Dawid og Róbert efstir á GM-Hellisćfingu

img_0846_1218198.jpgimg_0852_1218201.jpg Dawid Kolka sigrađi í eldri flokki á GM-Hellisćfingu sem fram fór ţann 15. október. Mikhael Kravchuk hreppti annađ sćtiđ í eldri flokki og Óskar Víkingur Davíđsson ţađ ţriđja.

 Í yngri flokki voru ţrír efstir međ fjóra vinninga, en Róbert Luu bar sigur úr býtum eftir stigaútreikning, Stefán Orri Davíđsson varđ í öđru sćti og Brynjar Haraldsson í ţví ţriđja.

Ţátttakendur ađ ţessu sinni voru: Dawid Kolka, Mikhael Kravchuk, Óskar Víkingur Davíđsson, Heimir Páll Ragnarsson, Alec Elías Sigurđarson, Oddur Unnsteinsson, Birgir Ívarsson, Halldór Atli Kristjánsson, Róbert Luu, Stefán Orri Davíđsson, Brynjar Haraldsson, Egill Úlfarsson, Sindri Snćr Kristófersson, Ívar Andri Hannesson, Sćvar Breki Snorrason, Adam Ómarsson, og Óttar Örn Bergmann Sigfússon.

Undanfariđ hefur mikiđ veriđ um ađ vera hjá ţátttakendum, en margir ţeirra kepptu um helgina á Íslandsmóti skákfélaga og Dawid og Óskar Víkingur sneru aftur til leiks eftir ađ hafa keppt fyrir Íslands hönd á Evrópumóti ungmenna í Svartfjallalandi. Milli skáka voru skođuđ skákdćmi og bođiđ var upp á pizzur, gos og vatn ţegar hlé var gert á skákinni. Sérstakir dćmatímar fyrir félagsmenn hefjast svo fljótlega.img_0849.jpgimg_0848.jpg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 83136

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband