Færsluflokkur: Íþróttir

Jón Halldór og Kristófer Orri efstir á æfingu

Jón Halldór og Kristófer Orri urðu efstir og jafnir á unglingaæfingu sem fram fór fyrir viku síðan. Þeir hlutu báðir 4½ vinning í 5 skákum, gerðu jafntefli í innbyrðis viðureign. Jón Halldór hafði betur eftir stigaútreikning. Fimm skákmenn voru jafnir í...

Hraðkvöld hjá Helli, 8. september

Hraðkvöld hjá Helli verður haldið mánudaginn 8. september í Hellisheimilinu í Mjódd og hefst kl. 20. Eins og venjulega eru tefldar 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma þannig að mótið tekur tiltölulegan stuttan tíma! Ljúffeng verðlaun í boði!...

Atkvöld Hellis 25. ágúst 2008

Taflfélagið Hellir heldur atkvöld mánudaginn 25. ágúst 2008 og hefst mótið kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir þar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til að ljúka skákinni og síðan þrjár atskákir, með tuttugu mínútna umhugsun. Sigurvegarinn fær í...

Þröstur og Magnús Örn sigruðu á Borgarskákmótinu

Stórmeistarinn Þröstur Þórhallsson, sem tefldi fyrir Ístak, og Magnús Örn Úlfarsson, sem tefldi fyrir Suzuki bíla, urðu efstir og jafnir á Borgarskákmótinu, sem fram fór í dag í Ráðhúsi Reykjavíkur. Þröstur hafði betur eftir stigaútreikning. Þeir gerðu...

Skráðir skákmenn á Borgarskákmótinu (18-08)

Skráðir keppendur á Borgarskákmótinu, þann 18. ágúst kl. 09:30: SNo. Name NRtg IRtg 1 IM Arnar Gunnarsson 0 2442 2 FM Magnus Orn Ulfarsson 0 2403 3 FM Robert Lagerman 0 2354 4 FM Gudmundur Kjartansson 0 2328 5 FM David Olafsson 0 2313 6 WGM Lenka...

Borgarskákmótið fer fram 18. ágúst

Borgarskákmótið fer fram mánudaginn 18. ágúst , og hefst það kl. 16:00 . Mótið fer fram venju samkvæmt í Ráðhúsi Reykjavíkur og standa Reykjavíkurfélögin, Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagið Hellir, að mótinu, sem og síðustu ár. Gera má ráð fyrir að...

Góð stemming á Hellismóti

Hér a heimasíðu Hellis er áætlunin að fjalla um mótið á öðrum nótum en á öðrum skákmiðlum. Ekki bein upptalning á úrslitum. Þau má finna á Skák.is og á Chess-Results . Hér verður meira sagt frá gangi mála en hlekki á þær slóðir sem segja frá úrslitum má...

Óvænt úrslit í fyrstu umferð unglingamóts Hellis

Það urðu óvænt úrslit í fyrstu umferð alþjóðlega unlingamóts Taflfélagsins Hellis sem hófst í morgun í húsakynnum Skákskólans. Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir (1520) sigraði Danann Björn Möller Oschner (1920), Dagur Andri Friðgeirsson (1798) gerði...

Alþjóðlegt unglingamót Hellis hafið!

Alþjóðlegt unglingamót Hellis hófst í morgun í húsnæði Skákskóla Íslands, Faxafeni 12. Alls taka 27 unglingar þátt frá fimm löndum og víð vegar frá landinu! Bolli Thoroddsen, nýr formaður ÍTR, setti mótið og lék fyrsta leikinn í skák Sverris...

Alþjóðlegt unglingamót Hellis

Taflfélagið Hellir stendur fyrir alþjóðlegu unglingamóti dagana 1.-3. febrúar 2008. Áætlað er að um 30 skákmenn taki þátt og þar af um 10 erlendir frá fjórum löndum. Auk Reykvíkinga og Kópavogsbúa taka skákmenn frá Borgarnesi, Vestmannaeyjum og Akureyri...

« Fyrri síða

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 83176

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband