Hannes Hlífar í Helli

Íslandsmeistarinn í skák, stórmeistarinn, Hannes Hlífar Stefánsson er genginn til liðs við Taflfélagið Helli eftir tveggja ára fjarveru úr félaginu.

Hannes er stigahæstur virkra íslenskra skákmanna með 2577 skákstig og hefur oftar en ekki teflt á fyrsta borði í landsliði Íslands.  Hannes Hlífar hefur í öll þau fjögur skipti sem Hellir hefur hampað Íslandsmeistaratitlinum leitt sveit félagsins og náði yfirleitt afar góðum árangri.  

Hellir býður Hannes velkominn aftur í félagið!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 83132

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband