Alţjóđlegt unglingamót Hellis

Taflfélagiđ Hellir stendur fyrir alţjóđlegu unglingamóti dagana 1.-3. febrúar 2008.  Áćtlađ er ađ um 30 skákmenn taki ţátt og ţar af um 10 erlendir frá fjórum löndum.  Auk Reykvíkinga og Kópavogsbúa taka skákmenn frá Borgarnesi, Vestmannaeyjum og Akureyri ţátt.   

Enn er opiđ fyrir skráningu og er áhugasamir hvattir til ađ skrá sig sem fyrst til leiks.  Bolli Thoroddsen nýr formađur Íţrótta- og tómstundaráđ mun setja mótiđ og leika fyrsta leik ţess.  

Skráđir keppendur:

No.NameRtgFEDClub/City
1Akdag Dara 2083DEN 
2Andrason Pall 1365ISL 
3Aperia Jakob 1830SWE 
4Baldursson Gestur Vagn 1575ISLSA
5Berchtenbreiter Maximilian 2073GER 
6Brynjarsson Eirikur Orn 1686ISLHellir
7Brynjarsson Helgi 1914ISLHellir
8Finnbogadottir Tinna Kristin 1658ISL 
9Fridgeirsson Dagur Andri 1798ISLFjölnir
10Frigge Paul Joseph 1828ISLHellir
11Hanninger Simon 2107SWE 
12Hansen Mads 1924DEN 
13Helgadottir Sigridur Bjorg 1606ISLFjölnir
14Johannsdottir Johanna Bjorg 1617ISLHellir
15Karlsson Mikael Jóhann 1430ISLSA
16Kjartansson Dagur 1325ISLHellir
17Kristinsson Bjarni Jens 1822ISLHellir
18Magnusson Patrekur Maron 1785ISLHellir
19Mcclement Andrew 1685SCO 
20Ochsner Bjorn Moller 1920DEN 
21Seegert Kristian 2052DEN 
22Storgaard Morten 1999DEN 
23Sverrisson Nokkvi 1555ISLTV
24Wickstrom Lucas 2084SWE 

 Verđlaun í mótinu eru:

  • 1. verđlaun: 30.000 ISK
  • 2. verđlaun: 20.000 ISK
  • 3. verđlaun: 10.000 ISK
  • 4. verđlaun:   5.000 ISK
  • 5. verđlaun:   5.000 ISK

Rétt til ţátttöku í mótinu eiga ţeir sem fćddir eru 1991 og síđar og eru međ alţjóđleg skákstig. Einnig verđur heimilađur takmarkađur fjöldi stigalausra skákmanna og er ţátttaka ţeirra háđ samţykki mótsstjórnar. 

Ţátttökugjöld:

Félagsmenn í Helli:

  • Međ alţjóđleg skákstig yfir 1800:  0 kr.
  • Međ alţjóđleg skákstig undir 1800: 1.000
  • Án alţjóđlegra stiga:  2.500 kr.

Ađrir:

  • Međ alţjóđleg skákstig yfir 1800:  2.500 kr. 
  • Međ alţjóđleg skákstig undir 1800: 3.500 kr.
  • Án alţjóđlegra stiga: 5.000 kr.

Ţátttöku ţarf ađ tilkynna sem fyrst  í síma 866 0116 (Vigfús) eđa međ tölvupósti: vov@simnet.is og/eđa gunnibj@simnet.is. Fyrir sama tíma ţarf ađ standa skil á ţátttökugjöldum međ greiđslu inn á bankareikning 0319-26-845, kt. 470792-2489. Taka fram í skýringum fyrir hvern er veriđ ađ greiđa og senda kvittun á gunnibj@simnet.is

Mótiđ verđur 6 umferđir međ tímamörkin 90 mínútur á skákina + 30 sekúndur á hvern leik. Dagskráin er sem hér segir:

Dagskrá:

  • Föstudagur 1/2:            Umferđ 1: 10-15
  • Föstudagur 1/2:            Umferđ 2: 17-22
  • Laugardagur 2/2:          Umferđ 3: 10-15
  • Laugardagur 2/2:          Umferđ 4: 17-22
  • Sunnudagur 3/2:           Umferđ 5: 10-15
  • Sunnudagur 3/2:           Umferđ 6: 17-22

Dagskráin getur tekiđ smávćgilegum breytingum. Mótiđ verđur nánar kynnt ţegar nćr dregur.

Styrktarađilar mótsins eru Reykjavíkurborg og Kópavogsbćr.  

Chess-Results

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 83211

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband