Oliver öruggur sigurvegari Meistaramóts Hellis, Vigfús skákmeistari Hellis

MMHellis2013 007Oliver Aron Jóhannesson (2008) er öruggur sigurvegari Meistaramóts Hellis en mótinu lauk í gćrkvöldi. Oliver Aron vann stigahćsta keppendann, Jón Árna Halldórsson (2213) í lokaumferđinni í gćr. Í 2.-4. sćti međ 5 vinninga urđu Kjartan Maack (2128), Sverrir Örn Björnsson (2100) og Vignir Vatnar Stefánsson (1780). Vignir vann Mikael Jóhann Karlsson (2068) í lokaumferđinni og vann fimm síđustu skákirnar í röđ!

Úrslit lokaumferđinnar má finna hér.

Vigfús Ó. Vigfússon (1994), sem hlaut 4˝ vinning, varđ efstur félagsmanna Hellis og er ţví skákmeistari félagsins í fyrsta sinn. Ungu ljónin úr Álfhólsskóla, Dawid Kolka (1609) og Felix Steinţórsson (1510) urđu nćstefstir Hellisbúa međ 4 vinninga.

Lokastöđu mótsins má nálgast hér.

Nánar verđur greint frá aukaverđlaunahöfum síđar.

Skákir sjöundu umferđar fylgja međ sem viđhengi. Ţađ var Paul Frigge sem sló sk´kirnar inn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 83129

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband