Góđ ţátttaka og árangur hjá Hellismönnum á Reykjavíkurskákmótinu

Einu af glćsilegri Reykjavíkurskákmótum er nýlokiđ. Mótiđ var ţađ fjölmennasta sem haldiđ hefur veriđ, en alls tóku 227 skákmenn ţátt í mótinu. Hellismenn létu sig ekki vanta á mótiđ en alls voru 21 félagsmenn í Helli sem tóku ţátt í mótinu og eru ţeir taldir upp hér ađ neđan í stigaröđ. Ţeir stóđu allir fyrir sínu ţótt auđvitađ gengi á ýmsu ţegar svona stór hópur er ađ tafli. Einn af sigurvegurum mótsins var Egyptinn Amin Bassem en hann tefldi á 1. borđi í a-sveit félagsins og fórst ţađ ágćtlaga úr hendi. Ţađ gerir árangur hans ennţá athyglisverđari ađ daginn áđur en hann lagđi af stađ til landsins lauk hann háskólaprófi í lyfjafrćđi og hafđi ţví ekki mikinn tíma til ađ undirbúa sig fyrir mótiđ. Sennilega eru fáir stórmeistarar af hans styrkleika međ háskólapróf í raungreinum. Hjörvar var í áfangasénsum í mótinu en seinni hluti mótsins tefldist ţannig ađ hann ţurfti ađ vinna David Navarra í lokaumferđinni sem gekk ekki eftir. Ţađ var gaman ađ sjá Friđrik Örn Egilsson taka ţátt í móti eftir áratugahlé. Síđustu árin hefur hann látiđ nćgja 1-3 skákir á ári í Íslandsmóti skákfélaga ţannig ađ ţetta er mikil aukning hjá honum ţetta áriđ. Af Hellismönnum ţá voru 6 ennţá í grunnskóla og ţrír á menntaskólaaldri og sumir ađ stíga sín fyrstu skref á alţjóđlegu móti. Ţađ er auđvitađ misjafnt hvernig menn lenda í baráttunni í neđri hlutanum og hvort menn nýta ţau tćkifćri sem gefast en hjá yngri skákmönnum félagsins fer mótiđ í reynslubankann og skilar sér síđar í aukinni getu ef ţeir halda áfram ađ ćfa sig vel.

  • GM David Navarra 2710
  • GM Ivan Sokolov 2644
  • GM Amin Bassem 2631
  • GM Yury Shulman 2563
  • IM Hjörvar Steinn Grétarsson 2509
  • WGM Lenka Ptachnikova 2269
  • Bragi Halldórsson 2180
  • Vigfús Vigfússon 1985
  • Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 1960
  • Óskar Maggason 1903
  • Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 1872
  • Friđrik Örn Egilsson 1861
  • Elsa María Kristínardóttir 1747
  • Hilmir Freyr Heimisson 1693
  • Dawid Kolka 1646
  • Ingvar Egill Vignisson 1542
  • Andri Steinn Hilmarsson 1500
  • Felix Steinţórsson 1449
  • Heimir Páll Ragnarsson 1354
  • Óskar Víkingur Davíđsson 1017
  • Alec Elías Sigurđarson 0

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 83141

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband