Sameiginleg heimasíđa GM Hellis

Heimasíđa Hellis fćrist yfir á sameiginlega heimasíđu GM Hellis. Ekki verđur um fleiri fćrslur á Hellissíđuna ađ rćđa. Slóđin á sameiginlega heimasíđu GM Hellis er: http://godinn.blog.is/blog/godinn/

Hrađkvöld hjá GM Helli mánudaginn 25. nóvember

Skákfélagiđ GM Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 25. nóvember nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr máltíđ fyrir einn á Saffran. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Örn Leó sigrađi á hrađkvöldi

Örn Leó Jónsson sigrađi öruggleg međ 8,5v í níu skákum á hrađkvöldi GM Hellis sem fram fór 18. nóvember sl. Ţađ var ađeins Páll Sigurđsson sem kom í veg fyrir ađ Örn Leó ynni allar skákirnar en ţeir gerđu jafntefli í nćst síđustu umferđ. Í öđru sćti varđ Páll Sigurđsson međ 6,5v og síđan varđ Gauti Páll Jónsson í ţriđja sćti međ 5,5v og ađeins hćrri en Vigfús á stigum. Örn Leó dró svo í lok hrađkvöldsins Jón Gunnar Jónsson í happdrćttinu og fengu ţeir báđir gjafamiđa á Saffran.

Nćsta skákkvöld í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a verđur mánudaginn 18. nóvember kl. 20 og ţá verđur einnig hrađkvöld.

RöđNafnVinn.TB1TB2TB3
1Örn Leó Jóhannsson 8,533,308
2Páll Sigurđsson 6,52505
3Gauti Páll Jónsson 5,518,505
4Vigfús Vigfússon 5,518,305
5Gunnar Nikulásson 4,515,304
6Jon Olav Fivelstad 41603
7Jón Gunnar Jónsson41304
8Atli Jóhann Leósson3,59,2503
9Ólafur Guđmarsson 3803
10Björgvin Kristbergsson 0000

Dawid og Brynjar efstir á ćfingu

Á ćfingunni sem haldin var 18. nóvember sl. var fariđ skipt í hópa fengist viđ ýmis viđfangsefni skákarinnar. Alec Elías, Heimir Páll og Dawid fóru í spánska leikinn,  enska leikinn og caro can hver međ sinn hóp og síđan voru Lenka og Erla međ dćmahóp. Ţegar ćfingin var hálfnuđ voru pizzurnar sóttar og ţegar ţćr voru búnar var fyrst teflt. Umhugsunartíminn var ţví í styttra lagi eđa 5 mínútur og ađeins tefldar 4 umferđir.

Í eldri flokki sigrađi Dawid Kolka međ fullu húsi eđa 4v. Annar varđ varđ Felix Steinţórsson međ 3v og 10 stig, ţriđja sćtinu náđi svo Heimir Páll Ragnarsson međ 3v og 7 stig eins og Alec Elías Sigurđarson og ţurfti bráđabana til ađ skilja á milli ţeirra. Birgir Ívarsson kom svo nćstur einnig međ 3v en 6 stig.

Í yngri flokki var Brynjar Haraldsson efstur međ 4v eđa fullt hús. Jafnir í öđru og ţriđja sćti voru Stefán Orri Davíđsson og Ívar Andri Hannesson međ 3v og ţeir voru einnig jafnir á stigum svo ţeir tefldu eina skák um silfriđ og bronsiđ og ţar hafđi Stefán Orri betur.

Ţátttakendur ađ ţessu sinni voru: Dawid Kolka, Felix Steinţórsson, Heimir Páll Ragnarsson, Alec Elías Sigurđarson, Birgir Ívarsson, Óskar Víkingur Davíđsson, Axel Óli Sigurjónsson, Oddur Ţór Unnsteinsson, Hilmir Hrafnsson, Halldór Atli Kristjánsson, Jón Otti Sigurjónsson, Andri Gylfason, Sigurjón Dađi Harđarson, Egill Úlfarsson, Sigurjón Bjarki Blumenstein, Brynjar Haraldsson, Stefán Orri Davíđsson, Ívar Andri Hannesson, Adam Ómarsson, Sćvar Breki Snorrason og Aron Kristinn Jónsson.

Nćsta ćfing verđur svo mánudaginn 25. nóvember nk. og hefst kl. 17.15. Stefnt er ađ ţví ađ skipta ţá í tvo flokka eftir aldri og stigum. Ćfingarnar eru haldnar í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ. Dćmatímar fyrir félagsmenn eru svo í gangi og er ţar búiđ ađ klára eina umferđ og byrjar önnur umferđ nćsta laugardag 23. nóvember.


TR Íslandsmeistari unglingasveita GM Hellir í öđru sćti

Taflfélag Garđabćjar hélt Íslandsmót Unglingasveita í Garđalundi í Garđabć síđasta laugardag. Alls tóku 16 liđ ţátt frá 5 taflfélögum ţátt. Eingöngu liđ frá höfuđborgarsvćđinu voru međ ađ ţessu sinni en vitađ var td. ađ Akureyringar eiga mjög sterkt liđ sem gćti átt mörguleika á verđlaunasćtum. Hvorki KR ingar né Víkingaklúbburinn náđu ađ manna liđ.
DSC03094

Taflfélag Reykjavíkur eiginlega kom, sá og sigrađi í mótinu ţar sem ţeir komu međ alls 6 liđ ţar sem 5 af ţessum 6 liđum lentu efst í sínum flokki, auk ţess ađ verđa íslandsmeistarar 2013, sem er fyrsti titill TR eftir nokkurt hlé.

Fjölnismenn voru reyndar í báráttunni alveg fram ađ síđustu umferđum mótsins ţegar liđ GM Hellis skaust hálfan vinning upp fyrir. 

Liđ Íslandsmeistara TR A var skipađ ţeim Vignir Vatnar Stefánssyni 6 af 7, Gauta Páli Jónssyni 6,5 af 7, Veroniku Magnúsdóttur 5 af 7 og Birni Hólm Birkissyni 6 af 7 eđa alls 23,5 vinningur. sem er glćsilegur árangur. 

Liđ GM Helllis A sem endađi í 2. sćti var skipađ Hilmi Frey Heimissyni, Dawid Kolka, Felix Steinţórssyni og Heimi Páli Ragnarssyni. 

Liđ Fjölnis A sem voru meistarar í fyrra međ fullu húsi var skipađ ţeim Óliver Aron Jóhannessyni sem var besti mađur mótsins og vann allar skákirnar á fyrsta borđi. Nansý Davíđsdóttir, Jóhanni Arnari Finnssyni og Hilmi Hrafnssyni.  Liđ Fjölnis missti 2 gríđarsterka skákmenn vegna aldurs upp úr liđinu og náđu ţeir ekki ađ fylgja frábćrum árangri síđan í fyrra eftir.

B liđ TR var svo mjög gott líka en ţar á eftir komu liđ GM Hellis B, TG A og Hauka og Fjölnis B öll međ svipađan árangur. GM Hellir B varđ sjónarmun á undan TG á 2 stigaútreikningi.

Tveir liđsmanna GM Hellis náđu sér í borđaverđlaun á mótinu en ţađ voru Dawid Kolka sem fékk 6,5v af 7 á 2. borđi fyrir GM Helli A og Birgir Ívarsson sem fékk 6v á 4. borđi fyrir GM Helli B.

Lokastađa

RankTeamGam.+=-Pts.MP
1TR A761023˝13
2GM Hellir A7412219
3Fjölnir A752020˝12
4TR B742119˝10
5GM Hellir B731315˝7
6Taflfélag Garđabćjar A731315˝7
7Haukar7403158
8Fjölnir B7313157
9GM Hellir C7313137
10TR D730412˝6
11TR C730411˝6
12Fjölnir C730411˝6
13GM Hellir D7304116
14TR E72145
15Taflfélag Garđabćjar B71153
16TR F700730

TR A varđ ţví Íslandsmeistari. 

DSC03067GM Hellir C vann keppni C liđa.

 

 

 

 

 

Sjá nánar á skák.is


Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 18. nóvember

Skákfélagiđ GM Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 18. nóvember nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í...

Einar Hjalti sigrađi á Atskákmóti Reykjavíkur

Einar Hjalti Jensson sigrađi á vel skipuđu Atskákmóti Reykjavíkur sem sem lauk í kvöld međ 5,5v í sex skákum. Einar Hjalti sigrađi Guđmund Gíslason í spennandi skák í nćst síđustu umferđ og tryggđi svo sigurinn međ jafntefli viđ Ögmund í lokaumferđinni....

Dawid međ fullt hús á ćfingu

Dawid Kolka sigrađi á barna- og unglingaćfingu hjá Skákfélaginu GM Helli sem fram fór 11. nóvember sl. Dawid fékk 5v í jafn mörgum skákum eđa fullt hús vinninga. Annar var Mikhael Kravchuk međ 4v. Margir voru svo međ 3v en ţeirra fremstur á stigum var...

Atskákmót Reykjavíkur og Atskákmót GM Hellis, suđursvćđi, mánudaginn 11. nóvember

Atskákmót Reykjavíkur sem jafnframt er atskákmót GM Hellis, suđursvćđi fer fram mánudaginn 11. nóvember. Mótiđ fer fram í félagsheimili GM Hellis, Álfabakka 14a í Mjódd. Tefldar verđa 6 umferđir međ Svissnesku-kerfi og hefur hvor keppandi 15 mínútur á...

Elsa María sigrađi á hrađkvöldi

Elsa María Kristínardóttir sigrađi örugglega međ fullu húsi á hrađkvöldi GM Hellis sem fram fór 4. nóvember. Ţađ voru níu keppendur sem mćttu til leiks og tefldu allir viđ alla svo ţađ voru 9v sem komu í hús hjá Elsu Maríu ađ skottu međtalinni. Elsa...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

 • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
 • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
 • 20171211 185036

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (20.2.): 0
 • Sl. sólarhring: 2
 • Sl. viku: 4
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 4
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Feb. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband