Alþjóðlegt unglingamót Hellis hafið!

Bolli Thoroddsen formaður ÍTR setti mótiðAlþjóðlegt unglingamót Hellis hófst í morgun í húsnæði Skákskóla Íslands, Faxafeni 12.  Alls taka 27 unglingar þátt frá fimm löndum og víð vegar frá landinu!   Bolli Thoroddsen, nýr formaður ÍTR, setti mótið og lék fyrsta leikinn í skák Sverris Þorgeirssonar og Dags Andra Friðgeirssonar. 

Þetta er stærsta alþjóðlega unglingaskákmót sem haldið hefur verið hérlendis.   

Reykjavíkurborg er aðalstyrktaraðili mótsins en einnig styrkja Kópavogsbær og Skáksamband Íslands við mótshaldið og kunnum við þessum aðilum bestu þakkir fyrir.  Salurinn

Önnur umferð hefst kl. 17 og eru áhorfendur velkomnir á skákstað.  Rétt er að benda á myndaalbúm mótsins.

Einnig viljum við benda á Chess-Results þar sem úrslitin verða uppfærð reglulega yfir daginn.

Myndbandsbútur frá mótinu:

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 83212

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband