um silfriđ og bronsiđ og ţar hafđi Stefán Orri betur.

Ţátttakendur ađ ţessu sinni voru: Dawid Kolka, Felix Steinţórsson, Heimir Páll Ragnarsson, Alec Elías Sigurđarson, Birgir Ívarsson, Óskar Víkingur Davíđsson, Axel Óli Sigurjónsson, Oddur Ţór Unnsteinsson, Hilmir Hrafnsson, Halldór Atli Kristjánsson, Jón Otti Sigurjónsson, Andri Gylfason, Sigurjón Dađi Harđarson, Egill Úlfarsson, Sigurjón Bjarki Blumenstein, Brynjar Haraldsson, Stefán Orri Davíđsson, Ívar Andri Hannesson, Adam Ómarsson, Sćvar Breki Snorrason og Aron Kristinn Jónsson.

Nćsta ćfing verđur svo mánudaginn 25. nóvember nk. og hefst kl. 17.15. Stefnt er ađ ţví ađ skipta ţá í tvo flokka eftir aldri og stigum. Ćfingarnar eru haldnar í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ. Dćmatímar fyrir félagsmenn eru svo í gangi og er ţar búiđ ađ klára eina umferđ og byrjar önnur umferđ nćsta laugardag 23. nóvember.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

 • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
 • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
 • 20171211 185036

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (20.2.): 0
 • Sl. sólarhring: 2
 • Sl. viku: 4
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 4
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Feb. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband