Atskákmót Reykjavíkur og Atskákmót GM Hellis, suđursvćđi, mánudaginn 11. nóvember

Atskákmót Reykjavíkur sem jafnframt er atskákmót GM Hellis, suđursvćđi fer fram mánudaginn 11. nóvember.  Mótiđ fer fram í félagsheimili GM Hellis, Álfabakka 14a í Mjódd. Tefldar verđa 6 umferđir međ Svissnesku-kerfi og hefur hvor keppandi 15 mínútur á skák. Mótiđ hefst kl. 19:30.

Verđi tveir jafnir í baráttunni um annanhvorn titilinn verđur teflt tveggja skáka hrađskákeinvígi. Verđi jafnt ađ ţví loknu verđur tefldur hrađskákbráđabani. Verđi fleiri en tveir jafnir verđur tefld einföld umferđ, hrađskák. Verđi enn jafnt, ţá bráđabani.  

Núverandi atskákmeistari Reykjavíkur er Arnar Gunnarsson og atskákmeistari Hellis er Vigfús Ó. Vigfússon.

Verđlaun:

1. 15.000

2. 7.500 

3. 4.000

 Ţátttökugjöld:

16 ára og eldri: 1000 kr

15 ára og yngri: 500


Elsa María sigrađi á hrađkvöldi

Elsa María Kristínardóttir sigrađi örugglega međ fullu húsi á hrađkvöldi GM Hellis sem fram fór 4. nóvember. Ţađ voru níu keppendur sem mćttu til leiks og tefldu allir viđ alla svo ţađ voru 9v sem komu í hús hjá Elsu Maríu ađ skottu međtalinni. Elsa María fer ţví međ sinn fyrsta sigur á hrađkvöldi í vetur í farteskinu á EM landsliđa sem hefst 8. nóvember.  Annar var Vignir Vatnar Stefánsson međ 7v og síđan komu Hermann Ragnarsson, Ólafur Guđmarsson og Vigfús Ó. Vigfússson međ 5,5v. Elsa María dró svo Björn Hólm í happdrćttinu og fengu ţau bćđi gjafamiđa á Saffran.

Nćsta skákkvöld í Hellisheimilinu verđur mánudaginn 11. nóvember kl. 19.30. Ţá verđur Atskákmót Reykjavíkur og Atskákmót GM Hellis.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

1.   Elsa María Kristínardóttir     9v/9

2.   Vignir Vatnar Stefánsson     7v

3.   Hermann Ragnarsson          5,5v

4.   Ólafur Guđmarsson              5,5v

5.   Vigfús Ó. Vigfússon              5,5v

6.    Björn Hólm Birkisson           3,5v

7.    Bárđur Örn Birkisson           3,5v

8.    Björgvin Kristbergsson        3v

9.    Gunnar Nikulásson              2,5v


Mikhael og Egill efstir á ćfingu

Mikhael Kravchuk sigrađi međ fullu húsi 5v í jafn mörgum skákum í eldri flokEgill og Ívar tefldu til úrslita í yngri flokkiki á GM-Hellisćfingu sem fram fór ţann 4. nóvember sl. Síđan komu margir jafnir međ 3v en eftir mikinn stigaútreikning ţá hlaut Oddur Ţór Unnsteinsson annađ sćtiđ og Axel Óli Sigurjónsson ţađ ţriđja. Axel Óli virđist engu hafa gleymt ţótt ţetta sé fyrsta ćfingin sem hann tekur ţátt í á ţessum vetri. 

 Í yngri flokki voru ţrír efstir og jafnir međ 6v af sjö mögulegum. Ţađ voru Egill Úlfarsson, Ívar Andir Hannesson og Stefán Orri Davíđsson og ţađ var meira ađ segja jafnt á stigum líka. Ţađ var ţví gripiđ til ţess ráđs ađ láta ţá tefla um sćtin ţrjú sem gefa verđlaun. Ţá varđ Egill hlutskarpastur, Ívar Andri varđ annar og Stefán Orri ţriđji. 

Ţátttakendur ađ ţessu sinni voru: Mikhael Kravchuk, Oddur Unnsteinsson, Axel Óli Sigurjónsson, Birgir Ívarsson, Óskar Víkingur Davíđsson, Róbert Luu, Alec Elías Sigurđarson, Halldór Atli Kristjánsson, Heimir Páll Ragnarsson, Sindri Snćr Kristófersson, Egill Úlfarsson, Ívar Andri Hannesson, Stefán Orri Davíđsson, Brynjar Haraldsson,  Sćvar Breki Snorrason, Adam Ómarsson, og Aron Kristinn Jónsson.

Nćsta ćfing verđur svo mánudaginn 11. nóvember nk. og hefst kl. 17.15. Stefnt er ađ ţví ađ skipta ţá í tvo flokka eftir aldri og stigum. Ćfingarnar eru haldnar í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ. Dćmatímar fyrir félagsmenn eru svo í gangi á laugadögum og styttist í ađ ţar verđi búiđ ađ klára eina umferđ.

 


Hrađkvöld hjá GM Helli mánudaginn 4. nóvember

Skákfélagiđ GM Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 4. nóvember nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr máltíđ fyrir einn á Saffran. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Hilmir Freyr unglingameistari GM Hellis

IMG_1854

Vignir Vatnar Stefánsson sigrađi á jöfnu og skemmtilegu unglingameistaramóti GM Hellis sem lauk á ţriđjudag. Vignir Vatnar fékk 6˝ vinning í sjö skákum og ţađ var Veronika Steinunn Magnúsdóttir sem náđi jafntefli. Ađrar skákir vann Vignir Vatnar og gilti ţá einu ţótt hann stćđi einhverju sinni IMG_1804höllum fćti um tíma; ţá landađi hann sigri međ keppnishörkunni og vann ađ lokum sanngjarnan sigur á mótinu.

Annar varđ Hilmir Freyr Heimisson međ 6 vinninga, sem er sami vinningafjöldi og dugđi honum til sigurs í mótinu í fyrra. Hilmir Freyr, sem býr á Patreksfirđi, gerđi sér sérstaka ferđ í bćinn til ađ taka ţátt í mótinu og verja titilinn sem hann vann í fyrra. Ţađ tókst, ţví Hilmir Freyr var efstur félagsmanna í GM Helli og er ţví unglingameistari félagsins. Ţriđji varđ Dawid Kolka međ 5 vinninga. Hann vann mótiđ fyrir tveimur árum en var í skólaferđalagi í fyrra og átti ţess ekki kost ađ verja titilinn ţá. Núna vantađi herslumuninn til ađ ná lengra ţótt vissulega hafi tćkifćri bođist til ţess í mótinu.

Vignir Vatnar og Hilmir Freyr voru einnig í tveimur efstu sćtum í flokki 12 ára og yngri en ţar náđi Mikhael Kravchuk ţriđja sćtinu eftir mikinn stigaútreikning ţar sem hann var hálfu stigi hćrri en Óskar Víkingur Davíđsson í öđrum stigaútreikningi.

IMG_1837Nćsti stórmeistari landsins, Hjörvar Steinn Grétarsson, heilsađi upp á keppendur í fimmtu og sjöttu umferđ og tók viđ viđurkenningu frá félaginu. Hjörvar Steinn er líka sá sem oftast hefur orđiđ unglingameistari félagsins, fimm sinnum. Á ţessu móti voru hins vegar keppendur sem eiga möguleika á ađ ná ţeim árangri. Ţađ fór síđan vel á ţví ađ Hjörvar Steinn léki fyrsta leiknum fyrir lćrisvein sinn Vigni Vatnar í skák viđ Mikhael Kravchuk í 6. umferđ. Sennilega er Hjörvar Steinn samt vanari ţví ađ ađrir fái ţađ hlutverk ađ leika fyrsta leiknum fyrir hann.

Mótshaldiđ tókst vel og allir keppendur sem hófu mótiđ luku ţví, sem er ekki sjálfgefiđ í tveggja daga móti, međ 20 mínútur í umhugsunartíma og marga unga ţátttakendur. Allir stóđu ţeir sig međ prýđi og tefldu af áhuga og ţá ekki sísti yngstu keppendurnir Adam Omarsson sem er fćddur 2007 og Kristófer Jökull Jóhannsson sem er fćddur 2008.

Lokastađan:

1. Vignir Vatnar Stefánsson                   6˝ v./7

2. Hilmir Freyr Heimisson                       6 v.

3. Dawid Kolka                                       5 v.

4. Veronika Steinunn Magnúsdóttir       4˝ v.

5. Birgir Ívarsson                                   4˝ v.

6. Mikhael Kravchuk                              4 v. (24˝; 28)

7. Óskar Víkingur Davíđsson                 4 v. (24˝; 27˝)

8. Alec Elías Sigurđarson                       4 v. (23; 26˝)

9. Stefán Orri Davíđsson                       4 v. (23; 26)

10. Halldór Atli Kristjánsson                  4 v. (20)

11. Róbert Luu                                      4 v. (18)

12. Heimir Páll Ragnarsson                   3˝ v.

13. Oddur Ţór Unnsteinsson                 3 v.

14. Sindri Snćr Kristófersson                3 v.

15. Óttar Örn Bergmann Sigfússon        3 v.

16. Ívar Andri Hannesson                      3 v.

17. Adam Omarsson                              3 v.

18. Brynjar Haraldsson                          2 v.

19. Egill Úlfarsson                                  2 v.

20. Kristófer Eggert Arnarson                2 v.

21. Kristófer Jökull Jóhannsson             1 v.

 

Myndir frá mótinu má finna hér.


Vignir Vatnar efstur eftir fyrri hlutann á Unglingameistaramóti GM Hellis

Vignir Vatnar Stefánsson er efstur međ 3,5v ađ loknum fjórum umferđum á Unglingameistaramóti GM Hellis. Jöfn í 2-7 sćti međ 3v eru Hilmir Freyr Heimisson, Veronika Steinunn Magnúsdóttir, Dawid Kolka, Mikhael Kravchuk, Oddur Ţór Unnsteinsson og Halldór...

Páll Andrason efstur á hrađkvöldi

Páll Andrason sigrađi á hrađkvöldi GM Hellis sem haldiđ var 28. október sl. Páll fékk sex vinninga í sjö skákum. Ţađ voru Örn Leó og Ólafur Guđmarsson sem náđu jafntefli viđ Pál en hann sýndi mikla hörku í tímahrakinu og haldađi ţá inn ófáa vinninga....

Kćrum TR hafnađ af dómstól SÍ

Dómstóll Skáksambands Íslands hafnađi öllum kćrum Taflfélags Reykjavíkur á hendur GM-Helli í úrskurđi sem birtur var síđdegis í dag. í stuttu máli kemst dómstóllinn ađ ţví ađ keppendur í skáksveitum GM-Hellis hafi ekki veriđ ólöglegir í ţeim viđureignum...

Unglingameistaramót GM Hellis, suđursvćđi

Unglingameistaramót GM Hellis 2013, suđursvćđi hefst mánudaginn 28. október n.k. kl. 16. 30 ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Mótinu verđur svo fram haldiđ ţriđjudaginn 29. október n.k. kl. 16. 30 . Tefldar verđa 7 umferđir eftir...

Hjörvar Steinn stórmeistari í skák

Hjörvar Steinn Grétarsson (2505) náđi síđasta áfanganum ađ stórmeistaratitli ţegar hann vann makedónska stórmeistarann Vasile Sanduleac (2423) í sjöundu og síđustu umferđ EM taflfélaga sem lauk á Ródos á laugardaginn 26. október. Hjörvar hlaut 5 vinninga...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband