26.7.2008 | 17:44
Alþjóðlegir viðburðir Hellis
Á stuttum aldri hefur Hellir staðið fyrir fjölda alþjóðlegra skákviðburða.
- 1993: Alþjóðlegt skákmót. 20 keppendur. Sigurvegari Markus Stangl.
- 1997: Alþjóðlegt skákmót. 32 keppendur. Sigurvegarar Ludger Keitlinghaus, Jörg Hickl og Jonny Hector. Jón Viktor Gunnarsson náði áfanga að alþjóðlegum meistaratitli
- 1999: Evrópukeppni taflfélaga. 8 taflfélög tóku þátt. Einn undanrásariðill keppninnar var haldin í Hellisheimilinu en að mótshaldinu stóð einnig TR. Siguverari keppninnar var rússneski klúbburinn Sibir Tomsk og tók þátt í úrslitum keppninnar. Hellir hafnaði í 3. sæti.
- 2000: Svæðamót norðurlanda. 24 keppendur. Sigurvegar: Hannes Hlífar Stefánsson, Evgenij Agrest og Sune Berg Hansen.
- 2002: VIII Guðmundur Arasonar mótið - Köguneinvígið. Einvígi Hannesar Hlífars Stefánssonar og Nigels Shorts þar sem hinn síðarnefndi hafði betur.
- 2003: Olís-einvígið: Einvígi Hannesar Hlífars Stefánssonar og Sergeis Movsesjans sem sigraði einvígið. Samhliða einvíginu fóru fram ýmsir viðburðir og sló Helgi Áss Grétarsson m.a. Íslandsmetið í blindskák.
- 2003: Alþjóðlegt unglingamót. Alls tóku 16 skákmenn, þar af fjórir erlendir. Atli Freyr Kristjánsson sigraði.
- 2006: KB banka mótið. Alls tóku 10 keppendur þátt þar af fjórir erlendir. Sigurður Daði Sigfússon sigraði og náði áfanga að alþjóðlegum meistaratitli.
- 2007: Kaupþingsmót Hellis og TR. Teflt í tveimur 10 manna flokkum. Normunds Miezis sigraði í stórmeistaraflokki en Robert Belliní AM-flokki. Ingvar Þór Jóhannesson náði AM-áfanga
- 2007: Fiskmarkaðsmót Hellis. 10 manna flokkur. Bragi Þorfinnsson sigraði!
- 2008: Alþjóðlegt unglingamót, Sverrir Þorgeirsson með fjögurra sigurvegara á afar vel heppnuðu alþjóðlegu unglingamóti.2
- 2008: Alþjóðlegt skákmót: Franski stórmeistarinn Vladimir Lazarev sigraði. Björn Þorfinnsson og Róbert Harðarson urðu í 2.-3. sæti.
- Hellir hefur tekið þátt í Evrópukeppni taflfélaga frá 1997 að árinu 2000 undanskyldu.
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.